Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. nóvember 2013 11:50 Stúlkurnar voru gripnar á flugvellinum í Prag með eiturlyf í fórum sínum. Mynd/Samsett Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þær segjast hafa átt að fá eina milljón króna fyrir smyglið. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. Hann sagði í samtali við fréttastofu nú rétt fyrir fréttir að saksóknari og verjandi hafi flutt lokaræður sínar og síðan hafi dómari gert hlé til klukkan tólf að íslenskum tíma. Fljótlega eftir það megi búast við dómsuppkvaðningu.Tékkneski fréttamiðillinn 5plús2 fjallaði um mál stúlknanna í gær. Þar er haft eftir þeim við réttarhöldin að þeim hafi verið boðin ein milljón króna fyrir að smygla eiturlyfjunum og að þær hafi komist í samband við smyglarana í gegnum samskiptamiðla í júlí í fyrra. Í upphafi var hugmyndin sú að þær myndu smygla eiturlyfjum innvortis frá Suður Ameríku til Panama en ekkert varð af því af einhverjum sökum. Þær fóru þó í ferðina í september og ferðuðust um England til Spánar og þaðan til Lima, höfuðborgar Perú. Þar komust þær í samband við skipuleggjendurna sem sagðir eru hafa verið frá Bandaríkjunum, Íslandi og Danmörku. Nú kom í ljós að ekki stóð til að smygla eiturlyfjunum innvortis heldur var um að ræða þrjú kíló af kókaíni sem vandlega var búið að fela í ferðatöskum. Eiturlyfin fengu þær í suðurhluta Brasilíu og flugu þær síðan frá Saó Paolo til Prag með millilendingu í Munchen í Þýskalandi. Þýskir tollverðir komust á snoðir um eiturlyfin og létu tollverði í Tékklandi vita, og þar voru þær handteknar og hafa verið í gæsluvarðhaldi í rétt ár. Þá segir ennfremur að við rannsókn málsins hafi tékkneska lögreglan notið aðstoðar kollega sinna hér á landi og í Danmörku. Nokkrum dögum eftir að þær voru handteknar handtók danska fíkniefnalögreglan síðan íslenskan mann sem sagður er tengjast málinu og er nefndur Óli í frétt tékkneska miðilsins. Miðað við magn efnanna gætu stúlkurnar átt yfir höfði sér átta til tólf ára fangelsi en í ljósi þess að þær hafa sýnst samstarfsvilja við rannsókn málsins er búist við því að dómurinn verði töluvert vægari en það. Tengdar fréttir Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þær segjast hafa átt að fá eina milljón króna fyrir smyglið. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. Hann sagði í samtali við fréttastofu nú rétt fyrir fréttir að saksóknari og verjandi hafi flutt lokaræður sínar og síðan hafi dómari gert hlé til klukkan tólf að íslenskum tíma. Fljótlega eftir það megi búast við dómsuppkvaðningu.Tékkneski fréttamiðillinn 5plús2 fjallaði um mál stúlknanna í gær. Þar er haft eftir þeim við réttarhöldin að þeim hafi verið boðin ein milljón króna fyrir að smygla eiturlyfjunum og að þær hafi komist í samband við smyglarana í gegnum samskiptamiðla í júlí í fyrra. Í upphafi var hugmyndin sú að þær myndu smygla eiturlyfjum innvortis frá Suður Ameríku til Panama en ekkert varð af því af einhverjum sökum. Þær fóru þó í ferðina í september og ferðuðust um England til Spánar og þaðan til Lima, höfuðborgar Perú. Þar komust þær í samband við skipuleggjendurna sem sagðir eru hafa verið frá Bandaríkjunum, Íslandi og Danmörku. Nú kom í ljós að ekki stóð til að smygla eiturlyfjunum innvortis heldur var um að ræða þrjú kíló af kókaíni sem vandlega var búið að fela í ferðatöskum. Eiturlyfin fengu þær í suðurhluta Brasilíu og flugu þær síðan frá Saó Paolo til Prag með millilendingu í Munchen í Þýskalandi. Þýskir tollverðir komust á snoðir um eiturlyfin og létu tollverði í Tékklandi vita, og þar voru þær handteknar og hafa verið í gæsluvarðhaldi í rétt ár. Þá segir ennfremur að við rannsókn málsins hafi tékkneska lögreglan notið aðstoðar kollega sinna hér á landi og í Danmörku. Nokkrum dögum eftir að þær voru handteknar handtók danska fíkniefnalögreglan síðan íslenskan mann sem sagður er tengjast málinu og er nefndur Óli í frétt tékkneska miðilsins. Miðað við magn efnanna gætu stúlkurnar átt yfir höfði sér átta til tólf ára fangelsi en í ljósi þess að þær hafa sýnst samstarfsvilja við rannsókn málsins er búist við því að dómurinn verði töluvert vægari en það.
Tengdar fréttir Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34