Framsalsferli stúlknanna í Prag hafið Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. júní 2014 14:30 Stúlkurnar eru komnar í sama fangelsið og vinna á sömu vöktum í súkkulaðiverksmiðju. Þær segjast sáttar. Framsalsbeiðni íslensku stúlknanna sem afplána fangelsisdóma fyrir kókaínsmygl í Tékklandi var send innanríkisráðuneyti Tékklands í dag. Búist er við að vinnsla á beiðninni geti tekið allt að átta mánuði, en formlegt framsalsferli hefst í næstu viku. Þórir Gunnarsson, ræðismaður Tékklands, segist þó vongóður. „Þær eru komnar í annað fangelsi, um 160 km frá Prag og byrjaðar að vinna í súkkulaðiverksmiðju. Ég talaði við lögmann þeirra í dag og þær hafa það ljómandi fínt og eru ánægðar,“ segir Þórir.Aðalsteina Kjartansdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir voru handteknar á Vaclav Havel-flugvellinum í Prag, höfuðborg Tékklands 9. nóvember 2012, en þá voru þær átján ára gamlar. Í fórum þeirra fundust þrjú kíló af kókaíni, sem eru um sextíu þúsund söluskammtar samkvæmt tékkneskum dómstólum. Þær höfðu flogið til Prag frá Sao Paulo í Brasilíu, þar sem þær samþykktu að gerast burðardýr. Fíkniefnin voru afar haganlega falin í farangurstösku stúlknanna. Upphaflega stóð til að þær gleyptu fíkniefnin og smygluðu þeim milli landa innvortis. Viðurlög við fíkniefnasmygli eru afar hörð í Tékklandi og voru Aðalsteina og Gunnhildur dæmdar í sjö og sjö og hálfs árs fangelsi í nóvember á síðasta ári. Í febrúar mildaði áfrýjunardómstóll refsinguna niður í fjögur og hálft ár. Fram að því höfðu stúlkurnar setið inni í sitthvoru fangelsinu í Prag, en eftir að dómarnir voru mildaðir voru þær báðar fluttar í Swětla-fangelsið, sem er í um 160 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni. Beiðnin er afgreidd í samvinnu við lögreglu og fangelsismálastofnun. Ef allt gengur upp eru stúlkurnar því á leið heim á næstu mánuðum. Eins og fyrr segir eru stúlkurnar í sama fangelsinu og fengu nýlega vinnu í súkkulaðiverksmiðju þar sem þær vinna á sömu vöktum. „Þær eru bara þokkalega sáttar og það er jákvætt að þetta ferli skuli vera hafið,“ segir Þórir að lokum. Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Íslensku stúlkurnar áfram í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhald yfir tveimur átján ára íslenskum stúlkum, sem sitja í fangelsi í Prag eftir að kókaín fannst í farangri þeirra síðastliðið haust, hefur verið framlengt fram í ágúst. 18. júní 2013 11:37 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Safnar fyrir frænku sína - Sárt að lesa hvað skrifað er um þær 19 ára stúlkan sem var dæmd í 7 ára fangelsi í Tékklandi þarf að sjá sér fyrir mat og hreinlætisvörum sjálf meðan á fangelsisvist stendur. 12. febrúar 2014 14:45 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Sjá meira
Framsalsbeiðni íslensku stúlknanna sem afplána fangelsisdóma fyrir kókaínsmygl í Tékklandi var send innanríkisráðuneyti Tékklands í dag. Búist er við að vinnsla á beiðninni geti tekið allt að átta mánuði, en formlegt framsalsferli hefst í næstu viku. Þórir Gunnarsson, ræðismaður Tékklands, segist þó vongóður. „Þær eru komnar í annað fangelsi, um 160 km frá Prag og byrjaðar að vinna í súkkulaðiverksmiðju. Ég talaði við lögmann þeirra í dag og þær hafa það ljómandi fínt og eru ánægðar,“ segir Þórir.Aðalsteina Kjartansdóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir voru handteknar á Vaclav Havel-flugvellinum í Prag, höfuðborg Tékklands 9. nóvember 2012, en þá voru þær átján ára gamlar. Í fórum þeirra fundust þrjú kíló af kókaíni, sem eru um sextíu þúsund söluskammtar samkvæmt tékkneskum dómstólum. Þær höfðu flogið til Prag frá Sao Paulo í Brasilíu, þar sem þær samþykktu að gerast burðardýr. Fíkniefnin voru afar haganlega falin í farangurstösku stúlknanna. Upphaflega stóð til að þær gleyptu fíkniefnin og smygluðu þeim milli landa innvortis. Viðurlög við fíkniefnasmygli eru afar hörð í Tékklandi og voru Aðalsteina og Gunnhildur dæmdar í sjö og sjö og hálfs árs fangelsi í nóvember á síðasta ári. Í febrúar mildaði áfrýjunardómstóll refsinguna niður í fjögur og hálft ár. Fram að því höfðu stúlkurnar setið inni í sitthvoru fangelsinu í Prag, en eftir að dómarnir voru mildaðir voru þær báðar fluttar í Swětla-fangelsið, sem er í um 160 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni. Beiðnin er afgreidd í samvinnu við lögreglu og fangelsismálastofnun. Ef allt gengur upp eru stúlkurnar því á leið heim á næstu mánuðum. Eins og fyrr segir eru stúlkurnar í sama fangelsinu og fengu nýlega vinnu í súkkulaðiverksmiðju þar sem þær vinna á sömu vöktum. „Þær eru bara þokkalega sáttar og það er jákvætt að þetta ferli skuli vera hafið,“ segir Þórir að lokum.
Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Íslensku stúlkurnar áfram í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhald yfir tveimur átján ára íslenskum stúlkum, sem sitja í fangelsi í Prag eftir að kókaín fannst í farangri þeirra síðastliðið haust, hefur verið framlengt fram í ágúst. 18. júní 2013 11:37 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Safnar fyrir frænku sína - Sárt að lesa hvað skrifað er um þær 19 ára stúlkan sem var dæmd í 7 ára fangelsi í Tékklandi þarf að sjá sér fyrir mat og hreinlætisvörum sjálf meðan á fangelsisvist stendur. 12. febrúar 2014 14:45 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Sjá meira
Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32
Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44
Íslensku stúlkurnar áfram í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhald yfir tveimur átján ára íslenskum stúlkum, sem sitja í fangelsi í Prag eftir að kókaín fannst í farangri þeirra síðastliðið haust, hefur verið framlengt fram í ágúst. 18. júní 2013 11:37
Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11
Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34
Safnar fyrir frænku sína - Sárt að lesa hvað skrifað er um þær 19 ára stúlkan sem var dæmd í 7 ára fangelsi í Tékklandi þarf að sjá sér fyrir mat og hreinlætisvörum sjálf meðan á fangelsisvist stendur. 12. febrúar 2014 14:45
Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50
Dæmt á morgun í máli íslensku stúlknanna Dómur verður kveðinn upp á morgun í máli tveggja 19 ára íslenskra stúlkna sem handteknar voru í Tékklandi fyrir rúmu ári síðan. 12. nóvember 2013 20:26
Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07
"Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44