NSA rannsakar störf yfirmanns hjá stofnuninni fyrir einkafyrirtæki Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. október 2014 23:45 Keith Alexander stjórnaði NSA í tæp átta ár. Vísir / AFP Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, hefur hafið rannsókn á störfum yfirmanns tæknideildar stofnunarinnar vegna hlutastarfs hans hjá einkafyrirtæki sem fyrrverandi yfirmaður NSA, Keith Alexander, stofnaði. Málið þykir vekja upp spurningar um hversu skýrar línurnar eru á milli starfa stjórnvalda og einkafyrirtækja.Þróar hugbúnað fyrir bankaReuters fjallar um málið á vef sínum í kvöld og greinir frá því að samkvæmt samkomulagi við NSA sé tæknistjóranum, Patrick Dowd, heimilað að vinna allt að 20 klukkustundir á viku fyrir IronNet Cybersecurity Inc. Reuters hefur fengið staðfestingu á fyrirkomulaginu hjá núverandi og fyrrverandi starfsmönnum stofnunarinnar. IronNet Cybersecurity vinnur að þróun hugbúnaðar til að verja tölvukerfi fyrir árásum. Lausnin er markaðssett fyrir fjármálastofnanir og önnur einkafyrirtæki.Starfshættir NSA hafa verið gagnrýndir harðlega í kjölfar uppljóstrana Edwards Snowden.Óljóst hvað hefur gerst „Ég vildi að Pat myndi halda áfram hjá NSA. Hann vildi vinna með okkur,“ sagði Alexander í samtali við Reuters um málið. Hann segir að stofnunin hafi samþykkt þetta fyrirkomulag og að vilji hafi verið til að halda Dowd í það minnsta í hlutastarfi hjá NSA vegna sérþekkingar hans. Alexander viðurkennir að fyrirkomulagið sé sérstakt. „Mér fannst bara að það væri rangt fyrir NSA og þjóðina að hann myndi hætta,“ segir hann. Í sameiningu hafa þeir Dowd lagt fram umsóknir um einkaleyfi á þeim tæknilausnum sem þeir þróuðu í sameiningu hjá NSA. Alexander segir þó fyrirtækið ekki vinna að þróun neins sem byggir á þeim einkaleyfum.Staðfestir rannsókn Ekki liggur fyrir hversu mikla vinnu – ef einhverja – Dowd hefur innt af hendi fyrir IronNet. Þá virðist samkomulagið vera í samræmi við lög. Talskona NSA hefur hinsvegar staðfest að málið sé til rannsóknar og að það sé tekið alvarlega. „Þetta mál er til skoðunar hjá stofnuninni. Þó að NSA geti ekki tjáð sig um mál einstakra starfsmanna, þá tekur NSA siðareglum og reglugerðum alvarlega í öllum deildum þess,“ segir í yfirlýsingu Vanee Vines, fjölmiðlafulltrúa NSA, vegna fyrirspurna Reuters. Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, hefur hafið rannsókn á störfum yfirmanns tæknideildar stofnunarinnar vegna hlutastarfs hans hjá einkafyrirtæki sem fyrrverandi yfirmaður NSA, Keith Alexander, stofnaði. Málið þykir vekja upp spurningar um hversu skýrar línurnar eru á milli starfa stjórnvalda og einkafyrirtækja.Þróar hugbúnað fyrir bankaReuters fjallar um málið á vef sínum í kvöld og greinir frá því að samkvæmt samkomulagi við NSA sé tæknistjóranum, Patrick Dowd, heimilað að vinna allt að 20 klukkustundir á viku fyrir IronNet Cybersecurity Inc. Reuters hefur fengið staðfestingu á fyrirkomulaginu hjá núverandi og fyrrverandi starfsmönnum stofnunarinnar. IronNet Cybersecurity vinnur að þróun hugbúnaðar til að verja tölvukerfi fyrir árásum. Lausnin er markaðssett fyrir fjármálastofnanir og önnur einkafyrirtæki.Starfshættir NSA hafa verið gagnrýndir harðlega í kjölfar uppljóstrana Edwards Snowden.Óljóst hvað hefur gerst „Ég vildi að Pat myndi halda áfram hjá NSA. Hann vildi vinna með okkur,“ sagði Alexander í samtali við Reuters um málið. Hann segir að stofnunin hafi samþykkt þetta fyrirkomulag og að vilji hafi verið til að halda Dowd í það minnsta í hlutastarfi hjá NSA vegna sérþekkingar hans. Alexander viðurkennir að fyrirkomulagið sé sérstakt. „Mér fannst bara að það væri rangt fyrir NSA og þjóðina að hann myndi hætta,“ segir hann. Í sameiningu hafa þeir Dowd lagt fram umsóknir um einkaleyfi á þeim tæknilausnum sem þeir þróuðu í sameiningu hjá NSA. Alexander segir þó fyrirtækið ekki vinna að þróun neins sem byggir á þeim einkaleyfum.Staðfestir rannsókn Ekki liggur fyrir hversu mikla vinnu – ef einhverja – Dowd hefur innt af hendi fyrir IronNet. Þá virðist samkomulagið vera í samræmi við lög. Talskona NSA hefur hinsvegar staðfest að málið sé til rannsóknar og að það sé tekið alvarlega. „Þetta mál er til skoðunar hjá stofnuninni. Þó að NSA geti ekki tjáð sig um mál einstakra starfsmanna, þá tekur NSA siðareglum og reglugerðum alvarlega í öllum deildum þess,“ segir í yfirlýsingu Vanee Vines, fjölmiðlafulltrúa NSA, vegna fyrirspurna Reuters.
Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira