Segir fræga fólkið heimskt að setja nektarmyndir á netið Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2014 08:53 Günther Oettinger, verðandi framkvæmdastjóri stafrænna mála hjá ESB, var tekinn í yfirheyrslu í Evrópuþinginu í gær. Vísir/AFP Günther Oettinger, verðandi framkvæmdastjóri stafrænna mála hjá ESB, hefur neitað að biðjast afsökunar á orðum sínum um að frægir einstaklingar væru heimskir þar sem þau hafa látið taka nektarmyndir af sjálfum sér sem var síðar lekið á netið. Oettinger var harðlega gagnrýndur fyrir orð sín á borð við: „Heimska er eitthvað sem einungis er hægt að bjarga fólki frá að hluta.“ Evrópuþingmaðurinn Julia Reda sagðist ekki trúa því að Oettinger hafi látið orðin falla, en tilnefndir framkvæmdastjórar sæta nú yfirheyrslum í Evrópuþinginu sem þarf að samþykkja framkvæmdastjórn Jean-Claude Juncker í heild sinni áður en hún getur tekið til starfa. „Maðurinn sem sækir nú um að ráða yfir því að efla traust á netinu til að Evrópumenn geti stundað aukin viðskipti á netinu, var að kenna þeim um sem búa yfir persónulegum gögnum sem var stolið og dreift án heimildar,“ sagði Reda í bloggfærslu, en hún á sæti fyrir Pírata á Evrópuþinginu. „Hann kemur siðferðislegu skuldinni alfarið á fórnarlömbin, frekar en brotamennina.“ Oettinger var í þinginu spurður út í mál þar sem nektarmyndum af áttatíu frægum leik- og söngkonum var stolið og þeim lekið á netið. Voru leikkonan Jennifer Lawrence og söngkonan Rihanna meðal fórnarlambanna. „Ef einhver er svo heimskur að vera fræg persóna, taka nektarmyndir af sjálfum sér og setja þær á netið, þá geta þeir hinir sömu ekki búist við því af okkur að bjarga þeim. Ég á við, heimska er eitthvað sem einings hægt að bjarga fólki frá að hluta.“ Tengdar fréttir FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15 Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Günther Oettinger, verðandi framkvæmdastjóri stafrænna mála hjá ESB, hefur neitað að biðjast afsökunar á orðum sínum um að frægir einstaklingar væru heimskir þar sem þau hafa látið taka nektarmyndir af sjálfum sér sem var síðar lekið á netið. Oettinger var harðlega gagnrýndur fyrir orð sín á borð við: „Heimska er eitthvað sem einungis er hægt að bjarga fólki frá að hluta.“ Evrópuþingmaðurinn Julia Reda sagðist ekki trúa því að Oettinger hafi látið orðin falla, en tilnefndir framkvæmdastjórar sæta nú yfirheyrslum í Evrópuþinginu sem þarf að samþykkja framkvæmdastjórn Jean-Claude Juncker í heild sinni áður en hún getur tekið til starfa. „Maðurinn sem sækir nú um að ráða yfir því að efla traust á netinu til að Evrópumenn geti stundað aukin viðskipti á netinu, var að kenna þeim um sem búa yfir persónulegum gögnum sem var stolið og dreift án heimildar,“ sagði Reda í bloggfærslu, en hún á sæti fyrir Pírata á Evrópuþinginu. „Hann kemur siðferðislegu skuldinni alfarið á fórnarlömbin, frekar en brotamennina.“ Oettinger var í þinginu spurður út í mál þar sem nektarmyndum af áttatíu frægum leik- og söngkonum var stolið og þeim lekið á netið. Voru leikkonan Jennifer Lawrence og söngkonan Rihanna meðal fórnarlambanna. „Ef einhver er svo heimskur að vera fræg persóna, taka nektarmyndir af sjálfum sér og setja þær á netið, þá geta þeir hinir sömu ekki búist við því af okkur að bjarga þeim. Ég á við, heimska er eitthvað sem einings hægt að bjarga fólki frá að hluta.“
Tengdar fréttir FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15 Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15
Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00