Martino líklegastur til að taka við Argentínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2014 10:52 Martino er líklegastur til að stýra Messi, Di Maria, Aguero og félögum næstu árin. Vísir/Getty Forseti argentínska knattspyrnusambandsins (AFA), Luis Segura, hefur staðfest að Gerardo „Tata“ Martino sé fyrsti kostur í starf landsliðsþjálfara Argentínu. Argentína hefur verið án þjálfara eftir að Alejandro Sabella lét af störfum eftir HM í Brasilíu, þar sem Argentínumenn töpuðu í úrslitum fyrir Þjóðverjum. „Planið er að ráða Martino - plan B er ekki til,“ sagði Segura sem bætti því við að Julio Grondona, forveri hans á forsetastóli AFA, hefði haft samband við Martino áður en hann lést í lok júlí. Martino, sem hætti sem þjálfari Barcelona eftir síðasta tímabil, er ekki óvanur landsliðsþjálfun, en hann stýrði Paragvæ á árunum 2006-2011. Undir hans stjórn komst Paragvæ í átta-liða úrslit á HM 2010 og í úrslit Suður-Ameríkukeppninnar árið eftir. Martino lék einn landsleik fyrir Argentínu, árið 1991. Hann spilaði stærstan hluta ferilsins með Newell's Old Boys í heimalandinu. Fótbolti Tengdar fréttir Sabella: Leikmennirnir eru þreyttir Þjálfari argentínska landsliðsins óttast að þreyta gæti orðið Argentínumönnum að falli í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins. 10. júlí 2014 08:30 Mourinho kennir Sabella um tapið Ákvörðun Alejandro Sabella að taka Ezequiel Lavezzi af velli í hálfleik í leik Þýskalands og Argentínu í gær kom Jose Mourinho, knattspyrnuþjálfari Chelsea, gríðarlega á óvart. 14. júlí 2014 10:00 Pistill: Hver er þessi Alejandro Sabella? Sósialistinn sem dýrkar Che Guevara stýrir Argentínu í síðasta sinn í kvöld. 13. júlí 2014 14:15 Martino hættur með Barcelona Gerardo "Tata" Martino og Barcelona hafa komist að samkomulagi um að Martino láti af störfum sem þjálfari liðsins. Barcelona greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu félagsins. 17. maí 2014 19:51 Forseti argentínska knattspyrnusambandsins látinn Julio Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins og einn af varaforsetum FIFA, er látinn, 82 ára að aldri. 30. júlí 2014 19:00 Martino: Verðskulda ekki annað tækifæri Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. 4. maí 2014 10:00 Sabella: Fótbolti er óútreiknanlegur Alejandro Sabella, þjálfari argentínska landsliðsins, trúði ekki eigin augum þegar hann sá Þýskaland tæta í sig brasilíska liðið í leik liðanna í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í gær. 9. júlí 2014 09:30 Sabella: Okkar besti leikur á HM Gonzalo Higuain og Alejandro Sabella voru ánægðir í leikslok. 5. júlí 2014 19:00 Sabella: Messi átti skilið að vinna Gullboltann Lionel Messi var útnefndur besti leikmaður HM í Brasilíu. 14. júlí 2014 08:55 Martino, þjálfari Barcelona: Ég hef ekki staðið mig nógu vel Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, viðurkennir fúslega að hann sé ekki ánægður með sína frammistöðu á leiktíðinni en Börsungar eru á góðri leið með að vinna engan alvöru titil á tímabilinu. 20. apríl 2014 11:45 Sabella: Spiluðum frábærlega á HM "Þetta eru svo jafnir leikir og ef þú gerir mistök, þá veistu að það er erfitt að leiðrétta þau," sagði Alejandro Sabella, þjálfari Argentínu, eftir tapið gegn Þýskalandi í úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:21 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
Forseti argentínska knattspyrnusambandsins (AFA), Luis Segura, hefur staðfest að Gerardo „Tata“ Martino sé fyrsti kostur í starf landsliðsþjálfara Argentínu. Argentína hefur verið án þjálfara eftir að Alejandro Sabella lét af störfum eftir HM í Brasilíu, þar sem Argentínumenn töpuðu í úrslitum fyrir Þjóðverjum. „Planið er að ráða Martino - plan B er ekki til,“ sagði Segura sem bætti því við að Julio Grondona, forveri hans á forsetastóli AFA, hefði haft samband við Martino áður en hann lést í lok júlí. Martino, sem hætti sem þjálfari Barcelona eftir síðasta tímabil, er ekki óvanur landsliðsþjálfun, en hann stýrði Paragvæ á árunum 2006-2011. Undir hans stjórn komst Paragvæ í átta-liða úrslit á HM 2010 og í úrslit Suður-Ameríkukeppninnar árið eftir. Martino lék einn landsleik fyrir Argentínu, árið 1991. Hann spilaði stærstan hluta ferilsins með Newell's Old Boys í heimalandinu.
