Gengið niður fjallið til að sleppa við að borga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. júlí 2014 07:00 Stígur hefur verið niður fjallið í langan tíma en hann hefur stækkað og nýir stígar myndast. mynd/kb Gjaldtaka við Námaskarð hófst í júní og frá þeim tíma hafa nýir stígar myndast í fjallinu. „Ég hef verið daglegur gestur hér með ferðamenn frá því gjaldtaka hófst og það fer ekkert á milli mála að þarna eru nýir stígar sem ég hef ekki séð áður,“ segir Óskar Þór Halldórsson, leiðsögumaður. Kjartan Björnsson, bifreiðastjóri segir einfalt að komast hjá gjaldtöku við bílastæðin með þessum hætti. „Það er hægt að leggja við þjóðveginn og labba niður fjallið. Fólk reddar sér bara.“ Vitað er til þess að leiðsögumenn fari með heilu hópana niður fjallið til að sneiða frá gjaldtöku. Ólafur H. Jónsson, forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar, segir að það eina sem landeigendur geti gert sé að vara fólk við þessu stórhættulega svæði. „Ef leiðsögumenn vilja að ferðamenn detti ofan í 300 gráðu heitan hver þá er það á þeirra ábyrgð. Vonandi sofa þeir vel,“ segir Ólafur og bætir við að ekki komi til greina að kalla til lögreglu heldur sé fólk kurteisislega beðið um að fylgja lögum. Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Gjaldtaka við Námaskarð hófst í júní og frá þeim tíma hafa nýir stígar myndast í fjallinu. „Ég hef verið daglegur gestur hér með ferðamenn frá því gjaldtaka hófst og það fer ekkert á milli mála að þarna eru nýir stígar sem ég hef ekki séð áður,“ segir Óskar Þór Halldórsson, leiðsögumaður. Kjartan Björnsson, bifreiðastjóri segir einfalt að komast hjá gjaldtöku við bílastæðin með þessum hætti. „Það er hægt að leggja við þjóðveginn og labba niður fjallið. Fólk reddar sér bara.“ Vitað er til þess að leiðsögumenn fari með heilu hópana niður fjallið til að sneiða frá gjaldtöku. Ólafur H. Jónsson, forsvarsmaður Landeigendafélags Reykjahlíðar, segir að það eina sem landeigendur geti gert sé að vara fólk við þessu stórhættulega svæði. „Ef leiðsögumenn vilja að ferðamenn detti ofan í 300 gráðu heitan hver þá er það á þeirra ábyrgð. Vonandi sofa þeir vel,“ segir Ólafur og bætir við að ekki komi til greina að kalla til lögreglu heldur sé fólk kurteisislega beðið um að fylgja lögum.
Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira