Þungbært fyrir svo unga menn að sitja í varðhaldi Snærós Sindradóttir skrifar 20. maí 2014 07:00 Erlendur Þór Gunnarsson, verjandi „Það getur ekki stafað svo mikil hætta af þessum mönnum að það sé réttlætanlegt að geyma þá í fangelsi án þess að dómur hafi fallið,“ segir Erlendur Gunnarsson, verjandi eins fimmmenninganna í hópnauðgunarmálinu svokallaða. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms um að ekki ætti að vista mennina í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. Þeir ganga því lausir og hafa gert síðan fyrir helgi þegar úrskurður héraðsdóms féll. „Þessi dómur Hæstaréttar er mjög jákvæður fyrir minn skjólstæðing,“ segir Erlendur. „Það hefði verið ansi þungbært fyrir einstakling, sem er einungis grunaður um refsivert brot, að þurfa að sæta gæsluvarðhaldi til lengri tíma þegar ekki er meira vitað um málsatvik en staðan er í dag.“ Mennirnir voru allir vistaðir í einangrun á meðan þeir voru í gæsluvarðhaldi. „Það þurfa að vera mjög brýnir hagsmunir undir ef það á að réttlæta það að ólögráða einstaklingur sæti einangrun og svo gæsluvarðhaldi í fangelsi og þurfi þar með að þola þyngri byrði en þeir sem eru jafnvel dæmdir fyrir grófari afbrot.“ Tengdar fréttir Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13. maí 2014 20:41 Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu. 16. maí 2014 06:30 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fleiri fréttir Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Sjá meira
„Það getur ekki stafað svo mikil hætta af þessum mönnum að það sé réttlætanlegt að geyma þá í fangelsi án þess að dómur hafi fallið,“ segir Erlendur Gunnarsson, verjandi eins fimmmenninganna í hópnauðgunarmálinu svokallaða. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms um að ekki ætti að vista mennina í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. Þeir ganga því lausir og hafa gert síðan fyrir helgi þegar úrskurður héraðsdóms féll. „Þessi dómur Hæstaréttar er mjög jákvæður fyrir minn skjólstæðing,“ segir Erlendur. „Það hefði verið ansi þungbært fyrir einstakling, sem er einungis grunaður um refsivert brot, að þurfa að sæta gæsluvarðhaldi til lengri tíma þegar ekki er meira vitað um málsatvik en staðan er í dag.“ Mennirnir voru allir vistaðir í einangrun á meðan þeir voru í gæsluvarðhaldi. „Það þurfa að vera mjög brýnir hagsmunir undir ef það á að réttlæta það að ólögráða einstaklingur sæti einangrun og svo gæsluvarðhaldi í fangelsi og þurfi þar með að þola þyngri byrði en þeir sem eru jafnvel dæmdir fyrir grófari afbrot.“
Tengdar fréttir Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13. maí 2014 20:41 Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu. 16. maí 2014 06:30 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fleiri fréttir Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Sjá meira
Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13. maí 2014 20:41
Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu. 16. maí 2014 06:30