Xavi sló leikjametið í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2014 11:30 Xavi er einn sigursælasti leikmaður allra tíma. Vísir/Getty Xavi Hernández sló leikjametið í Meistaradeild Evrópu þegar hann kom inn á fyrir Ivan Rakitic í 3-2 tapi Barcelona gegn Paris SG í gær. Xavi fór því fram úr landa sínum, Raúl González, sem lék 142 leiki fyrir Real Madrid og Schalke 04 á sínum tíma.Ryan Giggs og Iker Casillas koma næstir með 141 leik, en sá síðarnefndi gæti komist í annað sætið á listanum spili hann með Real Madrid gegn búlgarska liðinu Ludogorets í kvöld. Xavi lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Brasilíumanninn Giovanni í 3-3 jafntefli Manchester United og Barcelona á Old Trafford 16. september 1998. Knattspyrnustjóri Börsunga á þeim tíma var Louis van Gaal, núverandi stjóri Manchester United. Xavi hefur þrívegis verið í sigurliði Meistaradeildarinnar; 2006, 2009 og 2011.Leikjahæstu leikmenn í sögu Meistaradeildarinnar: 1. Xavi - 143 leikir 2. Raúl - 142 3. Ryan Giggs - 141 4. Iker Casillas - 141 5. Clarence Seedorf - 125 6. Paul Scholes - 124 7. Roberto Carlos - 120 8. Carles Puyol - 115 9. Thierry Henry - 112 10.-11. Paolo Maldini - 109 10.-11. Gary Neville - 109Xavi í baráttunni við Gianfranco Zola fyrir 14 árum.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Börsungar stöðvaðir í París PSG vann 3-2 sigur á Barcelona í frábærum leik í Meistaradeild Evrópu. 30. september 2014 10:52 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Sjá meira
Xavi Hernández sló leikjametið í Meistaradeild Evrópu þegar hann kom inn á fyrir Ivan Rakitic í 3-2 tapi Barcelona gegn Paris SG í gær. Xavi fór því fram úr landa sínum, Raúl González, sem lék 142 leiki fyrir Real Madrid og Schalke 04 á sínum tíma.Ryan Giggs og Iker Casillas koma næstir með 141 leik, en sá síðarnefndi gæti komist í annað sætið á listanum spili hann með Real Madrid gegn búlgarska liðinu Ludogorets í kvöld. Xavi lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Brasilíumanninn Giovanni í 3-3 jafntefli Manchester United og Barcelona á Old Trafford 16. september 1998. Knattspyrnustjóri Börsunga á þeim tíma var Louis van Gaal, núverandi stjóri Manchester United. Xavi hefur þrívegis verið í sigurliði Meistaradeildarinnar; 2006, 2009 og 2011.Leikjahæstu leikmenn í sögu Meistaradeildarinnar: 1. Xavi - 143 leikir 2. Raúl - 142 3. Ryan Giggs - 141 4. Iker Casillas - 141 5. Clarence Seedorf - 125 6. Paul Scholes - 124 7. Roberto Carlos - 120 8. Carles Puyol - 115 9. Thierry Henry - 112 10.-11. Paolo Maldini - 109 10.-11. Gary Neville - 109Xavi í baráttunni við Gianfranco Zola fyrir 14 árum.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Börsungar stöðvaðir í París PSG vann 3-2 sigur á Barcelona í frábærum leik í Meistaradeild Evrópu. 30. september 2014 10:52 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Sjá meira
Börsungar stöðvaðir í París PSG vann 3-2 sigur á Barcelona í frábærum leik í Meistaradeild Evrópu. 30. september 2014 10:52