Martino líklegastur til að taka við Argentínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2014 10:52 Martino er líklegastur til að stýra Messi, Di Maria, Aguero og félögum næstu árin. Vísir/Getty Forseti argentínska knattspyrnusambandsins (AFA), Luis Segura, hefur staðfest að Gerardo „Tata“ Martino sé fyrsti kostur í starf landsliðsþjálfara Argentínu. Argentína hefur verið án þjálfara eftir að Alejandro Sabella lét af störfum eftir HM í Brasilíu, þar sem Argentínumenn töpuðu í úrslitum fyrir Þjóðverjum. „Planið er að ráða Martino - plan B er ekki til,“ sagði Segura sem bætti því við að Julio Grondona, forveri hans á forsetastóli AFA, hefði haft samband við Martino áður en hann lést í lok júlí. Martino, sem hætti sem þjálfari Barcelona eftir síðasta tímabil, er ekki óvanur landsliðsþjálfun, en hann stýrði Paragvæ á árunum 2006-2011. Undir hans stjórn komst Paragvæ í átta-liða úrslit á HM 2010 og í úrslit Suður-Ameríkukeppninnar árið eftir. Martino lék einn landsleik fyrir Argentínu, árið 1991. Hann spilaði stærstan hluta ferilsins með Newell's Old Boys í heimalandinu. Fótbolti Tengdar fréttir Sabella: Leikmennirnir eru þreyttir Þjálfari argentínska landsliðsins óttast að þreyta gæti orðið Argentínumönnum að falli í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins. 10. júlí 2014 08:30 Mourinho kennir Sabella um tapið Ákvörðun Alejandro Sabella að taka Ezequiel Lavezzi af velli í hálfleik í leik Þýskalands og Argentínu í gær kom Jose Mourinho, knattspyrnuþjálfari Chelsea, gríðarlega á óvart. 14. júlí 2014 10:00 Pistill: Hver er þessi Alejandro Sabella? Sósialistinn sem dýrkar Che Guevara stýrir Argentínu í síðasta sinn í kvöld. 13. júlí 2014 14:15 Martino hættur með Barcelona Gerardo "Tata" Martino og Barcelona hafa komist að samkomulagi um að Martino láti af störfum sem þjálfari liðsins. Barcelona greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu félagsins. 17. maí 2014 19:51 Forseti argentínska knattspyrnusambandsins látinn Julio Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins og einn af varaforsetum FIFA, er látinn, 82 ára að aldri. 30. júlí 2014 19:00 Martino: Verðskulda ekki annað tækifæri Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. 4. maí 2014 10:00 Sabella: Fótbolti er óútreiknanlegur Alejandro Sabella, þjálfari argentínska landsliðsins, trúði ekki eigin augum þegar hann sá Þýskaland tæta í sig brasilíska liðið í leik liðanna í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í gær. 9. júlí 2014 09:30 Sabella: Okkar besti leikur á HM Gonzalo Higuain og Alejandro Sabella voru ánægðir í leikslok. 5. júlí 2014 19:00 Sabella: Messi átti skilið að vinna Gullboltann Lionel Messi var útnefndur besti leikmaður HM í Brasilíu. 14. júlí 2014 08:55 Martino, þjálfari Barcelona: Ég hef ekki staðið mig nógu vel Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, viðurkennir fúslega að hann sé ekki ánægður með sína frammistöðu á leiktíðinni en Börsungar eru á góðri leið með að vinna engan alvöru titil á tímabilinu. 20. apríl 2014 11:45 Sabella: Spiluðum frábærlega á HM "Þetta eru svo jafnir leikir og ef þú gerir mistök, þá veistu að það er erfitt að leiðrétta þau," sagði Alejandro Sabella, þjálfari Argentínu, eftir tapið gegn Þýskalandi í úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:21 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Forseti argentínska knattspyrnusambandsins (AFA), Luis Segura, hefur staðfest að Gerardo „Tata“ Martino sé fyrsti kostur í starf landsliðsþjálfara Argentínu. Argentína hefur verið án þjálfara eftir að Alejandro Sabella lét af störfum eftir HM í Brasilíu, þar sem Argentínumenn töpuðu í úrslitum fyrir Þjóðverjum. „Planið er að ráða Martino - plan B er ekki til,“ sagði Segura sem bætti því við að Julio Grondona, forveri hans á forsetastóli AFA, hefði haft samband við Martino áður en hann lést í lok júlí. Martino, sem hætti sem þjálfari Barcelona eftir síðasta tímabil, er ekki óvanur landsliðsþjálfun, en hann stýrði Paragvæ á árunum 2006-2011. Undir hans stjórn komst Paragvæ í átta-liða úrslit á HM 2010 og í úrslit Suður-Ameríkukeppninnar árið eftir. Martino lék einn landsleik fyrir Argentínu, árið 1991. Hann spilaði stærstan hluta ferilsins með Newell's Old Boys í heimalandinu.
