Segja stöðvun gjaldheimtu vera óskynsamlega og ferðaþjónustunni í óhag Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2014 17:54 MYND/AÐSEND Stjórn Landeiganda Reykjahlíðar segir að lögbann sýslumannsins á Húsavík og stöðvun á gjaldheimtu austan Námafjalls og við Leirhnjúk í kjölfarið sé bæði íslenskri náttúru og ferðaþjónustu landsmanna í óhag og því óskynsamleg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Í tilkynningunni segir stjórnin einnig að við niðurstöðuna verði ekki unað til lengdar og að „það mun koma betur og betur í ljós strax í sumar“ eins og þar stendur. Stjórn félagsins segir rétt að halda til að haga að „sýslumaður setti ekki lögbann á gjaldheimtuna sem slíka heldur tók hann undir það sjónarmið gerðarbeiðenda (sem eru líkt og gerðarþolandi meðal landeigenda í Reykjahlíð) að gjaldheimta á sameiginlegu landi („sameignarsvæðum“ allra landeigenda) „muni takmarka heimildir gerðarbeiðenda til nota, ráðstöfunar og umferðar á sameignarlandi þeirra.“ Í yfirlýsingunni segir að stjórn Landeigenda Reykjahlíðar ehf. muni til skamms tíma:mælast nú eindregið til þess að stjórnendur ferðaþjónustufyrirtækja og leiðsögumenn gangi í lið með viðkvæmri náttúrunni og fari ekki með hópa ferðamanna inn á þessi landssvæði.draga strax úr átroðningi og áníðslu landsins. Annars er óhjákvæmilegt að loka þessum svæðum alveg. Rökin segir stjórnin vera eftirfarandi:„Eftirlit á svæðunum lagðist af í dag um leið og gjaldheimtu var hætt.Slysahætta eykst að sama skapi, enda hverasvæði í eðli sínu hættusvæði og enn frekar þegar gestafjöldinn er eins og raun ber vitni. Það hafa aldrei fyrr verið jafnmargir á ferð í Mývatnssveit og undanfarnar vikur!Engir starfa lengur við að tína rusl á vettvangi og þrífa það sem þrífa þarf.“Sýslumaðurinn á Húsavík féllst á 40 milljóna tryggingu sem krafist var vegna lögbanns gegn gjaldtöku af ferðamönnum við Leirhnjúk og Námaskarð í dag og var því hætt að rukka inn á svæðin í dag. Tengdar fréttir „Það stenst ekki lög að mismuna fólki eftir þjóðerni“ Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar furðar sig á ákvörðun Landeigendafélags Reykjahlíðar. Formaður Landeigendafélagsins segir: "Samtök Ferðaþjónustunnar eru í raun og veru með þvílíkan áróður gegn gjaldtöku yfirleitt.“ 30. apríl 2014 15:23 Vilja loka landinu fyrir ferðamönnum Sýslumaðurinn á Húsavík lagði í gær lögbann á gjaldtöku Landeigenda Reykjahlíðar ehf. á tveimur stöðum í landi sínu. Gerðarbeiðendur eru einnig landeigendur. "Þeir eru aðeins að hugsa um eigin hag,“ segir Ólafur H. Jónssson. 18. júlí 2014 08:00 Skemmtiferðaskip forðast gjaldtöku í Reykjahlíð Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa sem koma til Akureyrar hafa allflest forðast að fara austur fyrir Námaskarð þar sem landeigendur rukka ferðamenn. 17. júlí 2014 00:01 Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00 Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19. júní 2014 07:00 Sveitarstjóri hyggst taka gjald af ferðamönnum á meðan ríkið borgar uppbygginguna Skútustaðahreppur fékk 10 milljóna styrk til að laga göngustíga í landi Reykjahlíðar. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, er forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. 3. júní 2014 07:00 Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Stígar eru farnir að myndast við Námaskarð. 15. júlí 2014 07:00 Ríkið skoðar lögmæti gjaldtöku Ríkið kannar nú hvort fyrirhuguð gjaldtaka landeigenda við Dettifoss, Námaskarð og víðar í landareign Reykjahlíðar standist lög. 10. apríl 2014 09:38 Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Alger viðsnúningur hefur orðið á afstöðu landsmanna til gjaldtöku við ferðamannastaði. 22. apríl 2014 06:45 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Stjórn Landeiganda Reykjahlíðar segir að lögbann sýslumannsins á Húsavík og stöðvun á gjaldheimtu austan Námafjalls og við Leirhnjúk í kjölfarið sé bæði íslenskri náttúru og ferðaþjónustu landsmanna í óhag og því óskynsamleg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Í tilkynningunni segir stjórnin einnig að við niðurstöðuna verði ekki unað til lengdar og að „það mun koma betur og betur í ljós strax í sumar“ eins og þar stendur. Stjórn félagsins segir rétt að halda til að haga að „sýslumaður setti ekki lögbann á gjaldheimtuna sem slíka heldur tók hann undir það sjónarmið gerðarbeiðenda (sem eru líkt og gerðarþolandi meðal landeigenda í Reykjahlíð) að gjaldheimta á sameiginlegu landi („sameignarsvæðum“ allra landeigenda) „muni takmarka heimildir gerðarbeiðenda til nota, ráðstöfunar og umferðar á sameignarlandi þeirra.“ Í yfirlýsingunni segir að stjórn Landeigenda Reykjahlíðar ehf. muni til skamms tíma:mælast nú eindregið til þess að stjórnendur ferðaþjónustufyrirtækja og leiðsögumenn gangi í lið með viðkvæmri náttúrunni og fari ekki með hópa ferðamanna inn á þessi landssvæði.draga strax úr átroðningi og áníðslu landsins. Annars er óhjákvæmilegt að loka þessum svæðum alveg. Rökin segir stjórnin vera eftirfarandi:„Eftirlit á svæðunum lagðist af í dag um leið og gjaldheimtu var hætt.Slysahætta eykst að sama skapi, enda hverasvæði í eðli sínu hættusvæði og enn frekar þegar gestafjöldinn er eins og raun ber vitni. Það hafa aldrei fyrr verið jafnmargir á ferð í Mývatnssveit og undanfarnar vikur!Engir starfa lengur við að tína rusl á vettvangi og þrífa það sem þrífa þarf.“Sýslumaðurinn á Húsavík féllst á 40 milljóna tryggingu sem krafist var vegna lögbanns gegn gjaldtöku af ferðamönnum við Leirhnjúk og Námaskarð í dag og var því hætt að rukka inn á svæðin í dag.
