Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ Kristján Hjálmarsson skrifar 13. nóvember 2013 15:07 „Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið," segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum á kókaíni í Tékklandi í dag. Faðir stúlkunnar var viðstaddur þegar dómurinn var kveðinn upp. Þegar blaðamaður náði tali af honum var honum mikið niðri fyrir og vildi ekki tjá sig mikið um málið. „Við erum í sjokki,“ segir faðirinn og baðst undan frekari viðtölum. Dóttir hans hefur verið í gæsluvarðhaldi í tékknesku fangelsi í að verða ár. Hann hefur heimsótt hana einu sinni í fangelsið og móðir hennar tvisvar. Stúlkurnar eru 19 ára gamlar og voru handteknar á Vaclav Havel-flugvellinum í Prag fyrir um ári síðan. Þær komu til landsins frá Sao Paulo í Brasilíu en millilentu í München í Þýskalandi. Kókaínið var vandlega falið í ferðatösku. Stúlkurnar hafa setið í gæsluvarðhaldi í Tékklandi frá því málið kom upp en gæsluvarðhaldið dregst frá refsingunni. Búið er að áfrýja málinu en stúlkurnar mega gera ráð fyrir því að sitja inni í þrjú ár hið minnsta. Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
„Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið," segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum á kókaíni í Tékklandi í dag. Faðir stúlkunnar var viðstaddur þegar dómurinn var kveðinn upp. Þegar blaðamaður náði tali af honum var honum mikið niðri fyrir og vildi ekki tjá sig mikið um málið. „Við erum í sjokki,“ segir faðirinn og baðst undan frekari viðtölum. Dóttir hans hefur verið í gæsluvarðhaldi í tékknesku fangelsi í að verða ár. Hann hefur heimsótt hana einu sinni í fangelsið og móðir hennar tvisvar. Stúlkurnar eru 19 ára gamlar og voru handteknar á Vaclav Havel-flugvellinum í Prag fyrir um ári síðan. Þær komu til landsins frá Sao Paulo í Brasilíu en millilentu í München í Þýskalandi. Kókaínið var vandlega falið í ferðatösku. Stúlkurnar hafa setið í gæsluvarðhaldi í Tékklandi frá því málið kom upp en gæsluvarðhaldið dregst frá refsingunni. Búið er að áfrýja málinu en stúlkurnar mega gera ráð fyrir því að sitja inni í þrjú ár hið minnsta.
Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32
Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44
Búist við dómi yfir stúlkunum í Prag í dag Búist er við því að dómur falli í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. Þórir Gunnarsson, fyrrverandi ræðismaður Íslands í Tékklandi, er viðstaddur réttarhöldin yfir stúlkunum, sem eru nítján ára gamlar. 13. nóvember 2013 07:34
Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50
"Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44