„Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2014 15:35 Vitni sagði reglur Krossins strangar, skýrt sé tekið fram að ekki sé leyfilegt að stunda kynlíf fyrir giftingu. Vísir/GVA „Gunnar, stefnandi, hann strauk brjóst mín og fór með hendur niður undir nærbuxur, strauk kynfæri mín og fór með fingur upp í kynfæri. Ég er þá nítján ára,“ sagði Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir, ein vitna í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem oft er kenndur við Krossinn. Hún segir reglur Krossins strangar, skýrt sé tekið fram að ekki sé leyfilegt að stunda kynlíf fyrir giftingu. Ólöf sagðist hafa verið óspjölluð á þessum tíma. „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega og braut þar með gegn öllum siðferðislögmálum. Ég var reið í mjög langan tíma. Ég var reið yfir því að hann hafi lagt þessa reynslu á mig og látið eins og þetta hafi ekki verið neitt mál,“ segir Ólöf.Sigríður Guðnadóttir söngkona, fyrrum mágkona Gunnars til þrjátíu og sex ára aldurs, kom einnig fram við vitnaleiðslur: „Þessi tími var hræðilegur. Í langan tíma fór ég ekki úr húsi og leið mjög illa, enda átti þetta ekki að fara í þennan farveg,“ segir hún. Fyrsta brotið, að sögn Sigríðar, átti sér stað þegar hún var fjórtán ára gömul. Hún segir Gunnar hafa borið út róg um sig og sagði hann hafa logið í skýrslutökum. Í skýrslunni segir Gunnar að Sigríður hafi verið ástfangin af sér. Sigríður segir það ekki raunina. „Ég var þriggja ára þegar hann kom inn í fjölskyldu mína. Hann var bara fullorðinn maður, eða karl, eða hvað maður kallar það? En mér þótti vænt um hann og leit upp til hans,“ segir Sigríður og bætir við að hann hafi verið hennar föðurímynd, andlegur leiðtogi og forstöðumaður sinn. Lögmaður Gunnars spurði Sigríði út í samband Gunnars og Jónínu Benediktsdóttur, hvort hún hafði orðið reið þegar þau giftu sig. „Ég var mjög reið þegar þau byrjuðu saman. Ekki af því að þetta var Jónína Ben, þetta var bara ósmekklega gert. Hann var búinn að vera í okkar fjölskyldu í allan þennan tíma og svo er hann giftur konu þremur dögum eftir að hann skildi við Ingibjörgu,“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Sjá meira
„Gunnar, stefnandi, hann strauk brjóst mín og fór með hendur niður undir nærbuxur, strauk kynfæri mín og fór með fingur upp í kynfæri. Ég er þá nítján ára,“ sagði Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir, ein vitna í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem oft er kenndur við Krossinn. Hún segir reglur Krossins strangar, skýrt sé tekið fram að ekki sé leyfilegt að stunda kynlíf fyrir giftingu. Ólöf sagðist hafa verið óspjölluð á þessum tíma. „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega og braut þar með gegn öllum siðferðislögmálum. Ég var reið í mjög langan tíma. Ég var reið yfir því að hann hafi lagt þessa reynslu á mig og látið eins og þetta hafi ekki verið neitt mál,“ segir Ólöf.Sigríður Guðnadóttir söngkona, fyrrum mágkona Gunnars til þrjátíu og sex ára aldurs, kom einnig fram við vitnaleiðslur: „Þessi tími var hræðilegur. Í langan tíma fór ég ekki úr húsi og leið mjög illa, enda átti þetta ekki að fara í þennan farveg,“ segir hún. Fyrsta brotið, að sögn Sigríðar, átti sér stað þegar hún var fjórtán ára gömul. Hún segir Gunnar hafa borið út róg um sig og sagði hann hafa logið í skýrslutökum. Í skýrslunni segir Gunnar að Sigríður hafi verið ástfangin af sér. Sigríður segir það ekki raunina. „Ég var þriggja ára þegar hann kom inn í fjölskyldu mína. Hann var bara fullorðinn maður, eða karl, eða hvað maður kallar það? En mér þótti vænt um hann og leit upp til hans,“ segir Sigríður og bætir við að hann hafi verið hennar föðurímynd, andlegur leiðtogi og forstöðumaður sinn. Lögmaður Gunnars spurði Sigríði út í samband Gunnars og Jónínu Benediktsdóttur, hvort hún hafði orðið reið þegar þau giftu sig. „Ég var mjög reið þegar þau byrjuðu saman. Ekki af því að þetta var Jónína Ben, þetta var bara ósmekklega gert. Hann var búinn að vera í okkar fjölskyldu í allan þennan tíma og svo er hann giftur konu þremur dögum eftir að hann skildi við Ingibjörgu,“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Sjá meira
Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42