Sáum engin merki um að eldgos væri hafið Kristján Már Unnarsson skrifar 23. ágúst 2014 19:33 Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir engin merki um að eldgos sé hafið í Dyngjujökli eða Bárðarbungu. Þetta kom fram í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sem tekið var á Reykjavíkurflugvelli á sjöunda tímanum í kvöld þegar jarðvísindamenn komu úr fimm tíma flugi yfir Vatnajökul með flugvél Landhelgisgæslunnar. „Það var ekki að sjá neina missmíði á jöklinum. Það virtist ekki vera að það komið gos upp úr jöklinum. Við sáum ekki merki um gos. En ég get náttúrlega ekki fortekið að það sé eitthvað að gerast sem ekki sést. En það er þá mjög lítið. En að öllum líkindum hefur þessi kvika ekki náð upp á yfirborð." -Þegar þú segir ekki upp á yfirborð, ertu þá að tala um ekki í gegnum jökulinn eða ertu að tala um ekki í gegnum berggrunninn? „Að öllum líkindum ekki náð upp á jökulbotninn." -En er þá of snemmt að tala um að gos sé byrjað? Er það þá misskilningur að það sé hafið gos? „Þegar ég fór í loftið um klukkan eitt þá var ekki hafið gos. Ég hef ekki fylgst alveg með fréttum síðan." -En þú sérð engin merki þess að gos sé komið í gegnum bergvegginn? „Við sjáum engin merki þess að gos sé hafið á þessum stað." -Hvernig metur þú framhaldið? „Við verðum bara að sjá hverju fram vindur. Þetta er ekki búið." -Það er þá engin hætta á jökulhlaupi? „Ef það gýs þá er hætta á jökulhlaupi." -En engin slík hætta sem stendur? „Það kemur ekki næstu klukkutímana því það var ekkert þegar við fórum þaðan. En við skulum bara bíða og sjá hvað gerist," sagði Magnús Tumi. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42 Skjálfti upp á 4,2 stig á 900 metra dýpi Skjálftinn er á mun minna dýpi en hinir stóru skjálftarnir undanfarna daga. 23. ágúst 2014 19:31 Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45 Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48 Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19 Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira
Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir engin merki um að eldgos sé hafið í Dyngjujökli eða Bárðarbungu. Þetta kom fram í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sem tekið var á Reykjavíkurflugvelli á sjöunda tímanum í kvöld þegar jarðvísindamenn komu úr fimm tíma flugi yfir Vatnajökul með flugvél Landhelgisgæslunnar. „Það var ekki að sjá neina missmíði á jöklinum. Það virtist ekki vera að það komið gos upp úr jöklinum. Við sáum ekki merki um gos. En ég get náttúrlega ekki fortekið að það sé eitthvað að gerast sem ekki sést. En það er þá mjög lítið. En að öllum líkindum hefur þessi kvika ekki náð upp á yfirborð." -Þegar þú segir ekki upp á yfirborð, ertu þá að tala um ekki í gegnum jökulinn eða ertu að tala um ekki í gegnum berggrunninn? „Að öllum líkindum ekki náð upp á jökulbotninn." -En er þá of snemmt að tala um að gos sé byrjað? Er það þá misskilningur að það sé hafið gos? „Þegar ég fór í loftið um klukkan eitt þá var ekki hafið gos. Ég hef ekki fylgst alveg með fréttum síðan." -En þú sérð engin merki þess að gos sé komið í gegnum bergvegginn? „Við sjáum engin merki þess að gos sé hafið á þessum stað." -Hvernig metur þú framhaldið? „Við verðum bara að sjá hverju fram vindur. Þetta er ekki búið." -Það er þá engin hætta á jökulhlaupi? „Ef það gýs þá er hætta á jökulhlaupi." -En engin slík hætta sem stendur? „Það kemur ekki næstu klukkutímana því það var ekkert þegar við fórum þaðan. En við skulum bara bíða og sjá hvað gerist," sagði Magnús Tumi.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42 Skjálfti upp á 4,2 stig á 900 metra dýpi Skjálftinn er á mun minna dýpi en hinir stóru skjálftarnir undanfarna daga. 23. ágúst 2014 19:31 Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45 Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48 Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19 Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira
Hraða viðgerðum í Kelduhverfi Langbylgja RÚV næst í Kelduhverfi og Öxarfirði þótt FM útsendingar RÚV á svæðinu hafi ekki verið eins og best verður á kosið. 23. ágúst 2014 17:42
Skjálfti upp á 4,2 stig á 900 metra dýpi Skjálftinn er á mun minna dýpi en hinir stóru skjálftarnir undanfarna daga. 23. ágúst 2014 19:31
Gjálpargosið þurfti nærri tvo daga til að bræða jökulinn Gjálpargosið í Vatnajökli árið 1996 er síðasta eldgosið sem rakið er til Bárðarbungu. 23. ágúst 2014 17:45
Vefmyndavélar frá Bárðarbungu komnar á YouTube Hægt er að fylgjast með þremur vefmyndavélum frá svæði eldgossins. 23. ágúst 2014 17:48
Klara spáði rétt fyrir um gosið: „Ég er bara næm“ Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virðist hafa haft rétt fyrir sér þegar hún spáði því að gosið sem beðið hefur verið eftir myndi hefjast í dag. 23. ágúst 2014 18:19
Frekari lokanir vega á Norðausturlandi Almannavarnir hafa lokað fleiri leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla vegna flóðahættu sem gæti skapast við hugsanlega gæti skapast. 23. ágúst 2014 18:21