Elísabet búin að baka tugþúsundir vafflna Ingvar Haraldsson skrifar 8. apríl 2014 17:05 Magnús Pétursson ríkissáttasemjari, Elísabet Ólafsdóttir skristofustjóri ríkissáttasemjara og Magnús Ólafsson veðurfræðingur að gæða sér á vöfflum í húskynnum ríkissáttasemjar í dag. Vísir/Pjetur Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara, er iðinn við baksturinn. Alltaf þegar skrifað er undir kjarasamninga eru bakaðar vöfflur. „Þetta er alveg ómissandi. Það er eiginlega alveg sama á hvaða tíma sólahringsins er, fólk er alltaf jafn spennt fyrir því að fá vöfflur. Ég var nú að segja áðan að það væri búið að baka tæplega 100 sinnum það sem af er þessu ári.“ En þó er enn langt í land í vöfflubakstrinum. „Við erum tæplega hálfnuð með kjarasamninga þessa árs svo það á eftir að baka vöfflur oftar en 100 sinnum í viðbót á þessu ári. Það á eftir að semja við marga stóra hópa. T.d. er ósamið hjá grunnskólakennurum, háskólakennurum. Bandalag Háskólamanna á eftir að semja bæði við ríki og Reykjavíkurborg.“ Aðspurð hvenær vöfflubakstur hjá ríkissáttasemjara hófst segir hún þetta búið að vera sið mjög lengi. „Ég hugsa að það séu um 20 ár frá því að við byrjuðum á þessu. Þetta hófst árið 1994 eða 1995. Upphaflega var þetta ekki hugsað til eilífðar. En við komumst ekki upp með að hætta fyrst við erum byrjuð. Ég er búin að baka tugþúsundi vafflna síðan þetta byrjaði.“ En kemst hún yfir allan þennan bakstur? „Þetta er ekki mitt aðalstarf. Við reynum að leysa þetta þegar á þarf að halda. Við erum orðin rosa snögg í þessi. Þetta geta verið nokkrir samningar á dag. Þegar mest er eru þetta þrír til fimm samningar á dag. En yfirleitt eru þetta svona einn til tveir samningar á dag.“ Á skrifstofu ríkissáttasemjara er hvergi betra úrval af áleggi á vöfflurnar. „Við erum með rjóma, sýróp, margar gerðir af súkkulaði og sultum.“ Síðast bakaði Elísabet ofan í Lyfjafræðingafélag Íslands þegar skrifað var undir samninga fyrr í dag. Tengdar fréttir Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8. apríl 2014 15:44 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ Sjá meira
Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara, er iðinn við baksturinn. Alltaf þegar skrifað er undir kjarasamninga eru bakaðar vöfflur. „Þetta er alveg ómissandi. Það er eiginlega alveg sama á hvaða tíma sólahringsins er, fólk er alltaf jafn spennt fyrir því að fá vöfflur. Ég var nú að segja áðan að það væri búið að baka tæplega 100 sinnum það sem af er þessu ári.“ En þó er enn langt í land í vöfflubakstrinum. „Við erum tæplega hálfnuð með kjarasamninga þessa árs svo það á eftir að baka vöfflur oftar en 100 sinnum í viðbót á þessu ári. Það á eftir að semja við marga stóra hópa. T.d. er ósamið hjá grunnskólakennurum, háskólakennurum. Bandalag Háskólamanna á eftir að semja bæði við ríki og Reykjavíkurborg.“ Aðspurð hvenær vöfflubakstur hjá ríkissáttasemjara hófst segir hún þetta búið að vera sið mjög lengi. „Ég hugsa að það séu um 20 ár frá því að við byrjuðum á þessu. Þetta hófst árið 1994 eða 1995. Upphaflega var þetta ekki hugsað til eilífðar. En við komumst ekki upp með að hætta fyrst við erum byrjuð. Ég er búin að baka tugþúsundi vafflna síðan þetta byrjaði.“ En kemst hún yfir allan þennan bakstur? „Þetta er ekki mitt aðalstarf. Við reynum að leysa þetta þegar á þarf að halda. Við erum orðin rosa snögg í þessi. Þetta geta verið nokkrir samningar á dag. Þegar mest er eru þetta þrír til fimm samningar á dag. En yfirleitt eru þetta svona einn til tveir samningar á dag.“ Á skrifstofu ríkissáttasemjara er hvergi betra úrval af áleggi á vöfflurnar. „Við erum með rjóma, sýróp, margar gerðir af súkkulaði og sultum.“ Síðast bakaði Elísabet ofan í Lyfjafræðingafélag Íslands þegar skrifað var undir samninga fyrr í dag.
Tengdar fréttir Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8. apríl 2014 15:44 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ Sjá meira
Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8. apríl 2014 15:44
Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09