Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar Birta Björnsdóttir skrifar 6. maí 2014 20:00 Hljómsveitin Pollapönk. Ljósmynd/Daníel Rúnarsson Það eru eflaust flestir meðvitaðir um það að hljómsveitin Poppapönk stígur á svið fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld og freista liðsmenn sveitarinnar þess að komast í úrslitakeppnina sem fram fer á laugardaginn. Pollapönkarar flytja lagið No Prejudice, sem samið er af Heiðari Erni Kristjánssyni og Haraldi Frey Gíslasyni sem nutu liðsinnis John Grant við enska útgáfu lagsins. Pollapönkarar hafa vakið mikla athygli í Kaupmannahöfn, og hafa meðal annars komið fram í kjólum og náttsloppum og verið iðnir að koma boðskap sínum á framfæri þar sem þeir segja fordómum stríð á hendur. „Við höfum verið mjög duglegir að reyna að vera sýnilegir og tala við fólk um boðskap lagsins. Við sjáum að það er farið að skila sér, við erum farnir að fá óvenju mikið af brosum og vinalegum kveðjum. Það er boðskapurinn sem er á oddinum hjá okkur," sagði Óttarr Proppé, alþingismaður og fjólublái polli, í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Tíu atriði komast áfram í kvöld, af þeim 16 sem stíga á svið. Ef litið er til veðbanka eru ekki margir sem spá því að Ísland komist áfram í kvöld. Hafa Pollapönkarar áhyggjur af því? „Nei, við erum ekki miklir veðmálamenn þannig að við komum ekki til með að græða pening né tapa hvernig sem fer. Við ætlum bara að gera þetta almennilega, standa okkur vel og smita út frá okkur. Miðað við viðtökurnar hingað til held ég að lagið eigi alveg möguleika á að ganga vel." Óttarr er annar tveggja bakraddasöngvara í laginu, en hann er sem kunnugt er einnig þingmaður á Alþingi Íslendinga. „Það hefur svona síast út og vakið athygli. Spekingarnir segja að þetta sé í fyrsta sinn sem starfandi alþingismaður taki þátt í Eurovison. Það er einhver dæmi um það að fyrrum Eurovison-stjörnur hafi nýtt frægðina til að gerast alþingismenn síðar. En þetta er nýlunda," segir Óttarr og bætir við að hann myndi klárlega mæla með þátttöku í söngvakeppninni við kollega sína á alþingi. „Já ekki spurning, þá kannski sérstaklega þá sem halda lagi. Þetta er góður staður til að koma góðum boðskap á framfæri," segir Óttarr Proppé. Tengdar fréttir Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. 6. maí 2014 14:30 Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Enga fordóma á táknmáli Hitað upp fyrir Eurovision í kvöld. 6. maí 2014 15:30 Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6. maí 2014 11:32 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. 6. maí 2014 13:30 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Það eru eflaust flestir meðvitaðir um það að hljómsveitin Poppapönk stígur á svið fyrir Íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld og freista liðsmenn sveitarinnar þess að komast í úrslitakeppnina sem fram fer á laugardaginn. Pollapönkarar flytja lagið No Prejudice, sem samið er af Heiðari Erni Kristjánssyni og Haraldi Frey Gíslasyni sem nutu liðsinnis John Grant við enska útgáfu lagsins. Pollapönkarar hafa vakið mikla athygli í Kaupmannahöfn, og hafa meðal annars komið fram í kjólum og náttsloppum og verið iðnir að koma boðskap sínum á framfæri þar sem þeir segja fordómum stríð á hendur. „Við höfum verið mjög duglegir að reyna að vera sýnilegir og tala við fólk um boðskap lagsins. Við sjáum að það er farið að skila sér, við erum farnir að fá óvenju mikið af brosum og vinalegum kveðjum. Það er boðskapurinn sem er á oddinum hjá okkur," sagði Óttarr Proppé, alþingismaður og fjólublái polli, í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Tíu atriði komast áfram í kvöld, af þeim 16 sem stíga á svið. Ef litið er til veðbanka eru ekki margir sem spá því að Ísland komist áfram í kvöld. Hafa Pollapönkarar áhyggjur af því? „Nei, við erum ekki miklir veðmálamenn þannig að við komum ekki til með að græða pening né tapa hvernig sem fer. Við ætlum bara að gera þetta almennilega, standa okkur vel og smita út frá okkur. Miðað við viðtökurnar hingað til held ég að lagið eigi alveg möguleika á að ganga vel." Óttarr er annar tveggja bakraddasöngvara í laginu, en hann er sem kunnugt er einnig þingmaður á Alþingi Íslendinga. „Það hefur svona síast út og vakið athygli. Spekingarnir segja að þetta sé í fyrsta sinn sem starfandi alþingismaður taki þátt í Eurovison. Það er einhver dæmi um það að fyrrum Eurovison-stjörnur hafi nýtt frægðina til að gerast alþingismenn síðar. En þetta er nýlunda," segir Óttarr og bætir við að hann myndi klárlega mæla með þátttöku í söngvakeppninni við kollega sína á alþingi. „Já ekki spurning, þá kannski sérstaklega þá sem halda lagi. Þetta er góður staður til að koma góðum boðskap á framfæri," segir Óttarr Proppé.
Tengdar fréttir Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. 6. maí 2014 14:30 Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Enga fordóma á táknmáli Hitað upp fyrir Eurovision í kvöld. 6. maí 2014 15:30 Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6. maí 2014 11:32 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. 6. maí 2014 13:30 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. 6. maí 2014 14:30
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10
"Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30
Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6. maí 2014 11:32
Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00
Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. 6. maí 2014 13:30