„Það stenst ekki lög að mismuna fólki eftir þjóðerni“ 30. apríl 2014 15:23 Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, efast um að ákvörðun landeigenda í Reykjahlíð – að gjaldtaka við náttúruperlur á borð við Dettifoss snúi eingöngu að erlendum ferðamönnum – standist lög. „Þetta hlýtur að vera á misskilningi byggt. Það stenst ekki lög að mismuna fólki eftir þjóðerni,“ segir Helga. Í 180. grein hegningarlaga segir: „Hver sem í atvinnurekstri eða þjónustustarfsemi neitar manni um vörur eða þjónustu til jafns við aðra á grundvelli þjóðernis hans, litarháttar, kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar skal sæta sektum eða fangelsi allt að 6 mánuðum. Sömu refsingu varðar að neita manni um aðgang til jafns við aðra að opinberum samkomustað eða öðrum stöðum sem opnir eru almenningi.Ólafur H. Jónsson, formaður Landeigendafélags Reykjahlíðar, segir félagið hafa vitað um þessa grein hegningarlaganna. „Við gerum þetta í góðum vilja. Langstærstur hluti þeirra sem koma hingað í Reykjahlíð eru erlendir ferðamenn eða langt yfir 90% . Þeir hafa sjálfið kallað eftir náttúruverndar-gjaldtöku við þessar náttúruperlur,“ segir hann. Í raun er það gífurleg aukning erlendra ferðamanna sem er að eyðileggja náttúru íslands, með fjölda sínum síðustur árin, ekki íslendingar sjálfir þó séu jafnþungir osfrv.En eru þið ekki að mismuna fólki eftir þjóðerni? Hvað með þessa 180. grein hegningarlaganna? „Jájá, þetta eru allt hlutir sem eru alltaf til athugunar og umræðu „relevant“. En ég segi á móti ef svo reynist vera: Það eru ennþá 40 til 80 reglugerðir frá EES sem ríkið sjálft hefur ekki gengið frá og samþykkt,ekki satt?Hvaða reglugerðir eru það?Það kom fram í fréttum um daginn að Íslendingar standa sig langverst í að uppfylla öll þau skilyrði þeirra samninga sem þeir hafa gert síðustu fimm eða tíu ár. Er það bara í lagi? Við gerum þetta með góðum vilja. Vegna þess að ástandið gagnvart Íslendingum er óklárað, því ríkið ríkistjórnin finnur ekki flöt á því hvernig svona gjaldtaka á að fara fram því þeir mega ekki mismuna eftir þjóðernum. Samtök Ferðaþjónustunnar eru í raun og veru með þvílíkan áróður gegn gjaldtöku yfirleitt, því þeir vilja koma þessu undir ríkið. Svo að þeir skaðist ekki neitt, þannig að þeir þurfi ekki að sjá um neitt. Enda hafa þeir aldrei átt náttúruperlur eða borgað nokkurn skapaðan hlut til islenskrar náttúrunnar.“ Ólafur tekur fram að stefnt sé að að Íslendingar fái allavega ókeypis aðgang að náttúruperlunum í sumar. Beðið er eftir niðurstöðu úr vinnu ríkissins vegna Náttúrupassans. Ef það reynist svo eða kemur í ljós að þetta sé fullkomlega óleyfilegt þá munum fara yfir það sérstaklega og taka ákvarðanir í ljósi þeirrar niðurstöðu. Ólafur vill að lokum varpa fram spurningu í umræðuna : „ Er ólöglegt að bjóða íslendingum til að skoða náttúrperlurna í landi Reykjahlíðar í sumar?,, Gott væri að fá faglega umræðum slík. Hverir austan námaskarðs, Leirhnjúk, menn fá að fara víti frítt. Það er ákveðinn bónus til að byrja með – þó það sé ákveðin átroðsla. Og inn á það svæði sem er troðið Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fullir í flugi Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, efast um að ákvörðun landeigenda í Reykjahlíð – að gjaldtaka við náttúruperlur á borð við Dettifoss snúi eingöngu að erlendum ferðamönnum – standist lög. „Þetta hlýtur að vera á misskilningi byggt. Það stenst ekki lög að mismuna fólki eftir þjóðerni,“ segir Helga. Í 180. grein hegningarlaga segir: „Hver sem í atvinnurekstri eða þjónustustarfsemi neitar manni um vörur eða þjónustu til jafns við aðra á grundvelli þjóðernis hans, litarháttar, kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar skal sæta sektum eða fangelsi allt að 6 mánuðum. Sömu refsingu varðar að neita manni um aðgang til jafns við aðra að opinberum samkomustað eða öðrum stöðum sem opnir eru almenningi.Ólafur H. Jónsson, formaður Landeigendafélags Reykjahlíðar, segir félagið hafa vitað um þessa grein hegningarlaganna. „Við gerum þetta í góðum vilja. Langstærstur hluti þeirra sem koma hingað í Reykjahlíð eru erlendir ferðamenn eða langt yfir 90% . Þeir hafa sjálfið kallað eftir náttúruverndar-gjaldtöku við þessar náttúruperlur,“ segir hann. Í raun er það gífurleg aukning erlendra ferðamanna sem er að eyðileggja náttúru íslands, með fjölda sínum síðustur árin, ekki íslendingar sjálfir þó séu jafnþungir osfrv.En eru þið ekki að mismuna fólki eftir þjóðerni? Hvað með þessa 180. grein hegningarlaganna? „Jájá, þetta eru allt hlutir sem eru alltaf til athugunar og umræðu „relevant“. En ég segi á móti ef svo reynist vera: Það eru ennþá 40 til 80 reglugerðir frá EES sem ríkið sjálft hefur ekki gengið frá og samþykkt,ekki satt?Hvaða reglugerðir eru það?Það kom fram í fréttum um daginn að Íslendingar standa sig langverst í að uppfylla öll þau skilyrði þeirra samninga sem þeir hafa gert síðustu fimm eða tíu ár. Er það bara í lagi? Við gerum þetta með góðum vilja. Vegna þess að ástandið gagnvart Íslendingum er óklárað, því ríkið ríkistjórnin finnur ekki flöt á því hvernig svona gjaldtaka á að fara fram því þeir mega ekki mismuna eftir þjóðernum. Samtök Ferðaþjónustunnar eru í raun og veru með þvílíkan áróður gegn gjaldtöku yfirleitt, því þeir vilja koma þessu undir ríkið. Svo að þeir skaðist ekki neitt, þannig að þeir þurfi ekki að sjá um neitt. Enda hafa þeir aldrei átt náttúruperlur eða borgað nokkurn skapaðan hlut til islenskrar náttúrunnar.“ Ólafur tekur fram að stefnt sé að að Íslendingar fái allavega ókeypis aðgang að náttúruperlunum í sumar. Beðið er eftir niðurstöðu úr vinnu ríkissins vegna Náttúrupassans. Ef það reynist svo eða kemur í ljós að þetta sé fullkomlega óleyfilegt þá munum fara yfir það sérstaklega og taka ákvarðanir í ljósi þeirrar niðurstöðu. Ólafur vill að lokum varpa fram spurningu í umræðuna : „ Er ólöglegt að bjóða íslendingum til að skoða náttúrperlurna í landi Reykjahlíðar í sumar?,, Gott væri að fá faglega umræðum slík. Hverir austan námaskarðs, Leirhnjúk, menn fá að fara víti frítt. Það er ákveðinn bónus til að byrja með – þó það sé ákveðin átroðsla. Og inn á það svæði sem er troðið
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fullir í flugi Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira