Kolbeinn kom inn á í sigurleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2014 14:37 Kolbeinn lék í 10 mínútur í dag. Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson lék í tíu mínútur þegar Hollandsmeistarar Ajax sigruðu Vitesse Arnheim með fjórum mörkum gegn einu í fyrstu umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Kolbeinn hefur orðaður við brottför frá Ajax, en lið QPR hefur verið nefnt sem mögulegur áfangastaður framherjans sem á eitt ár eftir af samningi sínum við hollensku meistaranna. Daninn Lasse Schöne skoraði tvö mörk fyrir Ajax og þeir Nick Viergever og Mike van der Hoorn sitt markið hvor. Marko Vejinovic skoraði eina mark Vitesse. Góð byrjun hjá meisturunum sem byrjuðu með sterka leikmenn á bekknum í dag; m.a. Daley Blind, Joel Veltman og Jasper Cillesen, en þeir voru í eldlínunni með hollenska landsliðinu á HM fyrr í sumar. Fótbolti Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30 Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16 QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30 Kolbeinn kom inn á í tapleik Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu átta mínútur leiksins þegar Ajax tapaði fyrir PEC Zwolle í árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Hollandi. 3. ágúst 2014 23:45 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson lék í tíu mínútur þegar Hollandsmeistarar Ajax sigruðu Vitesse Arnheim með fjórum mörkum gegn einu í fyrstu umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Kolbeinn hefur orðaður við brottför frá Ajax, en lið QPR hefur verið nefnt sem mögulegur áfangastaður framherjans sem á eitt ár eftir af samningi sínum við hollensku meistaranna. Daninn Lasse Schöne skoraði tvö mörk fyrir Ajax og þeir Nick Viergever og Mike van der Hoorn sitt markið hvor. Marko Vejinovic skoraði eina mark Vitesse. Góð byrjun hjá meisturunum sem byrjuðu með sterka leikmenn á bekknum í dag; m.a. Daley Blind, Joel Veltman og Jasper Cillesen, en þeir voru í eldlínunni með hollenska landsliðinu á HM fyrr í sumar.
Fótbolti Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30 Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16 QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30 Kolbeinn kom inn á í tapleik Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu átta mínútur leiksins þegar Ajax tapaði fyrir PEC Zwolle í árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Hollandi. 3. ágúst 2014 23:45 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30
Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00
Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30
Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13
Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16
QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30
Kolbeinn kom inn á í tapleik Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu átta mínútur leiksins þegar Ajax tapaði fyrir PEC Zwolle í árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Hollandi. 3. ágúst 2014 23:45