Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. desember 2014 12:30 Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, var hetja sinna manna í gær þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Arsenal, 2-2, með skalla eftir hornspyrnu á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Skrtel stökk hæst í teignum og stangaði hornspyrnu Adams Lallana í netið, en þýski miðvörðurinn Per Mertesacker hefði ef til vill getað gert eitthvað í málinu. Þessi tæplega tveggja metra miðvörður beygði sig í teignum þannig Skrtel fékk frían skalla, en það var Jamie Redknapp, knattspyrnuspekingur Sky Sports, ekki ánægður með. „Skalli Martins Skrtels var góður en Kieran Gibbs gerir enga tilraun til að koma sér aftur á línuna. Per Mertesacker beygir sig og kemur sér í burtu. Þið verðið að fyrirgefa mér, en þetta bara ekki nógu gott,“ skrifaði hann í pistli á vefsíðu Daily Mail eftir leikinn. Redknapp gagnrýndi einnig varnarleik beggja liða í heild sinni og sagði þrjú af mörkunum fjórum sem skoruð voru hafa verið gjafir af hálfu andstæðinganna. „Fyrir utan markið hjá Coutinho þá gerðu liðin of mörg mistök eins og þau hafa gert á þessari leiktíð. Það getur verið yndislegt að horfa á þessi liði, en þau fá svo auðveldlega á sig mörk.“ Öll mörkin í leiknum má sjá í myndbandinu hér að ofan, en jöfnunarmarkið má sjá betur í myndbandinu hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira
Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, var hetja sinna manna í gær þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Arsenal, 2-2, með skalla eftir hornspyrnu á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Skrtel stökk hæst í teignum og stangaði hornspyrnu Adams Lallana í netið, en þýski miðvörðurinn Per Mertesacker hefði ef til vill getað gert eitthvað í málinu. Þessi tæplega tveggja metra miðvörður beygði sig í teignum þannig Skrtel fékk frían skalla, en það var Jamie Redknapp, knattspyrnuspekingur Sky Sports, ekki ánægður með. „Skalli Martins Skrtels var góður en Kieran Gibbs gerir enga tilraun til að koma sér aftur á línuna. Per Mertesacker beygir sig og kemur sér í burtu. Þið verðið að fyrirgefa mér, en þetta bara ekki nógu gott,“ skrifaði hann í pistli á vefsíðu Daily Mail eftir leikinn. Redknapp gagnrýndi einnig varnarleik beggja liða í heild sinni og sagði þrjú af mörkunum fjórum sem skoruð voru hafa verið gjafir af hálfu andstæðinganna. „Fyrir utan markið hjá Coutinho þá gerðu liðin of mörg mistök eins og þau hafa gert á þessari leiktíð. Það getur verið yndislegt að horfa á þessi liði, en þau fá svo auðveldlega á sig mörk.“ Öll mörkin í leiknum má sjá í myndbandinu hér að ofan, en jöfnunarmarkið má sjá betur í myndbandinu hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Sjá meira
Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30
Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30
Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01
Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45
Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00