Hver tekur mark á veðbönkum? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. maí 2014 13:30 Framlag Íslendinga í Eurovision, Enga fordóma eða No Prejudice með Pollapönki, kemst ekki upp úr undankeppninni í kvöld ef marka má líkur í hinum ýmsu veðbönkum. Framlag Armeníu, lagið not Alone sem Aram MP3 flytur, er hins vegar talið sigurstranglegast í keppninni. Fast á hæla þess fylgir sænska lagið Undo með Sönnu Nielsen. Það gæti því verið afar arðvænlegt fyrir bjartsýna Íslendinga að veðja á Pollapönkara því ef svo færi að þeir myndu vinna Eurovision gætu þeir sem hafa veðjað á strákana allt að 400-faldað peninginn. Ef settir eru peningar á Armeníu eða Svíþjóð gæti upphæðin hins vegar bara tvö- eða þrefaldast. Aðrar þjóðir sem þykja sigurstranglegar að mati veðbanka eru Bretland, Úkraína, Ungverjaland og gestgjafarnir Danir. Á botninum með Íslandi eru hins vegar Albanía, Makedónía, Georgía, Portúgal og San Marínó.Valgeir Magnússon, sem er með íslenska Eurovision-hópnum í Kaupmannahöfn, tekur ekki mikið mark á þessum spám. „Ég hef ekki góða reynslu af því að fylgjast með veðbönkum. Ég hef bæði unnið við atriði sem hafa verið efst og neðst í veðbönkum. Í hvorugt skiptið höfðu veðbankar rétt fyrir sér,“ segir hann. Spá veðbankanna er í takt við alþjóðlega OGAE-könnun sem gerð er meðal aðdáenda keppninnar í Evrópu. Þar er Íslandi spáð 31. sæti af þeim 37 löndum sem taka þátt. Í fyrsta sæti í könnuninni er Svíþjóð, í öðru Ungverjaland og í því þriðja Ísrael. Portúgal, Albaníu og Litháen er hins vegar spáð neðstu sætunum. Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Bein útsending frá Eurovision Stemning í Bíó Paradís. 6. maí 2014 10:00 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Pollrólegir baksviðs Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi. 6. maí 2014 13:00 „Koma svo þið getið þetta“ Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá baráttukveðjur frá þekktum Íslendingum. 6. maí 2014 12:00 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Framlag Íslendinga í Eurovision, Enga fordóma eða No Prejudice með Pollapönki, kemst ekki upp úr undankeppninni í kvöld ef marka má líkur í hinum ýmsu veðbönkum. Framlag Armeníu, lagið not Alone sem Aram MP3 flytur, er hins vegar talið sigurstranglegast í keppninni. Fast á hæla þess fylgir sænska lagið Undo með Sönnu Nielsen. Það gæti því verið afar arðvænlegt fyrir bjartsýna Íslendinga að veðja á Pollapönkara því ef svo færi að þeir myndu vinna Eurovision gætu þeir sem hafa veðjað á strákana allt að 400-faldað peninginn. Ef settir eru peningar á Armeníu eða Svíþjóð gæti upphæðin hins vegar bara tvö- eða þrefaldast. Aðrar þjóðir sem þykja sigurstranglegar að mati veðbanka eru Bretland, Úkraína, Ungverjaland og gestgjafarnir Danir. Á botninum með Íslandi eru hins vegar Albanía, Makedónía, Georgía, Portúgal og San Marínó.Valgeir Magnússon, sem er með íslenska Eurovision-hópnum í Kaupmannahöfn, tekur ekki mikið mark á þessum spám. „Ég hef ekki góða reynslu af því að fylgjast með veðbönkum. Ég hef bæði unnið við atriði sem hafa verið efst og neðst í veðbönkum. Í hvorugt skiptið höfðu veðbankar rétt fyrir sér,“ segir hann. Spá veðbankanna er í takt við alþjóðlega OGAE-könnun sem gerð er meðal aðdáenda keppninnar í Evrópu. Þar er Íslandi spáð 31. sæti af þeim 37 löndum sem taka þátt. Í fyrsta sæti í könnuninni er Svíþjóð, í öðru Ungverjaland og í því þriðja Ísrael. Portúgal, Albaníu og Litháen er hins vegar spáð neðstu sætunum.
Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Bein útsending frá Eurovision Stemning í Bíó Paradís. 6. maí 2014 10:00 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Pollrólegir baksviðs Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi. 6. maí 2014 13:00 „Koma svo þið getið þetta“ Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá baráttukveðjur frá þekktum Íslendingum. 6. maí 2014 12:00 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10
"Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30
Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00
Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00
Pollrólegir baksviðs Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi. 6. maí 2014 13:00
„Koma svo þið getið þetta“ Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá baráttukveðjur frá þekktum Íslendingum. 6. maí 2014 12:00