Moyes hefur tröllatrú á sínu liði 1. apríl 2014 08:00 David Moyes. Vísir/Getty Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hefjast í kvöld með tveimur leikjum. Evrópumeistarar Bayern München sækja þá Man. Utd heim á meðan Barcelona tekur á móti Atletico Madrid í baráttunni um Spán. Það þarf líklega að leita lengi að manni sem hefur trú á Man. Utd gegn Bayern en stjóri United, David Moyes, er nokkuð borubrattur. „Við förum í þennan leik vitandi að á góðum degi eigum við jafna möguleika gegn hvaða liði sem er. Við megum vissulega sýna það oftar en ég hef tröllatrú á mínum mönnum,“ sagði Moyes á blaðamannafundi í gær. „Ég sé það og finn á mínum mönnum að þeir bíða spenntir eftir þessu verkefni. Þeir vilja allir spila svona stóran leik. Þannig er menningin hjá þessu félagi. Menn þrífast á stóru leikjunum.“ Það er bakvarðarvesen hjá United þar sem Rafael er meiddur, Patrice Evra í banni og Alex Büttner haltraði af velli um síðustu helgi. Hinn fertugi Ryan Giggs hefur staðið í þessum sporum oftar en aðrir leikmenn og hann er einnig bjartsýnn. „Auðvitað er Bayern með frábært lið og sigurstranglegra en hjá flestum. En við erum Manchester United. Þessi leikur er á Old Trafford og liðið hefur oft blómstrað þar í þessum aðstæðum. Þetta verður vissulega mjög erfitt en við erum fullir sjálfstrausts.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira
Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu hefjast í kvöld með tveimur leikjum. Evrópumeistarar Bayern München sækja þá Man. Utd heim á meðan Barcelona tekur á móti Atletico Madrid í baráttunni um Spán. Það þarf líklega að leita lengi að manni sem hefur trú á Man. Utd gegn Bayern en stjóri United, David Moyes, er nokkuð borubrattur. „Við förum í þennan leik vitandi að á góðum degi eigum við jafna möguleika gegn hvaða liði sem er. Við megum vissulega sýna það oftar en ég hef tröllatrú á mínum mönnum,“ sagði Moyes á blaðamannafundi í gær. „Ég sé það og finn á mínum mönnum að þeir bíða spenntir eftir þessu verkefni. Þeir vilja allir spila svona stóran leik. Þannig er menningin hjá þessu félagi. Menn þrífast á stóru leikjunum.“ Það er bakvarðarvesen hjá United þar sem Rafael er meiddur, Patrice Evra í banni og Alex Büttner haltraði af velli um síðustu helgi. Hinn fertugi Ryan Giggs hefur staðið í þessum sporum oftar en aðrir leikmenn og hann er einnig bjartsýnn. „Auðvitað er Bayern með frábært lið og sigurstranglegra en hjá flestum. En við erum Manchester United. Þessi leikur er á Old Trafford og liðið hefur oft blómstrað þar í þessum aðstæðum. Þetta verður vissulega mjög erfitt en við erum fullir sjálfstrausts.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira