Pellegrini skellir skuldinni á dómarann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2014 23:22 Eriksson sýnir hér Demichelis rauða spjaldið. Vísir/Getty Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Börsungar unnu 2-0 sigur en Martin Demichelis fékk að líta rauða spjaldið þegar hann braut á Lionel Messi í upphafi síðari hálfleiks. Víti var dæmt og Messi kom Barcelona yfir í leiknum. Pellegrini sagði eftir leik að það hefði verið dæmt á Jesus Navas í aðdraganda atviksins en að dómarinn hefði sleppt að dæma á það. „Við fengum ekki dómara sem var hlutlaus gagnvart báðum liðum,“ sagði Pellegrini eftir leikinn. „Hann hafði úrslitaáhrif á leikinn. [Sergio] Busquets braut á Navas og dómarinn stóð þremur metrum frá.“ „Þess fyrir utan var brotið hjá Demichelis utan vítateigsins og því ekki vítaspyrna. Það er mjög erfitt að vinna frábær lið eins og Barcelona þegar svona mistök eru gerð.“ Hann sagði enn fremur að það hafi verið slæm hugmynd að setja Eriksson á leikinn því hann dæmdi leik Barcelona og AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir ári síðan. „Hann lenti í vandræðum í þeim leik og kannski gerði hann mistök. Það var því rangt að láta hann dæma þennan leik.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18. febrúar 2014 22:19 Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. febrúar 2014 14:08 Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18. febrúar 2014 22:13 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Leik lokið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjörið: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Sjá meira
Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Börsungar unnu 2-0 sigur en Martin Demichelis fékk að líta rauða spjaldið þegar hann braut á Lionel Messi í upphafi síðari hálfleiks. Víti var dæmt og Messi kom Barcelona yfir í leiknum. Pellegrini sagði eftir leik að það hefði verið dæmt á Jesus Navas í aðdraganda atviksins en að dómarinn hefði sleppt að dæma á það. „Við fengum ekki dómara sem var hlutlaus gagnvart báðum liðum,“ sagði Pellegrini eftir leikinn. „Hann hafði úrslitaáhrif á leikinn. [Sergio] Busquets braut á Navas og dómarinn stóð þremur metrum frá.“ „Þess fyrir utan var brotið hjá Demichelis utan vítateigsins og því ekki vítaspyrna. Það er mjög erfitt að vinna frábær lið eins og Barcelona þegar svona mistök eru gerð.“ Hann sagði enn fremur að það hafi verið slæm hugmynd að setja Eriksson á leikinn því hann dæmdi leik Barcelona og AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir ári síðan. „Hann lenti í vandræðum í þeim leik og kannski gerði hann mistök. Það var því rangt að láta hann dæma þennan leik.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18. febrúar 2014 22:19 Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. febrúar 2014 14:08 Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18. febrúar 2014 22:13 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Leik lokið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjörið: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Sjá meira
Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18. febrúar 2014 22:19
Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. febrúar 2014 14:08
Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18. febrúar 2014 22:13