Dómarinn fór í leyfi svo taka þarf skýrslur af vitnum á nýjan leik 18. febrúar 2014 12:07 Friðjón Björgvin Gunnarsson, eigandi Buy.is og Sigurður Þór Helgason, eigandi iPhone.is, eru allt annað en sáttir hvor við annan. Vísir/Vilhelm/GVA Meiðyrðamál í máli þar sem Friðjón Björgvin Gunnarsson, eigandi Buy.is, stefndi Sigurði Þór Helgasyni, eiganda iPhone.is, og Guðjóni Rúnarssyni, var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í annað skipti í morgun. Skýrslutökum yfir vitnum vegna stefnunnar lauk í haust og aðalmeðferð fór fram 8. nóvember síðastliðinn. Eins og fram kom á Vísi var búist við því þá að dómur í málinu félli innan fjögurra vikna. Dómarinn í málinu fór hins vegar í leyfi og nú hefur nýr dómari tekið við málinu. Sá hefur ekki haft afskipti af málinu áður og því þarf að taka skýrslur af vitnum á nýjan leik og ný aðalmeðferð var bókuð í lok næsta sumars. Þá verður liðið tæpt ár frá því að fyrri aðalmeðferðin fór fram.Vilhjámur H. Vilhjálmsson, lögmaður Friðjóns Björgvins, sagði fyrir dómi í morgun að málsmeðferðin hafi verið með ólíkindum. Friðjón stefndi Sigurði Þór og Guðjóni fyrir að kalla hann óheiðarlegan skattsvikara, væna hann um kennitöluflakk og um að svíkja út vörur og þjónustu án þess að greiða skatta eða gjöld, ásamt öðru. Ummælin lét Sigurður Þór Helgason falla á vefsvæðinu Vaktin.is undir spjallþræðinum „Kennitöluflakk“. Þar skrifaði hann undir nafninu zobbah, en Friðjón Björgvin vill meina að ummælin innihaldi ærumeiðandi aðdróttanir. Hann gerir þá kröfu að ummælin verði dæmd dauð og ómerk og að Sigurður verði dæmdur til að greiða eina milljón króna í miskabætur. Friðjón vill meina að ummælin séu ósönn og í þeim felist ásakanir um refsiverða og siðferðislega ámælisverða háttsemi. Tengdar fréttir Eigendur Buy.is og iPhone.is saka hvor annan um meiðyrði Eigandi Buy.is sakar eiganda iPhone.is um að kalla sig skattsvikara og stunda kennitöluflakk. 8. nóvember 2013 15:27 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Sjá meira
Meiðyrðamál í máli þar sem Friðjón Björgvin Gunnarsson, eigandi Buy.is, stefndi Sigurði Þór Helgasyni, eiganda iPhone.is, og Guðjóni Rúnarssyni, var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í annað skipti í morgun. Skýrslutökum yfir vitnum vegna stefnunnar lauk í haust og aðalmeðferð fór fram 8. nóvember síðastliðinn. Eins og fram kom á Vísi var búist við því þá að dómur í málinu félli innan fjögurra vikna. Dómarinn í málinu fór hins vegar í leyfi og nú hefur nýr dómari tekið við málinu. Sá hefur ekki haft afskipti af málinu áður og því þarf að taka skýrslur af vitnum á nýjan leik og ný aðalmeðferð var bókuð í lok næsta sumars. Þá verður liðið tæpt ár frá því að fyrri aðalmeðferðin fór fram.Vilhjámur H. Vilhjálmsson, lögmaður Friðjóns Björgvins, sagði fyrir dómi í morgun að málsmeðferðin hafi verið með ólíkindum. Friðjón stefndi Sigurði Þór og Guðjóni fyrir að kalla hann óheiðarlegan skattsvikara, væna hann um kennitöluflakk og um að svíkja út vörur og þjónustu án þess að greiða skatta eða gjöld, ásamt öðru. Ummælin lét Sigurður Þór Helgason falla á vefsvæðinu Vaktin.is undir spjallþræðinum „Kennitöluflakk“. Þar skrifaði hann undir nafninu zobbah, en Friðjón Björgvin vill meina að ummælin innihaldi ærumeiðandi aðdróttanir. Hann gerir þá kröfu að ummælin verði dæmd dauð og ómerk og að Sigurður verði dæmdur til að greiða eina milljón króna í miskabætur. Friðjón vill meina að ummælin séu ósönn og í þeim felist ásakanir um refsiverða og siðferðislega ámælisverða háttsemi.
Tengdar fréttir Eigendur Buy.is og iPhone.is saka hvor annan um meiðyrði Eigandi Buy.is sakar eiganda iPhone.is um að kalla sig skattsvikara og stunda kennitöluflakk. 8. nóvember 2013 15:27 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Sjá meira
Eigendur Buy.is og iPhone.is saka hvor annan um meiðyrði Eigandi Buy.is sakar eiganda iPhone.is um að kalla sig skattsvikara og stunda kennitöluflakk. 8. nóvember 2013 15:27