Milljarðamæringur lét byggja skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. febrúar 2014 09:46 Matt Gutman, fréttamaður ABC, birti þessa mynd úr skýlinu á Twitter. vísir/twitter Rússneski milljarðamæringurinn Oleg Deripaska hefur látið setja upp skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí þar sem Ólympíuleikarnir fara nú fram. Yfirvöld fyrirskipuðu að flækingshundar í Ólympíuborginni yrðu drepnir þar sem ferðamönnum og íþróttafólki stafaði hætta af þeim. Skýlið var því sett upp að frumkvæði milljarðamæringsins. Deripaska, sem er einn af styrktaraðilum leikanna, er sagður mikill hundavinur en Times of London segir að honum sé einnig annt um orðspor Sotsjí. Fréttastofa ABC ræddi við Alexei Sorokin, eiganda fyrirtækisins sem fengið var til að drepa hundana, áður en leikarnir hófust. „Ímyndið ykkur skíðastökkvara að lenda á 130 kílómetra hraða þegar flækingshundur hleypur í veg fyrir hann. Það gæti reynst banvænt bæði fyrir hundinn og skíðastökkvarann,“ sagði Sorokin við ABC. „Við skulum kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Þessir hundar eru líffræðilegt rusl.“One the stray dogs here faithfully guarding @abc gear. #Sochi pic.twitter.com/Po9vQwjbhy— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 11, 2014 Some of the puppies saved from the #Olympics2014 cull. Shelters are far up in the mountains pic.twitter.com/Sda9DF9mZb— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 7, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Rússneski milljarðamæringurinn Oleg Deripaska hefur látið setja upp skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí þar sem Ólympíuleikarnir fara nú fram. Yfirvöld fyrirskipuðu að flækingshundar í Ólympíuborginni yrðu drepnir þar sem ferðamönnum og íþróttafólki stafaði hætta af þeim. Skýlið var því sett upp að frumkvæði milljarðamæringsins. Deripaska, sem er einn af styrktaraðilum leikanna, er sagður mikill hundavinur en Times of London segir að honum sé einnig annt um orðspor Sotsjí. Fréttastofa ABC ræddi við Alexei Sorokin, eiganda fyrirtækisins sem fengið var til að drepa hundana, áður en leikarnir hófust. „Ímyndið ykkur skíðastökkvara að lenda á 130 kílómetra hraða þegar flækingshundur hleypur í veg fyrir hann. Það gæti reynst banvænt bæði fyrir hundinn og skíðastökkvarann,“ sagði Sorokin við ABC. „Við skulum kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Þessir hundar eru líffræðilegt rusl.“One the stray dogs here faithfully guarding @abc gear. #Sochi pic.twitter.com/Po9vQwjbhy— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 11, 2014 Some of the puppies saved from the #Olympics2014 cull. Shelters are far up in the mountains pic.twitter.com/Sda9DF9mZb— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 7, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira