Elísabet búin að baka tugþúsundir vafflna Ingvar Haraldsson skrifar 8. apríl 2014 17:05 Magnús Pétursson ríkissáttasemjari, Elísabet Ólafsdóttir skristofustjóri ríkissáttasemjara og Magnús Ólafsson veðurfræðingur að gæða sér á vöfflum í húskynnum ríkissáttasemjar í dag. Vísir/Pjetur Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara, er iðinn við baksturinn. Alltaf þegar skrifað er undir kjarasamninga eru bakaðar vöfflur. „Þetta er alveg ómissandi. Það er eiginlega alveg sama á hvaða tíma sólahringsins er, fólk er alltaf jafn spennt fyrir því að fá vöfflur. Ég var nú að segja áðan að það væri búið að baka tæplega 100 sinnum það sem af er þessu ári.“ En þó er enn langt í land í vöfflubakstrinum. „Við erum tæplega hálfnuð með kjarasamninga þessa árs svo það á eftir að baka vöfflur oftar en 100 sinnum í viðbót á þessu ári. Það á eftir að semja við marga stóra hópa. T.d. er ósamið hjá grunnskólakennurum, háskólakennurum. Bandalag Háskólamanna á eftir að semja bæði við ríki og Reykjavíkurborg.“ Aðspurð hvenær vöfflubakstur hjá ríkissáttasemjara hófst segir hún þetta búið að vera sið mjög lengi. „Ég hugsa að það séu um 20 ár frá því að við byrjuðum á þessu. Þetta hófst árið 1994 eða 1995. Upphaflega var þetta ekki hugsað til eilífðar. En við komumst ekki upp með að hætta fyrst við erum byrjuð. Ég er búin að baka tugþúsundi vafflna síðan þetta byrjaði.“ En kemst hún yfir allan þennan bakstur? „Þetta er ekki mitt aðalstarf. Við reynum að leysa þetta þegar á þarf að halda. Við erum orðin rosa snögg í þessi. Þetta geta verið nokkrir samningar á dag. Þegar mest er eru þetta þrír til fimm samningar á dag. En yfirleitt eru þetta svona einn til tveir samningar á dag.“ Á skrifstofu ríkissáttasemjara er hvergi betra úrval af áleggi á vöfflurnar. „Við erum með rjóma, sýróp, margar gerðir af súkkulaði og sultum.“ Síðast bakaði Elísabet ofan í Lyfjafræðingafélag Íslands þegar skrifað var undir samninga fyrr í dag. Tengdar fréttir Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8. apríl 2014 15:44 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira
Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara, er iðinn við baksturinn. Alltaf þegar skrifað er undir kjarasamninga eru bakaðar vöfflur. „Þetta er alveg ómissandi. Það er eiginlega alveg sama á hvaða tíma sólahringsins er, fólk er alltaf jafn spennt fyrir því að fá vöfflur. Ég var nú að segja áðan að það væri búið að baka tæplega 100 sinnum það sem af er þessu ári.“ En þó er enn langt í land í vöfflubakstrinum. „Við erum tæplega hálfnuð með kjarasamninga þessa árs svo það á eftir að baka vöfflur oftar en 100 sinnum í viðbót á þessu ári. Það á eftir að semja við marga stóra hópa. T.d. er ósamið hjá grunnskólakennurum, háskólakennurum. Bandalag Háskólamanna á eftir að semja bæði við ríki og Reykjavíkurborg.“ Aðspurð hvenær vöfflubakstur hjá ríkissáttasemjara hófst segir hún þetta búið að vera sið mjög lengi. „Ég hugsa að það séu um 20 ár frá því að við byrjuðum á þessu. Þetta hófst árið 1994 eða 1995. Upphaflega var þetta ekki hugsað til eilífðar. En við komumst ekki upp með að hætta fyrst við erum byrjuð. Ég er búin að baka tugþúsundi vafflna síðan þetta byrjaði.“ En kemst hún yfir allan þennan bakstur? „Þetta er ekki mitt aðalstarf. Við reynum að leysa þetta þegar á þarf að halda. Við erum orðin rosa snögg í þessi. Þetta geta verið nokkrir samningar á dag. Þegar mest er eru þetta þrír til fimm samningar á dag. En yfirleitt eru þetta svona einn til tveir samningar á dag.“ Á skrifstofu ríkissáttasemjara er hvergi betra úrval af áleggi á vöfflurnar. „Við erum með rjóma, sýróp, margar gerðir af súkkulaði og sultum.“ Síðast bakaði Elísabet ofan í Lyfjafræðingafélag Íslands þegar skrifað var undir samninga fyrr í dag.
Tengdar fréttir Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8. apríl 2014 15:44 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira
Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8. apríl 2014 15:44
Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09