Blind heldur öllum möguleikum opnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2014 08:24 Blind fagnar marki sínu gegn Brasilíu í bronsleiknum á HM. Vísir/Getty Daley Blind, leikmaður Ajax, segist vera opinn fyrir því að ganga í raðir Manchester United. Blind, sem var í stóru hlutverki hjá hollenska landsliðinu undir stjórn Louis van Gaal, núverandi þjálfara United, segist hafa heyrt af áhuga enska stórliðsins. „Ég er ánægður hér í Amsterdam. En ef annað félag kemur inn í myndina þyrfti ég að hugsa málið,“ sagði Blind, sem var valinn besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. „Ég mun skoða alla kosti í stöðunni. En í augnablikinu er ég bara að hugsa um Ajax, en við munum sjá hvað gerist í næstu viku.“Frank de Boer, þjálfari Ajax, vonast til að halda Blind hjá félaginu. „Ég er sannfærður um að hann taki rétta ákvörðun. Hann hefur unnið fyrir því að fara til stærra félags. „En ég held að það væri betra ef hann væri eitt tímabil til viðbótar í okkar röðum. Hann átti gott tímabil í fyrra en ég tel að hann geti bætt sig enn frekar hjá okkur,“ sagði de Boer, sem bætti við að Ajax væri ekki í stöðu til að neita góðu tilboði í Blind. Blind spilaði alla leiki Hollands á HM, ýmist sem miðvörður, bakvörður, vængbakvörður eða miðjumaður. Blind lék í hálftíma þegar Ajax vann 4-1 sigur á Vitesse Arnhem í fyrsta leik sínum í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Okkur vantar heimsklassa kantmenn Hollendingurinn heldur orðrómnum um Di María á lífi. 10. ágúst 2014 12:00 Blind gæti farið til Barcelona Umboðsmaður hollenska landsliðsmannsins Daley Blind segir að hinn fjölhæfi knattspyrnumaður gæti verið á leið til spænska stórliðsins Barcelona frá Ajax í sumar. 20. júlí 2014 15:00 Kolbeinn kom inn á í sigurleik Kolbeinn Sigþórsson lék með Ajax í dag, þrátt fyrir að hafa verið orðaður við brottför frá félaginu. 10. ágúst 2014 14:37 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira
Daley Blind, leikmaður Ajax, segist vera opinn fyrir því að ganga í raðir Manchester United. Blind, sem var í stóru hlutverki hjá hollenska landsliðinu undir stjórn Louis van Gaal, núverandi þjálfara United, segist hafa heyrt af áhuga enska stórliðsins. „Ég er ánægður hér í Amsterdam. En ef annað félag kemur inn í myndina þyrfti ég að hugsa málið,“ sagði Blind, sem var valinn besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. „Ég mun skoða alla kosti í stöðunni. En í augnablikinu er ég bara að hugsa um Ajax, en við munum sjá hvað gerist í næstu viku.“Frank de Boer, þjálfari Ajax, vonast til að halda Blind hjá félaginu. „Ég er sannfærður um að hann taki rétta ákvörðun. Hann hefur unnið fyrir því að fara til stærra félags. „En ég held að það væri betra ef hann væri eitt tímabil til viðbótar í okkar röðum. Hann átti gott tímabil í fyrra en ég tel að hann geti bætt sig enn frekar hjá okkur,“ sagði de Boer, sem bætti við að Ajax væri ekki í stöðu til að neita góðu tilboði í Blind. Blind spilaði alla leiki Hollands á HM, ýmist sem miðvörður, bakvörður, vængbakvörður eða miðjumaður. Blind lék í hálftíma þegar Ajax vann 4-1 sigur á Vitesse Arnhem í fyrsta leik sínum í hollensku úrvalsdeildinni í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Okkur vantar heimsklassa kantmenn Hollendingurinn heldur orðrómnum um Di María á lífi. 10. ágúst 2014 12:00 Blind gæti farið til Barcelona Umboðsmaður hollenska landsliðsmannsins Daley Blind segir að hinn fjölhæfi knattspyrnumaður gæti verið á leið til spænska stórliðsins Barcelona frá Ajax í sumar. 20. júlí 2014 15:00 Kolbeinn kom inn á í sigurleik Kolbeinn Sigþórsson lék með Ajax í dag, þrátt fyrir að hafa verið orðaður við brottför frá félaginu. 10. ágúst 2014 14:37 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira
Van Gaal: Okkur vantar heimsklassa kantmenn Hollendingurinn heldur orðrómnum um Di María á lífi. 10. ágúst 2014 12:00
Blind gæti farið til Barcelona Umboðsmaður hollenska landsliðsmannsins Daley Blind segir að hinn fjölhæfi knattspyrnumaður gæti verið á leið til spænska stórliðsins Barcelona frá Ajax í sumar. 20. júlí 2014 15:00
Kolbeinn kom inn á í sigurleik Kolbeinn Sigþórsson lék með Ajax í dag, þrátt fyrir að hafa verið orðaður við brottför frá félaginu. 10. ágúst 2014 14:37