Fótbolti Tengdar fréttir Sabella: Leikmennirnir eru þreyttir Þjálfari argentínska landsliðsins óttast að þreyta gæti orðið Argentínumönnum að falli í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins. 10. júlí 2014 08:30 Mourinho kennir Sabella um tapið Ákvörðun Alejandro Sabella að taka Ezequiel Lavezzi af velli í hálfleik í leik Þýskalands og Argentínu í gær kom Jose Mourinho, knattspyrnuþjálfari Chelsea, gríðarlega á óvart. 14. júlí 2014 10:00 Pistill: Hver er þessi Alejandro Sabella? Sósialistinn sem dýrkar Che Guevara stýrir Argentínu í síðasta sinn í kvöld. 13. júlí 2014 14:15 Martino hættur með Barcelona Gerardo "Tata" Martino og Barcelona hafa komist að samkomulagi um að Martino láti af störfum sem þjálfari liðsins. Barcelona greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu félagsins. 17. maí 2014 19:51 Forseti argentínska knattspyrnusambandsins látinn Julio Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins og einn af varaforsetum FIFA, er látinn, 82 ára að aldri. 30. júlí 2014 19:00 Martino: Verðskulda ekki annað tækifæri Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. 4. maí 2014 10:00 Sabella: Fótbolti er óútreiknanlegur Alejandro Sabella, þjálfari argentínska landsliðsins, trúði ekki eigin augum þegar hann sá Þýskaland tæta í sig brasilíska liðið í leik liðanna í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í gær. 9. júlí 2014 09:30 Sabella: Okkar besti leikur á HM Gonzalo Higuain og Alejandro Sabella voru ánægðir í leikslok. 5. júlí 2014 19:00 Sabella: Messi átti skilið að vinna Gullboltann Lionel Messi var útnefndur besti leikmaður HM í Brasilíu. 14. júlí 2014 08:55 Martino, þjálfari Barcelona: Ég hef ekki staðið mig nógu vel Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, viðurkennir fúslega að hann sé ekki ánægður með sína frammistöðu á leiktíðinni en Börsungar eru á góðri leið með að vinna engan alvöru titil á tímabilinu. 20. apríl 2014 11:45 Sabella: Spiluðum frábærlega á HM "Þetta eru svo jafnir leikir og ef þú gerir mistök, þá veistu að það er erfitt að leiðrétta þau," sagði Alejandro Sabella, þjálfari Argentínu, eftir tapið gegn Þýskalandi í úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:21 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
Sabella: Leikmennirnir eru þreyttir Þjálfari argentínska landsliðsins óttast að þreyta gæti orðið Argentínumönnum að falli í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins. 10. júlí 2014 08:30
Mourinho kennir Sabella um tapið Ákvörðun Alejandro Sabella að taka Ezequiel Lavezzi af velli í hálfleik í leik Þýskalands og Argentínu í gær kom Jose Mourinho, knattspyrnuþjálfari Chelsea, gríðarlega á óvart. 14. júlí 2014 10:00
Pistill: Hver er þessi Alejandro Sabella? Sósialistinn sem dýrkar Che Guevara stýrir Argentínu í síðasta sinn í kvöld. 13. júlí 2014 14:15
Martino hættur með Barcelona Gerardo "Tata" Martino og Barcelona hafa komist að samkomulagi um að Martino láti af störfum sem þjálfari liðsins. Barcelona greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu félagsins. 17. maí 2014 19:51
Forseti argentínska knattspyrnusambandsins látinn Julio Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins og einn af varaforsetum FIFA, er látinn, 82 ára að aldri. 30. júlí 2014 19:00
Martino: Verðskulda ekki annað tækifæri Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. 4. maí 2014 10:00
Sabella: Fótbolti er óútreiknanlegur Alejandro Sabella, þjálfari argentínska landsliðsins, trúði ekki eigin augum þegar hann sá Þýskaland tæta í sig brasilíska liðið í leik liðanna í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í gær. 9. júlí 2014 09:30
Sabella: Okkar besti leikur á HM Gonzalo Higuain og Alejandro Sabella voru ánægðir í leikslok. 5. júlí 2014 19:00
Sabella: Messi átti skilið að vinna Gullboltann Lionel Messi var útnefndur besti leikmaður HM í Brasilíu. 14. júlí 2014 08:55
Martino, þjálfari Barcelona: Ég hef ekki staðið mig nógu vel Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, viðurkennir fúslega að hann sé ekki ánægður með sína frammistöðu á leiktíðinni en Börsungar eru á góðri leið með að vinna engan alvöru titil á tímabilinu. 20. apríl 2014 11:45
Sabella: Spiluðum frábærlega á HM "Þetta eru svo jafnir leikir og ef þú gerir mistök, þá veistu að það er erfitt að leiðrétta þau," sagði Alejandro Sabella, þjálfari Argentínu, eftir tapið gegn Þýskalandi í úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:21