Fyrsti sigur Leicester í þrjá mánuði - öll úrslitin í enska Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. desember 2014 11:10 Leicester-menn fagna markinu í dag. vísir/getty Eftir þrettán leiki án sigurs, þar af sex töp í röð, vann Leicester loks aftur leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Alsíringurinn Riyad Mahrez tryggði liðinu sigur á Hull, 1-0, með marki á 32. mínútu, en lærisveinar Steve Bruce eru einnig í miklum vandræðum. Þeir hafa aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum. Fyrir leikinn var Leicester ekki búið að vinna í rétt tæpa þrjá mánuði, eða síðan það lagði Manchester United, 5-3, í rosalegum leik í byrjun október. Stoke vann annan leikinn í röð þegar liðið lagði WBA á heimavelli í dag, 2-0, en Mame Biram Diouf skoraði bæði mörkin. Stoke komið upp í tíunda sæti deildarinnar. QPR og Crystal Palace skildu jöfn, markalaus, líkt og Aston Villa og Sunderland. Úrslit dagsins og markaskorarar:Tottenham - Man. Utd 0-0Southampton - Chelsea 1-1 1-0 Sadio Mané (17.), 1-1 Eden Hazard (45.).Aston Villa - Sunderland 0-0Hull - Leicester 0-1 0-1 Riyad Mahrez (32.).Man. City - Burnley 2-2 1-0 David Silva (23.), 2-0 Fernandinho (33.), 2-1 George Boyd (47.), 2-2 Ashley Barnes (81.).QPR - Crystal Palace 0-0Stoke - West Brom 2-0 1-0 Mame Biram Diouf (51.), 2-0 Mame Biram Diouf (67.).West Ham - Arsenal 1-2 0-1 Santi Cazorla (41., víti), 0-2 Danny Welbeck (44.), 1-2 Cheikhou Kouyate (54.).Newcastle - Everton 0-1 í gangi Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust á White Hart Lane Tottenham og Manchester United skildu jöfn 0-0 á White Hart Lane í Lundúnum í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28. desember 2014 11:05 Newcastle lagði Everton Newcastle batt enda á þriggja leikja taphrinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Everton 3-2 á heimavelli sínum St. James' Park. 28. desember 2014 15:30 Southampton náði stigi gegn Chelsea | Sjáðu mörkin Southampton og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á St. Mary's leikvanginum í Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28. desember 2014 11:06 Helstu atriðin úr stórleiknum í Lundúnum | Myndband Þó leik Tottenham og Manchester United hafi lyktað með markalausu jafntefli var leikurinn allt annað en tíðindalítill. 28. desember 2014 14:45 Nýliðarnir náðu stigi gegn meisturunum Nýliðar Burnley stöðvuðu sigurgöngu Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðin gerðu jafntefli 2-2 á Ethiad vellinum í Manchester. 28. desember 2014 11:07 Arsenal lyfti sér upp í fimmta sætið | Sjáið mörkin Arsenal lagði West Ham United 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Frábær endasprettur í fyrri hálfleik lagði grunninn að sigrinum. 28. desember 2014 11:08 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Eftir þrettán leiki án sigurs, þar af sex töp í röð, vann Leicester loks aftur leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Alsíringurinn Riyad Mahrez tryggði liðinu sigur á Hull, 1-0, með marki á 32. mínútu, en lærisveinar Steve Bruce eru einnig í miklum vandræðum. Þeir hafa aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum. Fyrir leikinn var Leicester ekki búið að vinna í rétt tæpa þrjá mánuði, eða síðan það lagði Manchester United, 5-3, í rosalegum leik í byrjun október. Stoke vann annan leikinn í röð þegar liðið lagði WBA á heimavelli í dag, 2-0, en Mame Biram Diouf skoraði bæði mörkin. Stoke komið upp í tíunda sæti deildarinnar. QPR og Crystal Palace skildu jöfn, markalaus, líkt og Aston Villa og Sunderland. Úrslit dagsins og markaskorarar:Tottenham - Man. Utd 0-0Southampton - Chelsea 1-1 1-0 Sadio Mané (17.), 1-1 Eden Hazard (45.).Aston Villa - Sunderland 0-0Hull - Leicester 0-1 0-1 Riyad Mahrez (32.).Man. City - Burnley 2-2 1-0 David Silva (23.), 2-0 Fernandinho (33.), 2-1 George Boyd (47.), 2-2 Ashley Barnes (81.).QPR - Crystal Palace 0-0Stoke - West Brom 2-0 1-0 Mame Biram Diouf (51.), 2-0 Mame Biram Diouf (67.).West Ham - Arsenal 1-2 0-1 Santi Cazorla (41., víti), 0-2 Danny Welbeck (44.), 1-2 Cheikhou Kouyate (54.).Newcastle - Everton 0-1 í gangi
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust á White Hart Lane Tottenham og Manchester United skildu jöfn 0-0 á White Hart Lane í Lundúnum í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28. desember 2014 11:05 Newcastle lagði Everton Newcastle batt enda á þriggja leikja taphrinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Everton 3-2 á heimavelli sínum St. James' Park. 28. desember 2014 15:30 Southampton náði stigi gegn Chelsea | Sjáðu mörkin Southampton og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á St. Mary's leikvanginum í Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28. desember 2014 11:06 Helstu atriðin úr stórleiknum í Lundúnum | Myndband Þó leik Tottenham og Manchester United hafi lyktað með markalausu jafntefli var leikurinn allt annað en tíðindalítill. 28. desember 2014 14:45 Nýliðarnir náðu stigi gegn meisturunum Nýliðar Burnley stöðvuðu sigurgöngu Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðin gerðu jafntefli 2-2 á Ethiad vellinum í Manchester. 28. desember 2014 11:07 Arsenal lyfti sér upp í fimmta sætið | Sjáið mörkin Arsenal lagði West Ham United 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Frábær endasprettur í fyrri hálfleik lagði grunninn að sigrinum. 28. desember 2014 11:08 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Markalaust á White Hart Lane Tottenham og Manchester United skildu jöfn 0-0 á White Hart Lane í Lundúnum í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28. desember 2014 11:05
Newcastle lagði Everton Newcastle batt enda á þriggja leikja taphrinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Everton 3-2 á heimavelli sínum St. James' Park. 28. desember 2014 15:30
Southampton náði stigi gegn Chelsea | Sjáðu mörkin Southampton og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á St. Mary's leikvanginum í Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28. desember 2014 11:06
Helstu atriðin úr stórleiknum í Lundúnum | Myndband Þó leik Tottenham og Manchester United hafi lyktað með markalausu jafntefli var leikurinn allt annað en tíðindalítill. 28. desember 2014 14:45
Nýliðarnir náðu stigi gegn meisturunum Nýliðar Burnley stöðvuðu sigurgöngu Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðin gerðu jafntefli 2-2 á Ethiad vellinum í Manchester. 28. desember 2014 11:07
Arsenal lyfti sér upp í fimmta sætið | Sjáið mörkin Arsenal lagði West Ham United 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Frábær endasprettur í fyrri hálfleik lagði grunninn að sigrinum. 28. desember 2014 11:08