Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni 4. nóvember 2014 11:19 Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni og mikið skorað. Andrea Pirlo var á skotskónum í sínum 100. leik í Meistaradeildinni. Að sjálfsögðu skoraði hann beint úr aukaspyrnu er Juventus vann Olympiakos. Leikur sem mátti ekki tapast. Dortmund heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni þó illa gangi heima fyrir. Liðið komið áfram í keppninni. Dramatík kvöldsins var þó á Emirates þar sem Arsenal missti niður þriggja marka forskot.Úrslit kvöldsins:A-riðillMalmö - Atletico Madrid 0-2 0-1 Koke (30.), 0-2 Raul Garcia (78.)Juventus - Olympiacos 3-2 1-0 Andre Pirlo (21.), 1-1 Alberto Botía (24.), 1-2 Delvin Ndinga (60.), Roberto, sjm (65.), 3-2 Paul Pogba (66.)Staðan: Atletico 9 stig, Juventus 6, Olympiakos 6, Malmö 3.B-riðillBasel - Ludogorets 4-0 1-0 Breel Embolo (34.), 2-0 Derlis Gonzalez (41.), 3-0 Shkelzen Gashi (59.), 4-0 Marek Suchy (65.)Real Madrid - Liverpool 1-0 1-0 Karim Benzema (27.)Staðan: Real 11 stig, Basel 6. Ludogorets 3, Liverpool 3.C-riðillZenit - Bayer Leverkusen 1-2 0-1 Son Heung-Min (68.), 0-2 Son Heung-Min (73.), 1-2 Salomon Rondon (89.).Benfica - Monaco 1-0 1-0 Anderson Talisca (82.).Staðan: Leverkusen 9 stig, Monaco 5, Zenit 4, Benfica 4.D-riðillArsenal - Anderlecht 3-3 1-0 Mikel Arteta, víti (25.), 2-0 Alexis Sanchez (29.), 3-0 Alex Oxlade-Chamberlain (58.), 3-1 Anthony Vanden Borre (61.), 3-2 Anthonu Vanden Borre, víti (73.), 3-3 Aleksandar Mitrovic (90.).Dortmund - Galatasaray 4-1 1-0 Marco Reus (39.), 2-0 Sokratis Papastathopoulos (55.), 2-1 Hakan Balta (70.), 3-1 Ciro Immobile (74.), 4-1 Semih Kaya, sjm (85.).Staðan: Dortmund 12 stig, Arsenal 7, Anderlecht 2, Galatasaray 1. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht. 4. nóvember 2014 20:38 Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig. 4. nóvember 2014 11:25 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni og mikið skorað. Andrea Pirlo var á skotskónum í sínum 100. leik í Meistaradeildinni. Að sjálfsögðu skoraði hann beint úr aukaspyrnu er Juventus vann Olympiakos. Leikur sem mátti ekki tapast. Dortmund heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni þó illa gangi heima fyrir. Liðið komið áfram í keppninni. Dramatík kvöldsins var þó á Emirates þar sem Arsenal missti niður þriggja marka forskot.Úrslit kvöldsins:A-riðillMalmö - Atletico Madrid 0-2 0-1 Koke (30.), 0-2 Raul Garcia (78.)Juventus - Olympiacos 3-2 1-0 Andre Pirlo (21.), 1-1 Alberto Botía (24.), 1-2 Delvin Ndinga (60.), Roberto, sjm (65.), 3-2 Paul Pogba (66.)Staðan: Atletico 9 stig, Juventus 6, Olympiakos 6, Malmö 3.B-riðillBasel - Ludogorets 4-0 1-0 Breel Embolo (34.), 2-0 Derlis Gonzalez (41.), 3-0 Shkelzen Gashi (59.), 4-0 Marek Suchy (65.)Real Madrid - Liverpool 1-0 1-0 Karim Benzema (27.)Staðan: Real 11 stig, Basel 6. Ludogorets 3, Liverpool 3.C-riðillZenit - Bayer Leverkusen 1-2 0-1 Son Heung-Min (68.), 0-2 Son Heung-Min (73.), 1-2 Salomon Rondon (89.).Benfica - Monaco 1-0 1-0 Anderson Talisca (82.).Staðan: Leverkusen 9 stig, Monaco 5, Zenit 4, Benfica 4.D-riðillArsenal - Anderlecht 3-3 1-0 Mikel Arteta, víti (25.), 2-0 Alexis Sanchez (29.), 3-0 Alex Oxlade-Chamberlain (58.), 3-1 Anthony Vanden Borre (61.), 3-2 Anthonu Vanden Borre, víti (73.), 3-3 Aleksandar Mitrovic (90.).Dortmund - Galatasaray 4-1 1-0 Marco Reus (39.), 2-0 Sokratis Papastathopoulos (55.), 2-1 Hakan Balta (70.), 3-1 Ciro Immobile (74.), 4-1 Semih Kaya, sjm (85.).Staðan: Dortmund 12 stig, Arsenal 7, Anderlecht 2, Galatasaray 1.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht. 4. nóvember 2014 20:38 Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig. 4. nóvember 2014 11:25 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht. 4. nóvember 2014 20:38
Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig. 4. nóvember 2014 11:25
Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23