Tengdar fréttir „Það stenst ekki lög að mismuna fólki eftir þjóðerni“ Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar furðar sig á ákvörðun Landeigendafélags Reykjahlíðar. Formaður Landeigendafélagsins segir: "Samtök Ferðaþjónustunnar eru í raun og veru með þvílíkan áróður gegn gjaldtöku yfirleitt.“ 30. apríl 2014 15:23 Vilja loka landinu fyrir ferðamönnum Sýslumaðurinn á Húsavík lagði í gær lögbann á gjaldtöku Landeigenda Reykjahlíðar ehf. á tveimur stöðum í landi sínu. Gerðarbeiðendur eru einnig landeigendur. "Þeir eru aðeins að hugsa um eigin hag,“ segir Ólafur H. Jónssson. 18. júlí 2014 08:00 Skemmtiferðaskip forðast gjaldtöku í Reykjahlíð Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa sem koma til Akureyrar hafa allflest forðast að fara austur fyrir Námaskarð þar sem landeigendur rukka ferðamenn. 17. júlí 2014 00:01 Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00 Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19. júní 2014 07:00 Sveitarstjóri hyggst taka gjald af ferðamönnum á meðan ríkið borgar uppbygginguna Skútustaðahreppur fékk 10 milljóna styrk til að laga göngustíga í landi Reykjahlíðar. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, er forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. 3. júní 2014 07:00 Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Stígar eru farnir að myndast við Námaskarð. 15. júlí 2014 07:00 Ríkið skoðar lögmæti gjaldtöku Ríkið kannar nú hvort fyrirhuguð gjaldtaka landeigenda við Dettifoss, Námaskarð og víðar í landareign Reykjahlíðar standist lög. 10. apríl 2014 09:38 Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Alger viðsnúningur hefur orðið á afstöðu landsmanna til gjaldtöku við ferðamannastaði. 22. apríl 2014 06:45 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
„Það stenst ekki lög að mismuna fólki eftir þjóðerni“ Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar furðar sig á ákvörðun Landeigendafélags Reykjahlíðar. Formaður Landeigendafélagsins segir: "Samtök Ferðaþjónustunnar eru í raun og veru með þvílíkan áróður gegn gjaldtöku yfirleitt.“ 30. apríl 2014 15:23
Vilja loka landinu fyrir ferðamönnum Sýslumaðurinn á Húsavík lagði í gær lögbann á gjaldtöku Landeigenda Reykjahlíðar ehf. á tveimur stöðum í landi sínu. Gerðarbeiðendur eru einnig landeigendur. "Þeir eru aðeins að hugsa um eigin hag,“ segir Ólafur H. Jónssson. 18. júlí 2014 08:00
Skemmtiferðaskip forðast gjaldtöku í Reykjahlíð Rekstraraðilar skemmtiferðaskipa sem koma til Akureyrar hafa allflest forðast að fara austur fyrir Námaskarð þar sem landeigendur rukka ferðamenn. 17. júlí 2014 00:01
Gjald úr takti við ímynd ferðaþjónustunnar „Óskipulögð gjaldtaka eins og nú er boðuð skaðar orðspor Íslands erlendis og er nú úr takti við þá ímynd sem ferðaþjónustuaðilar hafa lagt mikla vinnu í að kynna,“ segir bæjarstjórn Norðurþings. 3. maí 2014 07:00
Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19. júní 2014 07:00
Sveitarstjóri hyggst taka gjald af ferðamönnum á meðan ríkið borgar uppbygginguna Skútustaðahreppur fékk 10 milljóna styrk til að laga göngustíga í landi Reykjahlíðar. Guðrún María Valgeirsdóttir, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, er forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. 3. júní 2014 07:00
Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Stígar eru farnir að myndast við Námaskarð. 15. júlí 2014 07:00
Ríkið skoðar lögmæti gjaldtöku Ríkið kannar nú hvort fyrirhuguð gjaldtaka landeigenda við Dettifoss, Námaskarð og víðar í landareign Reykjahlíðar standist lög. 10. apríl 2014 09:38
Tæplega 58% vilja ekki gjaldheimtu við náttúruperlur Alger viðsnúningur hefur orðið á afstöðu landsmanna til gjaldtöku við ferðamannastaði. 22. apríl 2014 06:45