Jólaverslun veldur kaupmönnum vonbrigðum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. desember 2014 10:36 Spáð hafði verið fjögurra til fimm prósenta aukningu á milli ára en allt bendir til þess að jólaverslun standi í stað. Vísir/Anton/Stefán Jólaverslun í ár er algjörlega sambærileg við það sem var í fyrra sem eru nokkur vonbrigði fyrir verslunarfólk. Rannsóknarsetur verslunarinnar hafði spáð fjögur til fimm prósenta aukningu frá síðasta ári en ekki er útlit fyrir að það gangi eftir. „Hún er algjörlega á pari við það sem hún var í fyrra, það er engin stór stökk. Eins og þetta lítur út núna þá virðist verslunin vera mjög svipuð og í desember í fyrra,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar- og þjónustu. Andrés segir að það séu viss vonbrigði. „Rannsóknarsetur verslunarinnar var búið að gera ráð fyrir 4-5 prósent aukningu og það hefur örugglega verið byggt á opinberum tölum um aukin kaupmátt og umhverfið almennt í hagkerfinu, að því leitinu eru þetta vonbrigði. Endanlegar tölur um jólaverslun munu liggja fyrir í janúar og því ekki hægt að segja til um nákvæmlega þróun á milli ára fyrr en þá. En hvað getur skýrt þessa stöðnun? „Það er mjög erfitt að ráða í hvað veldur,“ segir hann og bætir við: „Veðrið er náttúrulega að spila einhverja rullu, ekki þó afgerandi, en það kann að vera að fólk haldi að sér höndum í meira mæli en það hefur gert.“ Jólafréttir Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Jólaverslun í ár er algjörlega sambærileg við það sem var í fyrra sem eru nokkur vonbrigði fyrir verslunarfólk. Rannsóknarsetur verslunarinnar hafði spáð fjögur til fimm prósenta aukningu frá síðasta ári en ekki er útlit fyrir að það gangi eftir. „Hún er algjörlega á pari við það sem hún var í fyrra, það er engin stór stökk. Eins og þetta lítur út núna þá virðist verslunin vera mjög svipuð og í desember í fyrra,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar- og þjónustu. Andrés segir að það séu viss vonbrigði. „Rannsóknarsetur verslunarinnar var búið að gera ráð fyrir 4-5 prósent aukningu og það hefur örugglega verið byggt á opinberum tölum um aukin kaupmátt og umhverfið almennt í hagkerfinu, að því leitinu eru þetta vonbrigði. Endanlegar tölur um jólaverslun munu liggja fyrir í janúar og því ekki hægt að segja til um nákvæmlega þróun á milli ára fyrr en þá. En hvað getur skýrt þessa stöðnun? „Það er mjög erfitt að ráða í hvað veldur,“ segir hann og bætir við: „Veðrið er náttúrulega að spila einhverja rullu, ekki þó afgerandi, en það kann að vera að fólk haldi að sér höndum í meira mæli en það hefur gert.“
Jólafréttir Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira