Réttindi borgara víkja fyrir öryggi Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2014 11:35 Tony Abbott forsætisráðherra Ástralíu. Vísir/AFP Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir að hugsanlega muni ákveðin borgaraleg réttindi víkja fyrir öryggi. Ríkisstjórn hans sækist nú eftir því að öðlast meira vald til að berjast gegn íslamistum í vígahug. Yfirvöld í Ástralíu telja að 60 Ástralar berjist nú fyrir Íslamska ríkið og önnur samtök í Sýrlandi og Írak. Ný lög sem bíða samþykkis þingsins í Ástralíu, myndu gera ferðalög til yfirlýstra átakasvæða ólögleg. Sem dæmi gaf Abbot borgina Raqqa í Sýrlandi, en hún er höfuðvígi IS. „Ótvíræð skilaboð mín til Ástrala sem berjast með hryðjuverkasamtökum eru að þið verðið handteknir, ákærðir og settir í fangelsi í langan tíma. Nú er verið að breyta lögum okkar sem gera það auðveldarar að halda mögulegum hryðjuverkamönnum af götum okkar,“ hefur BBC eftir forsætisráðherranum. Gera á samkskiptafyrirtæki nauðug til að færa lögreglu og öryggisstofnunum gögn sem beðið er um. Þá verður gert auðveldara að fylgjast með grunuðum hryðujuverkamönnum og að taka þá höndum. „Því miður mun hið viðkvæma jafnvægi frelsis og öryggis, breytast um einhvern tíma.“ Lögregla í Sydney og Brisbane kom í veg fyrir áætlun vígamanna um að afhöfða Ástrala opinberlega í síðustu viku. En velja átti þá af handahófi. Abbot sagði þingmönnum í dag að ástralskur meðlimur IS hafði fyrirskipað fylgjendum sínum að afhöfða ástralskt fólk opinberlega.Fjölmargir erlendir vígamenn berjast með Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi.Vísir/GraphicNews Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir að hugsanlega muni ákveðin borgaraleg réttindi víkja fyrir öryggi. Ríkisstjórn hans sækist nú eftir því að öðlast meira vald til að berjast gegn íslamistum í vígahug. Yfirvöld í Ástralíu telja að 60 Ástralar berjist nú fyrir Íslamska ríkið og önnur samtök í Sýrlandi og Írak. Ný lög sem bíða samþykkis þingsins í Ástralíu, myndu gera ferðalög til yfirlýstra átakasvæða ólögleg. Sem dæmi gaf Abbot borgina Raqqa í Sýrlandi, en hún er höfuðvígi IS. „Ótvíræð skilaboð mín til Ástrala sem berjast með hryðjuverkasamtökum eru að þið verðið handteknir, ákærðir og settir í fangelsi í langan tíma. Nú er verið að breyta lögum okkar sem gera það auðveldarar að halda mögulegum hryðjuverkamönnum af götum okkar,“ hefur BBC eftir forsætisráðherranum. Gera á samkskiptafyrirtæki nauðug til að færa lögreglu og öryggisstofnunum gögn sem beðið er um. Þá verður gert auðveldara að fylgjast með grunuðum hryðujuverkamönnum og að taka þá höndum. „Því miður mun hið viðkvæma jafnvægi frelsis og öryggis, breytast um einhvern tíma.“ Lögregla í Sydney og Brisbane kom í veg fyrir áætlun vígamanna um að afhöfða Ástrala opinberlega í síðustu viku. En velja átti þá af handahófi. Abbot sagði þingmönnum í dag að ástralskur meðlimur IS hafði fyrirskipað fylgjendum sínum að afhöfða ástralskt fólk opinberlega.Fjölmargir erlendir vígamenn berjast með Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi.Vísir/GraphicNews
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira