Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót 16. nóvember 2014 19:20 Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. Í síðustu verkfallslotu var þrjú hundruð sérhæfðum skurðaðgerðum og meðferðum frestað, fjögur hundruð skipulögðum rannsóknum og um eittþúsund dag – og göngudeildarkomum. Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum segist hafa áhyggjur af næstu dögum.„Það er náttúrlega augljóst að þetta vandamál vindur uppá sig. Afleiðingarnar eru mjög erfðar því það er nú þegar nánast hundrað prósent nýting á rúmum hjá okkur og á skurðstofunum. Þetta gerir okkur gríðarlega erfitt fyrir og versnar eftir því sem á líður,” segir Ólafur. Læknar samþykktu þrjár verkfallslotur í október, nóvember og desember. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna, segir líklegt að frekari verkfallsaðgerðir verði skipulagðar á næstunni og að til þeirra komi strax í janúar. Hún segir deiluna í algörri kyrrstöðu og er ekki bjartsýn á að samið verði í bráð. „Ef ekkert breytist býst ég við áframhaldandi verkföllum eftir áramót. Það eru læknar sem að eru í startholunum að segja upp ef ekki næst að semja. Menn eru farnir að athuga með vinnu erlendis og slíkt, en hættan er að ef fólk segir upp þá komi það ekki til baka, jafnvel þótt við semjum,” segir Sigurveig. Verkfallsaðgerðirnar teygja anga sína víða, en röskun verður á starfsemi á þremur sviðum landspítala auk heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og heilbrigðisstofnana á Vesturlandi, Vesfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi, Suðurlandi og Suðurnesjum. Næsti fundur í deilunni verður hjá Ríkissáttasemjara á þriðjudag. Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Fleiri fréttir Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Sjá meira
Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. Í síðustu verkfallslotu var þrjú hundruð sérhæfðum skurðaðgerðum og meðferðum frestað, fjögur hundruð skipulögðum rannsóknum og um eittþúsund dag – og göngudeildarkomum. Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum segist hafa áhyggjur af næstu dögum.„Það er náttúrlega augljóst að þetta vandamál vindur uppá sig. Afleiðingarnar eru mjög erfðar því það er nú þegar nánast hundrað prósent nýting á rúmum hjá okkur og á skurðstofunum. Þetta gerir okkur gríðarlega erfitt fyrir og versnar eftir því sem á líður,” segir Ólafur. Læknar samþykktu þrjár verkfallslotur í október, nóvember og desember. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna, segir líklegt að frekari verkfallsaðgerðir verði skipulagðar á næstunni og að til þeirra komi strax í janúar. Hún segir deiluna í algörri kyrrstöðu og er ekki bjartsýn á að samið verði í bráð. „Ef ekkert breytist býst ég við áframhaldandi verkföllum eftir áramót. Það eru læknar sem að eru í startholunum að segja upp ef ekki næst að semja. Menn eru farnir að athuga með vinnu erlendis og slíkt, en hættan er að ef fólk segir upp þá komi það ekki til baka, jafnvel þótt við semjum,” segir Sigurveig. Verkfallsaðgerðirnar teygja anga sína víða, en röskun verður á starfsemi á þremur sviðum landspítala auk heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og heilbrigðisstofnana á Vesturlandi, Vesfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi, Suðurlandi og Suðurnesjum. Næsti fundur í deilunni verður hjá Ríkissáttasemjara á þriðjudag.
Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Fleiri fréttir Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Sjá meira