Furðu lostin eftir búðarferð á Íslandi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. júlí 2014 13:25 "Þessi íslenska þörf að menga allt með lakkrís er svo sterk að hún yfirtók hvert eitt og einasta sælgæti í augnsýn.“ Leiðarahöfundur Vice, Hilary Pollack, furðar sig á matarvenjum Íslendinga eftir ferð hennar til Íslands. Hún byrjar pistil sinn á að biðja Íslendinga afsökunar, Ísland sé einn fallegasti staður á jörðu, en maturinn með þeim undarlegri. „Ég hélt, í það allra minnsta, að sælgætið væri öruggt. Sælgæti er sælgæti, ekki satt? Rangt! Svo rangt. Í ljósi þess að ég haga mér yfir höfuð eins og gráðugur krakki ákvað ég að kaupa þrjú súkkulaðistykki. Ég komst fljótt að því að allt var þetta súkkulaðihúðaður lakkrís. Þessi íslenska þörf að menga allt með lakkrís er svo sterk að hún yfirtók hvert eitt og einasta sælgæti í augnsýn,“ segir Hilary í pistli sínum sem ber yfirskriftina „Ísland ég elska þig, en matvöruverslanirnar eru skrítnar.“ Hilary hélt áfram að grennslast fyrir um það hvað hún gæti keypt í versluninni og sagðist hún gáttaðri með hverri mínútu sem leið. Sósurnar, áleggin, safarnir. Allt þótti henni þetta stórundarlegt.mynd/hilary pollack„Ég rak augun í safa sem heitir Brazzi. Framan á safanum mátti sjá þrekvaxin mann sem lítur út fyrir að vera ítalskur, með örþunnt yfirvaraskegg og með buff og hlífðargleraugu á höfðinu. Við hlið hans stóð stelpa með bleika hárkollu. Ég komst þó seinna að því að þetta eru persónur úr Latabæ. Umbúðirnar voru samt alveg jafn furðulegar þrátt fyrir það.“ Henni brá heldur betur í brún þegar hún kom að frystinum, því við henni blöstu sviðahausar. Hún sagðist hafa virt þá vel og lengi fyrir sér en gat ekki gert sér grein fyrir því hvaða dýr þetta kynni að vera. Trýnið væri þess eðlis að litlar líkur væru á að höfuðið væri af kind.mynd/hilary pollackÞá fannst henni sæta furðu hversu mikið af mjólkurvörum var í boði. „Ég í það minnsta held þetta hafi verið mjólk. Það var til dæmis bláberjamjólk og sveskjumjólk og þar fyrir neðan var gríðarlegt magn af skyri í allskyns bragðtegundum.“ „Á endanum ákvað ég að kaupa hrískökur, skoskan ost sem kallast Sheese, pítsu og klementínur sem síðar reyndust skemmdar. En þrátt fyrir það þurfti nánast að draga mig út úr versluninni. Það var skrítinn og dásamlega fallegur heimur þar inni,“ segir Hilary að lokum, alsæl með bæði búðarferðina og Íslandsferðina yfir höfuð. Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Leiðarahöfundur Vice, Hilary Pollack, furðar sig á matarvenjum Íslendinga eftir ferð hennar til Íslands. Hún byrjar pistil sinn á að biðja Íslendinga afsökunar, Ísland sé einn fallegasti staður á jörðu, en maturinn með þeim undarlegri. „Ég hélt, í það allra minnsta, að sælgætið væri öruggt. Sælgæti er sælgæti, ekki satt? Rangt! Svo rangt. Í ljósi þess að ég haga mér yfir höfuð eins og gráðugur krakki ákvað ég að kaupa þrjú súkkulaðistykki. Ég komst fljótt að því að allt var þetta súkkulaðihúðaður lakkrís. Þessi íslenska þörf að menga allt með lakkrís er svo sterk að hún yfirtók hvert eitt og einasta sælgæti í augnsýn,“ segir Hilary í pistli sínum sem ber yfirskriftina „Ísland ég elska þig, en matvöruverslanirnar eru skrítnar.“ Hilary hélt áfram að grennslast fyrir um það hvað hún gæti keypt í versluninni og sagðist hún gáttaðri með hverri mínútu sem leið. Sósurnar, áleggin, safarnir. Allt þótti henni þetta stórundarlegt.mynd/hilary pollack„Ég rak augun í safa sem heitir Brazzi. Framan á safanum mátti sjá þrekvaxin mann sem lítur út fyrir að vera ítalskur, með örþunnt yfirvaraskegg og með buff og hlífðargleraugu á höfðinu. Við hlið hans stóð stelpa með bleika hárkollu. Ég komst þó seinna að því að þetta eru persónur úr Latabæ. Umbúðirnar voru samt alveg jafn furðulegar þrátt fyrir það.“ Henni brá heldur betur í brún þegar hún kom að frystinum, því við henni blöstu sviðahausar. Hún sagðist hafa virt þá vel og lengi fyrir sér en gat ekki gert sér grein fyrir því hvaða dýr þetta kynni að vera. Trýnið væri þess eðlis að litlar líkur væru á að höfuðið væri af kind.mynd/hilary pollackÞá fannst henni sæta furðu hversu mikið af mjólkurvörum var í boði. „Ég í það minnsta held þetta hafi verið mjólk. Það var til dæmis bláberjamjólk og sveskjumjólk og þar fyrir neðan var gríðarlegt magn af skyri í allskyns bragðtegundum.“ „Á endanum ákvað ég að kaupa hrískökur, skoskan ost sem kallast Sheese, pítsu og klementínur sem síðar reyndust skemmdar. En þrátt fyrir það þurfti nánast að draga mig út úr versluninni. Það var skrítinn og dásamlega fallegur heimur þar inni,“ segir Hilary að lokum, alsæl með bæði búðarferðina og Íslandsferðina yfir höfuð.
Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira