Jonas gæti byrjað að spila í lok janúar | Undraverður bati Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. desember 2014 09:00 Jonas á æfingu í dag. vísir/getty Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir að Argentínumaðurinn Jonas Gutierrez gæti byrjað að spila með aðalliði félagsins í lok janúar. "Hann mun sennilega ekki koma við sögu í leikjunum um jólin, en hann gæti komið inn í liðið undir lok janúar eða í febrúar," sagði Pardew en Jonas lék sinn fyrsta leik síðan í apríl þegar hann spilaði 87 mínútur með U-21 árs liði Newcastle í 4-1 sigri á West Ham á mánudaginn. Jonas, sem er 31 árs, greindist með eistnakrabbamein og í september gekkst hann undir aðgerð í heimalandinu þar sem vinstra eista hans var fjarlægt. Jonas gekkst í kjölfarið undir lyfjameðferð. Hann var svo útskrifaður í byrjun nóvember og byrjaði fljótlega að æfa með aðalliði Newcastle. "Þetta er búið að vera langt ferli svo við erum mjög ánægðir," sagði Pardew um Jonas sem gekk til liðs við Newcastle árið 2008. Hann hefur leikið tæplega 200 leiki fyrir félagið og skorað 11 mörk. "Hann er vel á sig kominn líkamlega og þarf bara að komast aftur í leikform. Það ætti ekki að taka langan tíma, jafnvel enn styttri en áætlað er."FULL TIME: @elgalgojonas makes his comeback and plays 87 minutes as #NUFC U21s beat @whufc_official U21s 4-1. pic.twitter.com/Z077GawOrk— Newcastle United FC (@NUFC) December 22, 2014 Thanks to all the fans for the support that you give through my illness, i am proud to be back. Good game and really happy. Thanks— jonas gutierrez (@elgalgojonas) December 22, 2014 Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir að Argentínumaðurinn Jonas Gutierrez gæti byrjað að spila með aðalliði félagsins í lok janúar. "Hann mun sennilega ekki koma við sögu í leikjunum um jólin, en hann gæti komið inn í liðið undir lok janúar eða í febrúar," sagði Pardew en Jonas lék sinn fyrsta leik síðan í apríl þegar hann spilaði 87 mínútur með U-21 árs liði Newcastle í 4-1 sigri á West Ham á mánudaginn. Jonas, sem er 31 árs, greindist með eistnakrabbamein og í september gekkst hann undir aðgerð í heimalandinu þar sem vinstra eista hans var fjarlægt. Jonas gekkst í kjölfarið undir lyfjameðferð. Hann var svo útskrifaður í byrjun nóvember og byrjaði fljótlega að æfa með aðalliði Newcastle. "Þetta er búið að vera langt ferli svo við erum mjög ánægðir," sagði Pardew um Jonas sem gekk til liðs við Newcastle árið 2008. Hann hefur leikið tæplega 200 leiki fyrir félagið og skorað 11 mörk. "Hann er vel á sig kominn líkamlega og þarf bara að komast aftur í leikform. Það ætti ekki að taka langan tíma, jafnvel enn styttri en áætlað er."FULL TIME: @elgalgojonas makes his comeback and plays 87 minutes as #NUFC U21s beat @whufc_official U21s 4-1. pic.twitter.com/Z077GawOrk— Newcastle United FC (@NUFC) December 22, 2014 Thanks to all the fans for the support that you give through my illness, i am proud to be back. Good game and really happy. Thanks— jonas gutierrez (@elgalgojonas) December 22, 2014
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira