Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 13. nóvember 2013 21:11 „Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. Hún segir dóttur sína gera sér grein fyrir mistökum sínum en að hún eigi að taka út refsingu á Íslandi. Stúlkurnar, sem báðar eru nítján ára gamlar, voru handteknar á Vaclav Havel alþjóða flugvellinum í Prag í fyrra. Við dómsuppkvaðningu í dag voru stúlkurnar dæmdar í sjö og sjö og hálfs árs fangelsi. Málið hefur velkst í tékkneska dómskerfinu í rúmt ár en stúlkurnar voru handteknar 9. nóvember á síðasta ári. Málið tekur til smygls á um þremur kílóum af kókaíni til landsins, sem eru um sextíu þúsund söluskammtar samkvæmt tékkneskum dómstólum. Stúlkurnar eru góðir vinir og lögðu upp ferð til Brasilíu í ágúst á síðasta ári. Þaðan flugu stúlkurnar til Munchen þar sem tollverðir tóku eftir einhverju grunsamlegu í fari þeirra.Tollverðirnir leyfðu stúlkunum að halda áfram til Prag þar sem vær voru á endanum handteknar. Grunur leikur á að áfangastaður þeirra hafi verið Kaupmannahöfn. Stúlkurnar hafa sætt gæsluvarðhaldi í Pankrats fangelsinu síðan þá en utanríkisþjónustan hefur verið þeim til halds og trausts. Í gær var stúlkunum birt ákæra og fóru vitnaleiðslur fram í kjölfarið. Viðurlög við smygli eru afar hörð í Tékklandi. Enginn bjóst þó við svo þungum dómi í dag. „Sálfræðingurinn sagði við réttarhöldin að það væri ekki gott fyrir þær að vera svo lengi í fangelsi, þetta væru bara börn,“ segir Þórir Gunnarsson, ræðismaður. „Dómarinn hlustaði ekki á þetta. Svo kemur dómurinn í dag og þá hafði saksóknari farið fram á minni refsingu en dómarinn fullgilti hana.“ Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
„Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. Hún segir dóttur sína gera sér grein fyrir mistökum sínum en að hún eigi að taka út refsingu á Íslandi. Stúlkurnar, sem báðar eru nítján ára gamlar, voru handteknar á Vaclav Havel alþjóða flugvellinum í Prag í fyrra. Við dómsuppkvaðningu í dag voru stúlkurnar dæmdar í sjö og sjö og hálfs árs fangelsi. Málið hefur velkst í tékkneska dómskerfinu í rúmt ár en stúlkurnar voru handteknar 9. nóvember á síðasta ári. Málið tekur til smygls á um þremur kílóum af kókaíni til landsins, sem eru um sextíu þúsund söluskammtar samkvæmt tékkneskum dómstólum. Stúlkurnar eru góðir vinir og lögðu upp ferð til Brasilíu í ágúst á síðasta ári. Þaðan flugu stúlkurnar til Munchen þar sem tollverðir tóku eftir einhverju grunsamlegu í fari þeirra.Tollverðirnir leyfðu stúlkunum að halda áfram til Prag þar sem vær voru á endanum handteknar. Grunur leikur á að áfangastaður þeirra hafi verið Kaupmannahöfn. Stúlkurnar hafa sætt gæsluvarðhaldi í Pankrats fangelsinu síðan þá en utanríkisþjónustan hefur verið þeim til halds og trausts. Í gær var stúlkunum birt ákæra og fóru vitnaleiðslur fram í kjölfarið. Viðurlög við smygli eru afar hörð í Tékklandi. Enginn bjóst þó við svo þungum dómi í dag. „Sálfræðingurinn sagði við réttarhöldin að það væri ekki gott fyrir þær að vera svo lengi í fangelsi, þetta væru bara börn,“ segir Þórir Gunnarsson, ræðismaður. „Dómarinn hlustaði ekki á þetta. Svo kemur dómurinn í dag og þá hafði saksóknari farið fram á minni refsingu en dómarinn fullgilti hana.“
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira