Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2014 13:28 Gylfi Þór Sigurðsson má ekki fá annað gult spjald. Vísir/Andri Marinó Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. Íslenska liðið er á toppi síns riðils en liðið hefur náð í 9 stig af 9 mögulegum og er auk þess með markatöluna 8-0. „Við höfum spilað fimm leiki árið 2014 og haldið hreinu í fjórum þeirra. Það er frábær árangur," sagði Lars Lagerbäck á blaðamannafundinum í dag þar sem hann kynnti lið sitt og Heimis Hallgrímssonar fyrir leikina við Belga og Tékka. „Fá einstaklingsmistök og frábært viðhorf eins og alltaf. Virkilega gott líka hversu fá gul spjöld við höfum fengið," sagði Lagerbäck. Íslenska liðið hefur bara fengið tvö gul spjöld í fyrstu þremur leikjunum en það eru bara Gylfi Þór Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason sem hafa náð sér í spjald. Gylfi Þór og Ari Freyr fara því í leikbann fái þeir annað spjald en enginn annar leikmaður íslenska liðsins er á hættusvæði. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33 Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21 Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38 Tékkarnir eru eins og vel smurð vél Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. 7. nóvember 2014 13:58 Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. 7. nóvember 2014 09:17 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. Íslenska liðið er á toppi síns riðils en liðið hefur náð í 9 stig af 9 mögulegum og er auk þess með markatöluna 8-0. „Við höfum spilað fimm leiki árið 2014 og haldið hreinu í fjórum þeirra. Það er frábær árangur," sagði Lars Lagerbäck á blaðamannafundinum í dag þar sem hann kynnti lið sitt og Heimis Hallgrímssonar fyrir leikina við Belga og Tékka. „Fá einstaklingsmistök og frábært viðhorf eins og alltaf. Virkilega gott líka hversu fá gul spjöld við höfum fengið," sagði Lagerbäck. Íslenska liðið hefur bara fengið tvö gul spjöld í fyrstu þremur leikjunum en það eru bara Gylfi Þór Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason sem hafa náð sér í spjald. Gylfi Þór og Ari Freyr fara því í leikbann fái þeir annað spjald en enginn annar leikmaður íslenska liðsins er á hættusvæði.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33 Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21 Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38 Tékkarnir eru eins og vel smurð vél Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. 7. nóvember 2014 13:58 Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. 7. nóvember 2014 09:17 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33
Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21
Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38
Tékkarnir eru eins og vel smurð vél Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. 7. nóvember 2014 13:58
Hörður Björgvin eini nýliðinn Litlar breytingar á íslenska landsliðinu fyrir leikina gegn Belgíu og Tékklandi. 7. nóvember 2014 09:17