Einkaneysla Jong Un nemur 650 milljón dölum árlega Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2014 15:19 Kim Jong Un VISIR/AFP Kim Jong Il, fyrrum leiðtogi Norður-Kóreu, hafði dálæti á kínverskum melónum, úsbekskum kavíar og dönsku svínakjöti meðan hann lifði. Ríkissjóður landsins greiddi um 300 milljónir dala árlega fyrir einkaneyslu leiðtogans. Sonur hans, Kim Jong Un, núverandi einræðisherra, eyðir líklega meiru en faðir hans ef eitthvað er að marka úttekt bandarískra yfirvalda sem birtust í síðustu viku og Time greinir frá. Skýrsluhöfundar fullyrða það sem mannréttindasamtök hafa haldið fram til þessa; að draga ætti yfirvöld í Norður-Kóreu fyrir alþjóðlega dómstóla og láta þau svara fyrir glæpi sína gegn eigin þegnum. Í úttektinni eru glæpirnir reifaðir á mörg hundruð blaðsíðum og myndrænar lýsingar á þjóðarmorðum, pyntingum, nauðgunum og þrældómi dregnar upp. Í skýrslunni er einnig greint frá eyðslu Kim Jong Un en vitað er fyrir víst að hann drekkur hágæða koníak af miklum móð. Einræðisherrann og félagar hans létu byggja skíðaskála og reiðskóla ásamt því að yfirstétt landsins fjárfesti í dýrum lúxusbílum, á fjórða tug píanóa og háþróuðum hljóðupptökutækjum. Áætlað er að stjórnvöld í Norður-Kóreu hafi eytt 645,8 milljónum dala í munaðarvörur árið 2012 sem yfirvöld fjármagna með ólöglegri starfsemi, til að mynda fíkniefnasölu sem skilaði yfirstéttinni um 50 milljónum dala í vasann árið 2008. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Sjá meira
Kim Jong Il, fyrrum leiðtogi Norður-Kóreu, hafði dálæti á kínverskum melónum, úsbekskum kavíar og dönsku svínakjöti meðan hann lifði. Ríkissjóður landsins greiddi um 300 milljónir dala árlega fyrir einkaneyslu leiðtogans. Sonur hans, Kim Jong Un, núverandi einræðisherra, eyðir líklega meiru en faðir hans ef eitthvað er að marka úttekt bandarískra yfirvalda sem birtust í síðustu viku og Time greinir frá. Skýrsluhöfundar fullyrða það sem mannréttindasamtök hafa haldið fram til þessa; að draga ætti yfirvöld í Norður-Kóreu fyrir alþjóðlega dómstóla og láta þau svara fyrir glæpi sína gegn eigin þegnum. Í úttektinni eru glæpirnir reifaðir á mörg hundruð blaðsíðum og myndrænar lýsingar á þjóðarmorðum, pyntingum, nauðgunum og þrældómi dregnar upp. Í skýrslunni er einnig greint frá eyðslu Kim Jong Un en vitað er fyrir víst að hann drekkur hágæða koníak af miklum móð. Einræðisherrann og félagar hans létu byggja skíðaskála og reiðskóla ásamt því að yfirstétt landsins fjárfesti í dýrum lúxusbílum, á fjórða tug píanóa og háþróuðum hljóðupptökutækjum. Áætlað er að stjórnvöld í Norður-Kóreu hafi eytt 645,8 milljónum dala í munaðarvörur árið 2012 sem yfirvöld fjármagna með ólöglegri starfsemi, til að mynda fíkniefnasölu sem skilaði yfirstéttinni um 50 milljónum dala í vasann árið 2008.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Sjá meira