Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. nóvember 2013 11:50 Stúlkurnar voru gripnar á flugvellinum í Prag með eiturlyf í fórum sínum. Mynd/Samsett Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þær segjast hafa átt að fá eina milljón króna fyrir smyglið. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. Hann sagði í samtali við fréttastofu nú rétt fyrir fréttir að saksóknari og verjandi hafi flutt lokaræður sínar og síðan hafi dómari gert hlé til klukkan tólf að íslenskum tíma. Fljótlega eftir það megi búast við dómsuppkvaðningu.Tékkneski fréttamiðillinn 5plús2 fjallaði um mál stúlknanna í gær. Þar er haft eftir þeim við réttarhöldin að þeim hafi verið boðin ein milljón króna fyrir að smygla eiturlyfjunum og að þær hafi komist í samband við smyglarana í gegnum samskiptamiðla í júlí í fyrra. Í upphafi var hugmyndin sú að þær myndu smygla eiturlyfjum innvortis frá Suður Ameríku til Panama en ekkert varð af því af einhverjum sökum. Þær fóru þó í ferðina í september og ferðuðust um England til Spánar og þaðan til Lima, höfuðborgar Perú. Þar komust þær í samband við skipuleggjendurna sem sagðir eru hafa verið frá Bandaríkjunum, Íslandi og Danmörku. Nú kom í ljós að ekki stóð til að smygla eiturlyfjunum innvortis heldur var um að ræða þrjú kíló af kókaíni sem vandlega var búið að fela í ferðatöskum. Eiturlyfin fengu þær í suðurhluta Brasilíu og flugu þær síðan frá Saó Paolo til Prag með millilendingu í Munchen í Þýskalandi. Þýskir tollverðir komust á snoðir um eiturlyfin og létu tollverði í Tékklandi vita, og þar voru þær handteknar og hafa verið í gæsluvarðhaldi í rétt ár. Þá segir ennfremur að við rannsókn málsins hafi tékkneska lögreglan notið aðstoðar kollega sinna hér á landi og í Danmörku. Nokkrum dögum eftir að þær voru handteknar handtók danska fíkniefnalögreglan síðan íslenskan mann sem sagður er tengjast málinu og er nefndur Óli í frétt tékkneska miðilsins. Miðað við magn efnanna gætu stúlkurnar átt yfir höfði sér átta til tólf ára fangelsi en í ljósi þess að þær hafa sýnst samstarfsvilja við rannsókn málsins er búist við því að dómurinn verði töluvert vægari en það. Tengdar fréttir Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þær segjast hafa átt að fá eina milljón króna fyrir smyglið. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. Hann sagði í samtali við fréttastofu nú rétt fyrir fréttir að saksóknari og verjandi hafi flutt lokaræður sínar og síðan hafi dómari gert hlé til klukkan tólf að íslenskum tíma. Fljótlega eftir það megi búast við dómsuppkvaðningu.Tékkneski fréttamiðillinn 5plús2 fjallaði um mál stúlknanna í gær. Þar er haft eftir þeim við réttarhöldin að þeim hafi verið boðin ein milljón króna fyrir að smygla eiturlyfjunum og að þær hafi komist í samband við smyglarana í gegnum samskiptamiðla í júlí í fyrra. Í upphafi var hugmyndin sú að þær myndu smygla eiturlyfjum innvortis frá Suður Ameríku til Panama en ekkert varð af því af einhverjum sökum. Þær fóru þó í ferðina í september og ferðuðust um England til Spánar og þaðan til Lima, höfuðborgar Perú. Þar komust þær í samband við skipuleggjendurna sem sagðir eru hafa verið frá Bandaríkjunum, Íslandi og Danmörku. Nú kom í ljós að ekki stóð til að smygla eiturlyfjunum innvortis heldur var um að ræða þrjú kíló af kókaíni sem vandlega var búið að fela í ferðatöskum. Eiturlyfin fengu þær í suðurhluta Brasilíu og flugu þær síðan frá Saó Paolo til Prag með millilendingu í Munchen í Þýskalandi. Þýskir tollverðir komust á snoðir um eiturlyfin og létu tollverði í Tékklandi vita, og þar voru þær handteknar og hafa verið í gæsluvarðhaldi í rétt ár. Þá segir ennfremur að við rannsókn málsins hafi tékkneska lögreglan notið aðstoðar kollega sinna hér á landi og í Danmörku. Nokkrum dögum eftir að þær voru handteknar handtók danska fíkniefnalögreglan síðan íslenskan mann sem sagður er tengjast málinu og er nefndur Óli í frétt tékkneska miðilsins. Miðað við magn efnanna gætu stúlkurnar átt yfir höfði sér átta til tólf ára fangelsi en í ljósi þess að þær hafa sýnst samstarfsvilja við rannsókn málsins er búist við því að dómurinn verði töluvert vægari en það.
Tengdar fréttir Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34