Réttindi borgara víkja fyrir öryggi Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2014 11:35 Tony Abbott forsætisráðherra Ástralíu. Vísir/AFP Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir að hugsanlega muni ákveðin borgaraleg réttindi víkja fyrir öryggi. Ríkisstjórn hans sækist nú eftir því að öðlast meira vald til að berjast gegn íslamistum í vígahug. Yfirvöld í Ástralíu telja að 60 Ástralar berjist nú fyrir Íslamska ríkið og önnur samtök í Sýrlandi og Írak. Ný lög sem bíða samþykkis þingsins í Ástralíu, myndu gera ferðalög til yfirlýstra átakasvæða ólögleg. Sem dæmi gaf Abbot borgina Raqqa í Sýrlandi, en hún er höfuðvígi IS. „Ótvíræð skilaboð mín til Ástrala sem berjast með hryðjuverkasamtökum eru að þið verðið handteknir, ákærðir og settir í fangelsi í langan tíma. Nú er verið að breyta lögum okkar sem gera það auðveldarar að halda mögulegum hryðjuverkamönnum af götum okkar,“ hefur BBC eftir forsætisráðherranum. Gera á samkskiptafyrirtæki nauðug til að færa lögreglu og öryggisstofnunum gögn sem beðið er um. Þá verður gert auðveldara að fylgjast með grunuðum hryðujuverkamönnum og að taka þá höndum. „Því miður mun hið viðkvæma jafnvægi frelsis og öryggis, breytast um einhvern tíma.“ Lögregla í Sydney og Brisbane kom í veg fyrir áætlun vígamanna um að afhöfða Ástrala opinberlega í síðustu viku. En velja átti þá af handahófi. Abbot sagði þingmönnum í dag að ástralskur meðlimur IS hafði fyrirskipað fylgjendum sínum að afhöfða ástralskt fólk opinberlega.Fjölmargir erlendir vígamenn berjast með Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi.Vísir/GraphicNews Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Situr fastur í vaxtasúpu og býst við bílskúrssmíði fyrir börnin Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira
Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir að hugsanlega muni ákveðin borgaraleg réttindi víkja fyrir öryggi. Ríkisstjórn hans sækist nú eftir því að öðlast meira vald til að berjast gegn íslamistum í vígahug. Yfirvöld í Ástralíu telja að 60 Ástralar berjist nú fyrir Íslamska ríkið og önnur samtök í Sýrlandi og Írak. Ný lög sem bíða samþykkis þingsins í Ástralíu, myndu gera ferðalög til yfirlýstra átakasvæða ólögleg. Sem dæmi gaf Abbot borgina Raqqa í Sýrlandi, en hún er höfuðvígi IS. „Ótvíræð skilaboð mín til Ástrala sem berjast með hryðjuverkasamtökum eru að þið verðið handteknir, ákærðir og settir í fangelsi í langan tíma. Nú er verið að breyta lögum okkar sem gera það auðveldarar að halda mögulegum hryðjuverkamönnum af götum okkar,“ hefur BBC eftir forsætisráðherranum. Gera á samkskiptafyrirtæki nauðug til að færa lögreglu og öryggisstofnunum gögn sem beðið er um. Þá verður gert auðveldara að fylgjast með grunuðum hryðujuverkamönnum og að taka þá höndum. „Því miður mun hið viðkvæma jafnvægi frelsis og öryggis, breytast um einhvern tíma.“ Lögregla í Sydney og Brisbane kom í veg fyrir áætlun vígamanna um að afhöfða Ástrala opinberlega í síðustu viku. En velja átti þá af handahófi. Abbot sagði þingmönnum í dag að ástralskur meðlimur IS hafði fyrirskipað fylgjendum sínum að afhöfða ástralskt fólk opinberlega.Fjölmargir erlendir vígamenn berjast með Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi.Vísir/GraphicNews
Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Situr fastur í vaxtasúpu og býst við bílskúrssmíði fyrir börnin Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ Sjá meira