Kolbeinn kom inn á í sigurleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2014 14:37 Kolbeinn lék í 10 mínútur í dag. Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson lék í tíu mínútur þegar Hollandsmeistarar Ajax sigruðu Vitesse Arnheim með fjórum mörkum gegn einu í fyrstu umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Kolbeinn hefur orðaður við brottför frá Ajax, en lið QPR hefur verið nefnt sem mögulegur áfangastaður framherjans sem á eitt ár eftir af samningi sínum við hollensku meistaranna. Daninn Lasse Schöne skoraði tvö mörk fyrir Ajax og þeir Nick Viergever og Mike van der Hoorn sitt markið hvor. Marko Vejinovic skoraði eina mark Vitesse. Góð byrjun hjá meisturunum sem byrjuðu með sterka leikmenn á bekknum í dag; m.a. Daley Blind, Joel Veltman og Jasper Cillesen, en þeir voru í eldlínunni með hollenska landsliðinu á HM fyrr í sumar. Fótbolti Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30 Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16 QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30 Kolbeinn kom inn á í tapleik Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu átta mínútur leiksins þegar Ajax tapaði fyrir PEC Zwolle í árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Hollandi. 3. ágúst 2014 23:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson lék í tíu mínútur þegar Hollandsmeistarar Ajax sigruðu Vitesse Arnheim með fjórum mörkum gegn einu í fyrstu umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Kolbeinn hefur orðaður við brottför frá Ajax, en lið QPR hefur verið nefnt sem mögulegur áfangastaður framherjans sem á eitt ár eftir af samningi sínum við hollensku meistaranna. Daninn Lasse Schöne skoraði tvö mörk fyrir Ajax og þeir Nick Viergever og Mike van der Hoorn sitt markið hvor. Marko Vejinovic skoraði eina mark Vitesse. Góð byrjun hjá meisturunum sem byrjuðu með sterka leikmenn á bekknum í dag; m.a. Daley Blind, Joel Veltman og Jasper Cillesen, en þeir voru í eldlínunni með hollenska landsliðinu á HM fyrr í sumar.
Fótbolti Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30 Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16 QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30 Kolbeinn kom inn á í tapleik Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu átta mínútur leiksins þegar Ajax tapaði fyrir PEC Zwolle í árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Hollandi. 3. ágúst 2014 23:45 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30
Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00
Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30
Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13
Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16
QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30
Kolbeinn kom inn á í tapleik Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu átta mínútur leiksins þegar Ajax tapaði fyrir PEC Zwolle í árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Hollandi. 3. ágúst 2014 23:45