Mourinho ver dýfu hins „heiðarlega“ Cahill | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2014 12:30 Gary Cahill fékk gult spjald fyrir þessa tæklingu. vísir/getty Chelsea vann enn einn sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina þegar liðið lagði Hull að velli, 2-0, á Stamford Bridge. Eden Hazard kom meistaraefnum Chelsea í 1-0 á sjöundu mínútu leiksins og á 68. mínútu tryggði Diego Costa sigur heimamanna með öðru marki leiksins. Hlutirnir hefðu getað verið öðruvísi því Chelsea átti að missa mann af velli. Gary Cahill verður að teljast mjög heppinn að hafa fengið að klára leikinn. Cahill hefði auðveldlega getað fengið rautt spjald fyrir rosalega tæklingu á Sone Aluku á 38. mínútu, en slapp með gult spjald frá dómara leiksins, Chris Foy. Snemma í seinni hálfleik hefði Cahill svo auðveldlega getað fengið annað gult spjald þegar hann henti sér niður í teig Hull, en slapp með skrekkinn. Eðlilega voru gestirnir ekki kátir með Chris Foy.Steve Bruce og José Mourinho ræða saman á hliðarlínunni.vísir/gettyChelsea-menn voru svolítið að kasta sér niður í leiknum, en Foy dómari spjaldaði bæði Willian og Diego Costa fyrir dýfur í leiknum. „Hann bókaði samt ekki Cahill sem var stór ákvörðun. Hann klúðraði henni alveg. Þetta er til skammar og maður spyr sig um heiðarleika dómaranna. Er maðurinn hræddur við að vera á Stamford Bridge?“ sagði Garth Crooks, knattspyrnusérfræðingur BBC, um dómgæsluna. Fleiri fyrrverandi leikmenn á borð við Gary Lineker, Robbie Savage og Danny Murphy tóku undir orð Crooks, en þeir eru allir orðnir þreyttir á dýfum eins og flestir sem fylgjast með sportinu. „Þessar dýfur eru orðnar kjánalegar. Leikmenn þurfa að fara að dæma þetta sjálfir. Til hvers eru leikmannasamtökin ef leikmennirnir fara ekki eftir neinum siðareglum,“ sagði Lineker. „Hvenær hættir þetta? Þetta er bara að færast í aukana. Ég vil að dómarar mæti eftir leik og útskýri ákvarðanir sínar, en það mun ekki gerast. Gary Cahill komst upp með þetta í dag, en þetta verður að hætta,“ sagði Savage. „Hull var óheppið því Gary Cahill slapp með skrekkinn. Hvernig Cahill brást við dýfunni bjargaði honum. Þetta er annað hvort víti eða gult spjald,“ sagði Danny Murphy. Einn maður stóð þó með Cahill og hinum tveimur sem fengu gul spjöld fyrir dýfur. José Mourinho, stjóri Celsea, var ekki sammála dómaranum í atvikum Costa og Willian og trúir ekki að Cahill hafi hent sér niður. „Við erum heiðarlegir í Chelsea. Willian var á miðjum vellinum þannig það var engin ástæða fyrir hann til að dýfa sér. Mér fannst Diego ekki dýfa sér heldur,“ sagði Mourinho í sjónvarpsviðtali eftir leikinn og hélt áfram á blaðamannafundinum. „Ef þið segið mér að ég hafi rangt fyrir mér með Cahill þá hefur eitthvað gerst. Þeir hafa staðið fyrir honum, snert hann eða Cahill misst jafnvægið. En ég trúi því ekki að þessi stóri heiðarlegi strákur hafi dýft sér í vítateig andstæðinganna,“ sagði José Mourinho.Tæklingin og dýfan hjá Gary Cahill: Enski boltinn Tengdar fréttir Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira
Chelsea vann enn einn sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina þegar liðið lagði Hull að velli, 2-0, á Stamford Bridge. Eden Hazard kom meistaraefnum Chelsea í 1-0 á sjöundu mínútu leiksins og á 68. mínútu tryggði Diego Costa sigur heimamanna með öðru marki leiksins. Hlutirnir hefðu getað verið öðruvísi því Chelsea átti að missa mann af velli. Gary Cahill verður að teljast mjög heppinn að hafa fengið að klára leikinn. Cahill hefði auðveldlega getað fengið rautt spjald fyrir rosalega tæklingu á Sone Aluku á 38. mínútu, en slapp með gult spjald frá dómara leiksins, Chris Foy. Snemma í seinni hálfleik hefði Cahill svo auðveldlega getað fengið annað gult spjald þegar hann henti sér niður í teig Hull, en slapp með skrekkinn. Eðlilega voru gestirnir ekki kátir með Chris Foy.Steve Bruce og José Mourinho ræða saman á hliðarlínunni.vísir/gettyChelsea-menn voru svolítið að kasta sér niður í leiknum, en Foy dómari spjaldaði bæði Willian og Diego Costa fyrir dýfur í leiknum. „Hann bókaði samt ekki Cahill sem var stór ákvörðun. Hann klúðraði henni alveg. Þetta er til skammar og maður spyr sig um heiðarleika dómaranna. Er maðurinn hræddur við að vera á Stamford Bridge?“ sagði Garth Crooks, knattspyrnusérfræðingur BBC, um dómgæsluna. Fleiri fyrrverandi leikmenn á borð við Gary Lineker, Robbie Savage og Danny Murphy tóku undir orð Crooks, en þeir eru allir orðnir þreyttir á dýfum eins og flestir sem fylgjast með sportinu. „Þessar dýfur eru orðnar kjánalegar. Leikmenn þurfa að fara að dæma þetta sjálfir. Til hvers eru leikmannasamtökin ef leikmennirnir fara ekki eftir neinum siðareglum,“ sagði Lineker. „Hvenær hættir þetta? Þetta er bara að færast í aukana. Ég vil að dómarar mæti eftir leik og útskýri ákvarðanir sínar, en það mun ekki gerast. Gary Cahill komst upp með þetta í dag, en þetta verður að hætta,“ sagði Savage. „Hull var óheppið því Gary Cahill slapp með skrekkinn. Hvernig Cahill brást við dýfunni bjargaði honum. Þetta er annað hvort víti eða gult spjald,“ sagði Danny Murphy. Einn maður stóð þó með Cahill og hinum tveimur sem fengu gul spjöld fyrir dýfur. José Mourinho, stjóri Celsea, var ekki sammála dómaranum í atvikum Costa og Willian og trúir ekki að Cahill hafi hent sér niður. „Við erum heiðarlegir í Chelsea. Willian var á miðjum vellinum þannig það var engin ástæða fyrir hann til að dýfa sér. Mér fannst Diego ekki dýfa sér heldur,“ sagði Mourinho í sjónvarpsviðtali eftir leikinn og hélt áfram á blaðamannafundinum. „Ef þið segið mér að ég hafi rangt fyrir mér með Cahill þá hefur eitthvað gerst. Þeir hafa staðið fyrir honum, snert hann eða Cahill misst jafnvægið. En ég trúi því ekki að þessi stóri heiðarlegi strákur hafi dýft sér í vítateig andstæðinganna,“ sagði José Mourinho.Tæklingin og dýfan hjá Gary Cahill:
Enski boltinn Tengdar fréttir Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira
Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn