Veðjaði óvart á 4-0 sigur MK Dons gegn United og vann 242.000 krónur Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. ágúst 2014 09:00 Reece James reynir að komast framhjá leikmanni MK Dons í leiknum á þriðjudagskvöldið. vísir/getty Holly Griffiths, ung stelpa frá Cheshire á Englandi, vann 242.000 krónur þegar MK Dons lagði tuttugufalda Englandsmeistara Manchester United óvænt, 4-0, í deildabikarnum á þriðjudagskvöldið. Griffiths hafði ekki trú á C-deildarliðinu heldur ætlaði hún að leggja 2,50 pund eða jafnvirði 485 íslenskra króna undir að United myndi vinna leikinn, 4-0. Hún gerði þó mistök og veðjaði óvart á 4-0 sigur MK Dons, en líkurnar á að C-deildarliðið myndi vinna með þeim tölum voru 500 á móti einum. Svo fór þó að MK Dons valtaði yfir Manchester United og fékk Griffiths því 242.000 krónur í sinn hlut.Oh my god as if I won this on a free bet that I thought I was putting on united oh my god oh my god pic.twitter.com/TRdeRx8Jr8— Holly Griffiths (@Holly_elise) August 26, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Vandræðalegur skellur hjá Manchester United í deildabikarnum Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum í fótbolta eftir 4-0 skell á móti C-deildarliði MK Dons í kvöld. UNited-liðið hefur enn ekki unnið alvöru leik undir stjórn Louis van Gaal. 26. ágúst 2014 20:59 MK Dons skoraði fjögur mörk hjá Man. United í kvöld - sjáið mörkin Manchester United spilar ekkert nema deildarleiki fram á nýja árið eftir 4-0 skell á móti C-deildarliði Milton Keynes Dons í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. 26. ágúst 2014 21:54 MK Dons-liðið kostaði minna en Rooney fær borgað á viku Manchester United var skellt í deildabikarnum í gær af C-deildarliði. 27. ágúst 2014 11:00 Ekki í fyrsta sinn sem Van Gaal byrjar illa Eftir frábært gengi á undirbúningstímabilinu bíður Louis van Gaal enn eftir fyrsta sigri sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. ágúst 2014 06:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Holly Griffiths, ung stelpa frá Cheshire á Englandi, vann 242.000 krónur þegar MK Dons lagði tuttugufalda Englandsmeistara Manchester United óvænt, 4-0, í deildabikarnum á þriðjudagskvöldið. Griffiths hafði ekki trú á C-deildarliðinu heldur ætlaði hún að leggja 2,50 pund eða jafnvirði 485 íslenskra króna undir að United myndi vinna leikinn, 4-0. Hún gerði þó mistök og veðjaði óvart á 4-0 sigur MK Dons, en líkurnar á að C-deildarliðið myndi vinna með þeim tölum voru 500 á móti einum. Svo fór þó að MK Dons valtaði yfir Manchester United og fékk Griffiths því 242.000 krónur í sinn hlut.Oh my god as if I won this on a free bet that I thought I was putting on united oh my god oh my god pic.twitter.com/TRdeRx8Jr8— Holly Griffiths (@Holly_elise) August 26, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Vandræðalegur skellur hjá Manchester United í deildabikarnum Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum í fótbolta eftir 4-0 skell á móti C-deildarliði MK Dons í kvöld. UNited-liðið hefur enn ekki unnið alvöru leik undir stjórn Louis van Gaal. 26. ágúst 2014 20:59 MK Dons skoraði fjögur mörk hjá Man. United í kvöld - sjáið mörkin Manchester United spilar ekkert nema deildarleiki fram á nýja árið eftir 4-0 skell á móti C-deildarliði Milton Keynes Dons í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. 26. ágúst 2014 21:54 MK Dons-liðið kostaði minna en Rooney fær borgað á viku Manchester United var skellt í deildabikarnum í gær af C-deildarliði. 27. ágúst 2014 11:00 Ekki í fyrsta sinn sem Van Gaal byrjar illa Eftir frábært gengi á undirbúningstímabilinu bíður Louis van Gaal enn eftir fyrsta sigri sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. ágúst 2014 06:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Vandræðalegur skellur hjá Manchester United í deildabikarnum Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum í fótbolta eftir 4-0 skell á móti C-deildarliði MK Dons í kvöld. UNited-liðið hefur enn ekki unnið alvöru leik undir stjórn Louis van Gaal. 26. ágúst 2014 20:59
MK Dons skoraði fjögur mörk hjá Man. United í kvöld - sjáið mörkin Manchester United spilar ekkert nema deildarleiki fram á nýja árið eftir 4-0 skell á móti C-deildarliði Milton Keynes Dons í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. 26. ágúst 2014 21:54
MK Dons-liðið kostaði minna en Rooney fær borgað á viku Manchester United var skellt í deildabikarnum í gær af C-deildarliði. 27. ágúst 2014 11:00
Ekki í fyrsta sinn sem Van Gaal byrjar illa Eftir frábært gengi á undirbúningstímabilinu bíður Louis van Gaal enn eftir fyrsta sigri sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United. 28. ágúst 2014 06:30