Fótbolti Tengdar fréttir Sabella: Leikmennirnir eru þreyttir Þjálfari argentínska landsliðsins óttast að þreyta gæti orðið Argentínumönnum að falli í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins. 10. júlí 2014 08:30 Mourinho kennir Sabella um tapið Ákvörðun Alejandro Sabella að taka Ezequiel Lavezzi af velli í hálfleik í leik Þýskalands og Argentínu í gær kom Jose Mourinho, knattspyrnuþjálfari Chelsea, gríðarlega á óvart. 14. júlí 2014 10:00 Pistill: Hver er þessi Alejandro Sabella? Sósialistinn sem dýrkar Che Guevara stýrir Argentínu í síðasta sinn í kvöld. 13. júlí 2014 14:15 Martino hættur með Barcelona Gerardo "Tata" Martino og Barcelona hafa komist að samkomulagi um að Martino láti af störfum sem þjálfari liðsins. Barcelona greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu félagsins. 17. maí 2014 19:51 Forseti argentínska knattspyrnusambandsins látinn Julio Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins og einn af varaforsetum FIFA, er látinn, 82 ára að aldri. 30. júlí 2014 19:00 Martino: Verðskulda ekki annað tækifæri Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. 4. maí 2014 10:00 Sabella: Fótbolti er óútreiknanlegur Alejandro Sabella, þjálfari argentínska landsliðsins, trúði ekki eigin augum þegar hann sá Þýskaland tæta í sig brasilíska liðið í leik liðanna í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í gær. 9. júlí 2014 09:30 Sabella: Okkar besti leikur á HM Gonzalo Higuain og Alejandro Sabella voru ánægðir í leikslok. 5. júlí 2014 19:00 Sabella: Messi átti skilið að vinna Gullboltann Lionel Messi var útnefndur besti leikmaður HM í Brasilíu. 14. júlí 2014 08:55 Martino, þjálfari Barcelona: Ég hef ekki staðið mig nógu vel Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, viðurkennir fúslega að hann sé ekki ánægður með sína frammistöðu á leiktíðinni en Börsungar eru á góðri leið með að vinna engan alvöru titil á tímabilinu. 20. apríl 2014 11:45 Sabella: Spiluðum frábærlega á HM "Þetta eru svo jafnir leikir og ef þú gerir mistök, þá veistu að það er erfitt að leiðrétta þau," sagði Alejandro Sabella, þjálfari Argentínu, eftir tapið gegn Þýskalandi í úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:21 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Sabella: Leikmennirnir eru þreyttir Þjálfari argentínska landsliðsins óttast að þreyta gæti orðið Argentínumönnum að falli í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins. 10. júlí 2014 08:30
Mourinho kennir Sabella um tapið Ákvörðun Alejandro Sabella að taka Ezequiel Lavezzi af velli í hálfleik í leik Þýskalands og Argentínu í gær kom Jose Mourinho, knattspyrnuþjálfari Chelsea, gríðarlega á óvart. 14. júlí 2014 10:00
Pistill: Hver er þessi Alejandro Sabella? Sósialistinn sem dýrkar Che Guevara stýrir Argentínu í síðasta sinn í kvöld. 13. júlí 2014 14:15
Martino hættur með Barcelona Gerardo "Tata" Martino og Barcelona hafa komist að samkomulagi um að Martino láti af störfum sem þjálfari liðsins. Barcelona greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu félagsins. 17. maí 2014 19:51
Forseti argentínska knattspyrnusambandsins látinn Julio Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins og einn af varaforsetum FIFA, er látinn, 82 ára að aldri. 30. júlí 2014 19:00
Martino: Verðskulda ekki annað tækifæri Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. 4. maí 2014 10:00
Sabella: Fótbolti er óútreiknanlegur Alejandro Sabella, þjálfari argentínska landsliðsins, trúði ekki eigin augum þegar hann sá Þýskaland tæta í sig brasilíska liðið í leik liðanna í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í gær. 9. júlí 2014 09:30
Sabella: Okkar besti leikur á HM Gonzalo Higuain og Alejandro Sabella voru ánægðir í leikslok. 5. júlí 2014 19:00
Sabella: Messi átti skilið að vinna Gullboltann Lionel Messi var útnefndur besti leikmaður HM í Brasilíu. 14. júlí 2014 08:55
Martino, þjálfari Barcelona: Ég hef ekki staðið mig nógu vel Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, viðurkennir fúslega að hann sé ekki ánægður með sína frammistöðu á leiktíðinni en Börsungar eru á góðri leið með að vinna engan alvöru titil á tímabilinu. 20. apríl 2014 11:45
Sabella: Spiluðum frábærlega á HM "Þetta eru svo jafnir leikir og ef þú gerir mistök, þá veistu að það er erfitt að leiðrétta þau," sagði Alejandro Sabella, þjálfari Argentínu, eftir tapið gegn Þýskalandi í úrslitaleik HM í kvöld. 13. júlí 2014 23:21