Ökumaður ákærður fyrir manndráp af gáleysi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. nóvember 2014 13:36 Slysið gerðist á þessum slóðum. Myndin er ekki af slysstað. Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður af lögreglustjóranum á Akureyri fyrir manndráp af gáleysi, líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot. RÚV greinir frá. Manninum er gefið að sök að hafa ekið of hratt miðað við aðstæður á Ólafsfjarðarvegi í mars og tekið fram úr snjóruðningstæki án þess að gæta nægilegrar varúðar. Helgast það af ákvæðum í umferðarlögum þar sem segir að ekki megi aka fram úr bíl ef hætta sé á að ökumaður valdi öðrum hættu, tjóni eða óþægindum. Slysið varð með þeim hætti að kona á fertugsaldri, Zofia Gnidziejko, beið bana þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt. Hún lét eftir sig eiginmann og tvö börn, 4 og 10 ára. Ökumaður bílsins og annar farþegi hlutu mikla áverka víðs vegar um líkamann. Ekkillinn gerir einkaréttarkröfur á hendur manninum og fer fram á að hann verði dæmdur til að greiða sér og börnum sínum níu milljónir króna í miskabætur, eða þrjár milljónir króna á hvert þeirra. Málið var þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra síðasta mánudag. Tengdar fréttir Harður árekstur vegna framúraksturs Pallbíl var ekið framan á fólksbíl nærri Dalvík í morgun. Ökumaður pallbílsins var að taka fram úr snjómoksturstæki. 17. mars 2014 11:40 Ólafsfjarðarvegur opnar aftur eftir slys Ólafsfjarðarvegur opnar aftur innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun vegna slyss. Slæm færð er víða á vegum landsins, til dæmis er Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðahættu. 17. mars 2014 10:43 Lést þegar tveir bílar skullu saman á Ólafsfjarðarvegi Kona á fertugsaldi lést í hörðum árekstri skammt frá Dalvík í morgun. 17. mars 2014 14:22 Slys á Ólafsfjarðarvegi Slys varð á Ólafsfjarðarvegi við Selárbakka laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt. 9. júlí 2014 20:59 Banaslysið á Ólafsfjarðarvegi rannsakað sem sakamál Banaslys, sem varð á Ólafsfjarðarvegi nýverið er nú rannsakað sem sakamál. Slysið varð með þeim hætti að kona beið bana þegar tveir bílar skullu saman, en annar þeirra var að aka fram úr snjóruðningsbíl. Frá þessu er greint á vefnum Akureyri vikublað. 27. mars 2014 07:30 Nafn konunnar sem lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi Konan sem lést í umferðarslysi í gær á Ólafsfjarðarvegi á Hámundarstaðahálsi skammt sunnan Dalvíkur hét Zofia Gnidziejko en hún var til heimilis að Eyrarvegi 9 á Akureyri. 18. mars 2014 13:30 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður af lögreglustjóranum á Akureyri fyrir manndráp af gáleysi, líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot. RÚV greinir frá. Manninum er gefið að sök að hafa ekið of hratt miðað við aðstæður á Ólafsfjarðarvegi í mars og tekið fram úr snjóruðningstæki án þess að gæta nægilegrar varúðar. Helgast það af ákvæðum í umferðarlögum þar sem segir að ekki megi aka fram úr bíl ef hætta sé á að ökumaður valdi öðrum hættu, tjóni eða óþægindum. Slysið varð með þeim hætti að kona á fertugsaldri, Zofia Gnidziejko, beið bana þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt. Hún lét eftir sig eiginmann og tvö börn, 4 og 10 ára. Ökumaður bílsins og annar farþegi hlutu mikla áverka víðs vegar um líkamann. Ekkillinn gerir einkaréttarkröfur á hendur manninum og fer fram á að hann verði dæmdur til að greiða sér og börnum sínum níu milljónir króna í miskabætur, eða þrjár milljónir króna á hvert þeirra. Málið var þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra síðasta mánudag.
Tengdar fréttir Harður árekstur vegna framúraksturs Pallbíl var ekið framan á fólksbíl nærri Dalvík í morgun. Ökumaður pallbílsins var að taka fram úr snjómoksturstæki. 17. mars 2014 11:40 Ólafsfjarðarvegur opnar aftur eftir slys Ólafsfjarðarvegur opnar aftur innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun vegna slyss. Slæm færð er víða á vegum landsins, til dæmis er Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðahættu. 17. mars 2014 10:43 Lést þegar tveir bílar skullu saman á Ólafsfjarðarvegi Kona á fertugsaldi lést í hörðum árekstri skammt frá Dalvík í morgun. 17. mars 2014 14:22 Slys á Ólafsfjarðarvegi Slys varð á Ólafsfjarðarvegi við Selárbakka laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt. 9. júlí 2014 20:59 Banaslysið á Ólafsfjarðarvegi rannsakað sem sakamál Banaslys, sem varð á Ólafsfjarðarvegi nýverið er nú rannsakað sem sakamál. Slysið varð með þeim hætti að kona beið bana þegar tveir bílar skullu saman, en annar þeirra var að aka fram úr snjóruðningsbíl. Frá þessu er greint á vefnum Akureyri vikublað. 27. mars 2014 07:30 Nafn konunnar sem lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi Konan sem lést í umferðarslysi í gær á Ólafsfjarðarvegi á Hámundarstaðahálsi skammt sunnan Dalvíkur hét Zofia Gnidziejko en hún var til heimilis að Eyrarvegi 9 á Akureyri. 18. mars 2014 13:30 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Harður árekstur vegna framúraksturs Pallbíl var ekið framan á fólksbíl nærri Dalvík í morgun. Ökumaður pallbílsins var að taka fram úr snjómoksturstæki. 17. mars 2014 11:40
Ólafsfjarðarvegur opnar aftur eftir slys Ólafsfjarðarvegur opnar aftur innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun vegna slyss. Slæm færð er víða á vegum landsins, til dæmis er Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðahættu. 17. mars 2014 10:43
Lést þegar tveir bílar skullu saman á Ólafsfjarðarvegi Kona á fertugsaldi lést í hörðum árekstri skammt frá Dalvík í morgun. 17. mars 2014 14:22
Slys á Ólafsfjarðarvegi Slys varð á Ólafsfjarðarvegi við Selárbakka laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt. 9. júlí 2014 20:59
Banaslysið á Ólafsfjarðarvegi rannsakað sem sakamál Banaslys, sem varð á Ólafsfjarðarvegi nýverið er nú rannsakað sem sakamál. Slysið varð með þeim hætti að kona beið bana þegar tveir bílar skullu saman, en annar þeirra var að aka fram úr snjóruðningsbíl. Frá þessu er greint á vefnum Akureyri vikublað. 27. mars 2014 07:30
Nafn konunnar sem lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi Konan sem lést í umferðarslysi í gær á Ólafsfjarðarvegi á Hámundarstaðahálsi skammt sunnan Dalvíkur hét Zofia Gnidziejko en hún var til heimilis að Eyrarvegi 9 á Akureyri. 18. mars 2014 13:30