Óvissa um framtíð tólf varnarmanna á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2014 10:00 Fær Martin Skrtel nýjan samning? Vísir/Getty Fullt af varnarmönnum gætu verið á leið frá Liverpool ef marka má samantekt The Telegraph í dag en þar er fjallað um hugsanlegar hreinsanir knattspyrnustjórans Brendan Rodgers næsta sumar. Varnarleikur Liverpool-liðsins hefur verið harðlega gagnrýndur síðustu ár og ekki að ástæðulausu. Í fyrra voru sóknarmenn liðsins í miklu stuði og því unnust margir leikir þrátt fyrir leka vörn en í ár hefur gengið illa fyrir framan mark andsæðinganna á sama tíma og liðið er enn að fá á sig mikið af mörkum. Brendan Rodgers þarf því nauðsynlega að laga varnarleik liðsins og ein leiðin væri hreinlega að finna nýja fjögurra manna línu. Það má allavega búast við talsverðum breytingum á leikmannahópnum þegar kemur að mönnum sem spila aftarlega á vellinum. Kolo Touré, Glen Johnson og Jon Flanagan eru allir að renna út á samningi í sumar og gætu því farið frítt frá félaginu. Sömu sögu má segja af Brad Jones sem er búinn að slá Simon Mignolet út úr markmannsstöðunni. Martin Skrtel hefur verið fastamaður í Liverpool-vörninni en samningur hans rennur út eftir 18 mánuði og það hefur ekkert verið talað um framlengingu ennþá. Mamadou Sakho og Jose Enrique fá varla að spila nema ef leikbönn eða meiðsli herja á liðið og þeir eru líklegir til að yfirgefa félagið. Sebastian Coates, Andre Wisdom og Tiago Ilori eru allir á láni hjá öðrum félögum og þá er Javier Manquillo á tveggja ára láni frá Atletico Madrid.Varnarmenn með óvissa framtíð á Anfield:Samningur rennur út sumarið 2015: Kolo Touré, Glen Johnson, Jon Flanagan og Brad Jones (markvörður)Samningur rennur út sumarið 2016: Martin SkrtelHafa ekki staðið sig: Simon Mignolet (markvörður), Mamadou Sakho, Jose EnriqueEru í láni: Sebastian Coates (Sunderland), Andre Wisdom (West Brom), Tiago Ilori (Bordeaux)Í láni á Anfield: Javier Manquillo Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Fullt af varnarmönnum gætu verið á leið frá Liverpool ef marka má samantekt The Telegraph í dag en þar er fjallað um hugsanlegar hreinsanir knattspyrnustjórans Brendan Rodgers næsta sumar. Varnarleikur Liverpool-liðsins hefur verið harðlega gagnrýndur síðustu ár og ekki að ástæðulausu. Í fyrra voru sóknarmenn liðsins í miklu stuði og því unnust margir leikir þrátt fyrir leka vörn en í ár hefur gengið illa fyrir framan mark andsæðinganna á sama tíma og liðið er enn að fá á sig mikið af mörkum. Brendan Rodgers þarf því nauðsynlega að laga varnarleik liðsins og ein leiðin væri hreinlega að finna nýja fjögurra manna línu. Það má allavega búast við talsverðum breytingum á leikmannahópnum þegar kemur að mönnum sem spila aftarlega á vellinum. Kolo Touré, Glen Johnson og Jon Flanagan eru allir að renna út á samningi í sumar og gætu því farið frítt frá félaginu. Sömu sögu má segja af Brad Jones sem er búinn að slá Simon Mignolet út úr markmannsstöðunni. Martin Skrtel hefur verið fastamaður í Liverpool-vörninni en samningur hans rennur út eftir 18 mánuði og það hefur ekkert verið talað um framlengingu ennþá. Mamadou Sakho og Jose Enrique fá varla að spila nema ef leikbönn eða meiðsli herja á liðið og þeir eru líklegir til að yfirgefa félagið. Sebastian Coates, Andre Wisdom og Tiago Ilori eru allir á láni hjá öðrum félögum og þá er Javier Manquillo á tveggja ára láni frá Atletico Madrid.Varnarmenn með óvissa framtíð á Anfield:Samningur rennur út sumarið 2015: Kolo Touré, Glen Johnson, Jon Flanagan og Brad Jones (markvörður)Samningur rennur út sumarið 2016: Martin SkrtelHafa ekki staðið sig: Simon Mignolet (markvörður), Mamadou Sakho, Jose EnriqueEru í láni: Sebastian Coates (Sunderland), Andre Wisdom (West Brom), Tiago Ilori (Bordeaux)Í láni á Anfield: Javier Manquillo
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira