Fjögur ljón drepin í danska dýragarðinum alræmda Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 26. mars 2014 20:00 Ljónynja og hvolpur. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Danski dýragarðurinn sem vakti athygli fyrir rúmum mánuði síðan þegar gíraffanum Maríusi var lógað vekur athygli á ný. Í þetta sinnið hafa fjögur ljón verið drepin til þess að leggja leið fyrir nýju karldýri. CNN segir frá. Ljónunum var lógað á mánudag, sagði Tobias Stenbaek Bro, talsmaður dýragarðsins. Tvö ljónanna voru ekki nægilega gömul til þess að spjara sig á eigin spýtur. Nýja karlljónið dræpi þau ungu, ef tækifæri gæfist. Sagði hann að dýragarðurinn hafi reynt að finna þeim samastað annarsstaðar, en að enginn hefði haft áhuga. Hin tvö ljónin sem voru aflífuð höfðu verið foreldrar hinna ungu. Í tilkynningu frá dýragarðinum kemur fram að aðstæður hafi neytt umsjónarmenn ljónanna til þess að lóga þeim gömlu og afsprengum þeirra. Tilkynningin segir ljónahjarðir hafa slíka hegðun og félagslega uppbyggingu að aflífunin hafi verið óumflýjanleg. Unga ljónið sem er nýkomið til garðsins er 3 ára gamalt, stórvaxið miðað við aldur og við góða heilsu, samkvæmt dýragarðinum. Eftir að það hefur aðlagast umhverfi sínu verður gestum gert kleift að bera það augum."Viðbjóðslegt sláturhús"Ákvörðun dýragarðsins um að skjóta gíraffann Maríus í febrúar vakti mikla athygli og hneyksli á heimsvísu, og aflífun ljónanna kyndir enn fremur undir reiði fólks. "Hvers vegna heimsækir fólk þetta viðbjóðslega sláturhús," sagði í skilaboðum sem einhver skildi eftir á Facebook-síðu sem heimtar lokun dýragarðsins. Í spilaranum fyrir neðan má sjá myndband með umfjöllun CNN um málið. Tengdar fréttir Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun. 9. febrúar 2014 20:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Danski dýragarðurinn sem vakti athygli fyrir rúmum mánuði síðan þegar gíraffanum Maríusi var lógað vekur athygli á ný. Í þetta sinnið hafa fjögur ljón verið drepin til þess að leggja leið fyrir nýju karldýri. CNN segir frá. Ljónunum var lógað á mánudag, sagði Tobias Stenbaek Bro, talsmaður dýragarðsins. Tvö ljónanna voru ekki nægilega gömul til þess að spjara sig á eigin spýtur. Nýja karlljónið dræpi þau ungu, ef tækifæri gæfist. Sagði hann að dýragarðurinn hafi reynt að finna þeim samastað annarsstaðar, en að enginn hefði haft áhuga. Hin tvö ljónin sem voru aflífuð höfðu verið foreldrar hinna ungu. Í tilkynningu frá dýragarðinum kemur fram að aðstæður hafi neytt umsjónarmenn ljónanna til þess að lóga þeim gömlu og afsprengum þeirra. Tilkynningin segir ljónahjarðir hafa slíka hegðun og félagslega uppbyggingu að aflífunin hafi verið óumflýjanleg. Unga ljónið sem er nýkomið til garðsins er 3 ára gamalt, stórvaxið miðað við aldur og við góða heilsu, samkvæmt dýragarðinum. Eftir að það hefur aðlagast umhverfi sínu verður gestum gert kleift að bera það augum."Viðbjóðslegt sláturhús"Ákvörðun dýragarðsins um að skjóta gíraffann Maríus í febrúar vakti mikla athygli og hneyksli á heimsvísu, og aflífun ljónanna kyndir enn fremur undir reiði fólks. "Hvers vegna heimsækir fólk þetta viðbjóðslega sláturhús," sagði í skilaboðum sem einhver skildi eftir á Facebook-síðu sem heimtar lokun dýragarðsins. Í spilaranum fyrir neðan má sjá myndband með umfjöllun CNN um málið.
Tengdar fréttir Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun. 9. febrúar 2014 20:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun. 9. febrúar 2014 20:00