Mourinho: Tjái mig ekki um Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2014 14:30 Vísir/Getty Chelsea mætir slóvenska liðinu Maribor í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þeir ensku unnu 6-0 sigur þegar liðin mættust í Lundúnum fyrir tveimur vikum síðan. Sigur í kvöld gæti tryggt Chelsea sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en það mun einnig ráðast á úrslitum Sporting Lissabon og Schalke. Og Jose Mourinho, stjóri Chelsea, ætlar fara inn í leik kvöldsins af fullum krafti. „Ég er hrifinn af því að koma með stórt félag og þekkta leikmenn til lands, borgar og leikvangs sem þeir heimsækja vanalega ekki. Ég tel að það sé ábyrgð okkar að spila bæði fyrir okkur sjálfa og fólkið,“ sagði Mourinho. „Það þýðir að spila vel og sýna hvað við getum. Sýna hversu góða leikmenn og hversu gott lið við erum með,“ bætti hann við. Brendan Rodgers ákvað að hvíla marga af sínum bestu mönnum er lið hans, Liverpool, mætti Real Madrid á útivelli í gærkvöldi. Chelsea mætir Liverpool á laugardag í ensku úrvalsdeildinni og Mourinho var spurður hvort að orð hans beindust að Liverpool. „Ef Liverpool ákveður að hvíla leikmenn í leik gegn Evrópumeisturunum þá verður stjóri Liverpool að svara fyrir það. Það er ekki spurning fyrir mig. Ég reyni yfirleitt að stilla mínu sterkasta liði upp gegn erfiðustu andstæðingunum,“ sagði Mourinho. Diego Costa var í hópi þeirra 22 leikmanna Chelsea sem fóru til Slóveníu í gær en Loic Remy og John Obi Mikel eru frá vegna meiðsla. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark. 4. nóvember 2014 22:25 Varalið Liverpool spilar gegn Real Madrid Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 4. nóvember 2014 18:39 Costa á sjúkrahús vegna veikinda Sneri aftur úr landsliðsferð með pest. 23. október 2014 12:30 Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool. 4. nóvember 2014 08:37 Rodgers: Lineker var aldrei knattspyrnustjóri Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu. 5. nóvember 2014 08:45 Öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2014 08:07 Landsliðslæknir Spánverja svarar Mourinho fullum hálsi Segir Diego Costa ekki hafa meiðst í síðustu landsliðsverkefnum Spánar. 30. október 2014 17:15 Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Framherjinn öflugi misst af síðustu þremur leikjum Chelsea vegna meiðsla sem hann varð fyrir með landsliðinu. 28. október 2014 11:15 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti „Auðvitað er ég svekktur“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Sjá meira
Chelsea mætir slóvenska liðinu Maribor í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þeir ensku unnu 6-0 sigur þegar liðin mættust í Lundúnum fyrir tveimur vikum síðan. Sigur í kvöld gæti tryggt Chelsea sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en það mun einnig ráðast á úrslitum Sporting Lissabon og Schalke. Og Jose Mourinho, stjóri Chelsea, ætlar fara inn í leik kvöldsins af fullum krafti. „Ég er hrifinn af því að koma með stórt félag og þekkta leikmenn til lands, borgar og leikvangs sem þeir heimsækja vanalega ekki. Ég tel að það sé ábyrgð okkar að spila bæði fyrir okkur sjálfa og fólkið,“ sagði Mourinho. „Það þýðir að spila vel og sýna hvað við getum. Sýna hversu góða leikmenn og hversu gott lið við erum með,“ bætti hann við. Brendan Rodgers ákvað að hvíla marga af sínum bestu mönnum er lið hans, Liverpool, mætti Real Madrid á útivelli í gærkvöldi. Chelsea mætir Liverpool á laugardag í ensku úrvalsdeildinni og Mourinho var spurður hvort að orð hans beindust að Liverpool. „Ef Liverpool ákveður að hvíla leikmenn í leik gegn Evrópumeisturunum þá verður stjóri Liverpool að svara fyrir það. Það er ekki spurning fyrir mig. Ég reyni yfirleitt að stilla mínu sterkasta liði upp gegn erfiðustu andstæðingunum,“ sagði Mourinho. Diego Costa var í hópi þeirra 22 leikmanna Chelsea sem fóru til Slóveníu í gær en Loic Remy og John Obi Mikel eru frá vegna meiðsla.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark. 4. nóvember 2014 22:25 Varalið Liverpool spilar gegn Real Madrid Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 4. nóvember 2014 18:39 Costa á sjúkrahús vegna veikinda Sneri aftur úr landsliðsferð með pest. 23. október 2014 12:30 Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool. 4. nóvember 2014 08:37 Rodgers: Lineker var aldrei knattspyrnustjóri Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu. 5. nóvember 2014 08:45 Öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2014 08:07 Landsliðslæknir Spánverja svarar Mourinho fullum hálsi Segir Diego Costa ekki hafa meiðst í síðustu landsliðsverkefnum Spánar. 30. október 2014 17:15 Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Framherjinn öflugi misst af síðustu þremur leikjum Chelsea vegna meiðsla sem hann varð fyrir með landsliðinu. 28. október 2014 11:15 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti „Auðvitað er ég svekktur“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Sjá meira
Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark. 4. nóvember 2014 22:25
Varalið Liverpool spilar gegn Real Madrid Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 4. nóvember 2014 18:39
Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool. 4. nóvember 2014 08:37
Rodgers: Lineker var aldrei knattspyrnustjóri Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu. 5. nóvember 2014 08:45
Öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2014 08:07
Landsliðslæknir Spánverja svarar Mourinho fullum hálsi Segir Diego Costa ekki hafa meiðst í síðustu landsliðsverkefnum Spánar. 30. október 2014 17:15
Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Framherjinn öflugi misst af síðustu þremur leikjum Chelsea vegna meiðsla sem hann varð fyrir með landsliðinu. 28. október 2014 11:15
Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23