Þjónn á Caruso hafnaði atvinnutilboði feðganna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. desember 2014 14:28 Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson, eigendur húsnæðis veitingastaðarins Caruso í miðbæ Reykjavíkur, buðu nokkrum starfsmönnum staðarins vinnu strax á þriðjudaginn þegar þeir tóku yfir húsið. Ekki liggur fyrir hvort að feðgarnir ætli að halda veitingarekstri áfram í húsi Caruso.Myndasyrpu frá Caruso í morgun þegar starfsmenn sóttu eigu sínar, einn í einu eftir nafnakalli, má sjá í myndaalbúmi að neðan. Sylwia Kaczmarska er ein þeirra sem Valdimar bauð vinnu. Hún er barþjónn og hefur unnið á Caruso í tíu ár. „Mér var auðvitað brugðið eins og öllum öðrum starfsmönnum þegar ég komst að því sem hafði gerst á þriðjudaginn. Valdimar hringir svo í mig seinna þann dag og býður mér vinnu. Mér brá að hann skyldi hringja í mig og vissi varla hvað ég átti að segja en svo sagði ég bara nei, takk,“ segir Sylwia í samtali við Vísi.Ekkert annað en sorglegt Margir af þeim starfsmönnum sem komu saman í dag fyrir utan Caruso til að sækja eigur sínar og önnur verðmæti í eigu fyrirtækisins og starfsmanna hafa unnið lengi fyrir José García og konu hans. Þeir bera honum vel söguna. „Þetta er bara yndislegt fólk og rosalega gott að vinna fyrir þau,“ segir Íris Heiða Jónsdóttir sem hefur unnið sem þjónn á staðnum í 3 ár. Hún segir góðan anda ríkja á vinnustaðnum enda sé um samheldinn hóp að ræða sem virðist standa þétt við bakið á yfirmanni sínum. Aðspurð hvað Írisi þykir um aðfarir feðganna Jóns og Valdimars segir hún: „Þetta er ekkert annað en sorglegt. Það er líka fáránlegt að lögreglan skuli ekkert geta gert í þessu. Þetta er bara rosalega sárt fyrir okkur starfsmennina en ég er til í að leggja allt á mig til að styðja mína samstarfsmenn og yfirmenn.“Margir af þeim starfsmönnum sem komu saman í dag fyrir utan Caruso til að sækja eigur sínar og önnur verðmæti í eigu fyrirtækisins og starfsmanna hafa unnið lengi fyrir José García og konu hans.Vísir/Vilhelm Tengdar fréttir Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17. desember 2014 07:00 Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19. desember 2014 07:00 Húsnæði Caruso friðað síðan 2012 Eigandinn ekki sinnt viðhaldi sem skyldi. 19. desember 2014 10:27 Rekstur Caruso lamaður eftir yfirtöku José Garcia veitingamaður á Caruso segir framkomu húseigenda ótrúlega og hann efist um að þessi framkoma þekkist í öðrum Evrópulöndum. 17. desember 2014 19:39 Húseigandinn lét færa milljóna tekjur yfir á sinn eigin reikning Eigandi húsnæðis, þar sem veitingastaðurinn Caruso er til húsa, fékk allar debetkortagreiðslur, sem viðskiptavinir veitingastaðarins greiddu, færðar yfir á reikning sinn án heimildar frá eiganda veitingastaðarins. 18. desember 2014 07:00 Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira
Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson, eigendur húsnæðis veitingastaðarins Caruso í miðbæ Reykjavíkur, buðu nokkrum starfsmönnum staðarins vinnu strax á þriðjudaginn þegar þeir tóku yfir húsið. Ekki liggur fyrir hvort að feðgarnir ætli að halda veitingarekstri áfram í húsi Caruso.Myndasyrpu frá Caruso í morgun þegar starfsmenn sóttu eigu sínar, einn í einu eftir nafnakalli, má sjá í myndaalbúmi að neðan. Sylwia Kaczmarska er ein þeirra sem Valdimar bauð vinnu. Hún er barþjónn og hefur unnið á Caruso í tíu ár. „Mér var auðvitað brugðið eins og öllum öðrum starfsmönnum þegar ég komst að því sem hafði gerst á þriðjudaginn. Valdimar hringir svo í mig seinna þann dag og býður mér vinnu. Mér brá að hann skyldi hringja í mig og vissi varla hvað ég átti að segja en svo sagði ég bara nei, takk,“ segir Sylwia í samtali við Vísi.Ekkert annað en sorglegt Margir af þeim starfsmönnum sem komu saman í dag fyrir utan Caruso til að sækja eigur sínar og önnur verðmæti í eigu fyrirtækisins og starfsmanna hafa unnið lengi fyrir José García og konu hans. Þeir bera honum vel söguna. „Þetta er bara yndislegt fólk og rosalega gott að vinna fyrir þau,“ segir Íris Heiða Jónsdóttir sem hefur unnið sem þjónn á staðnum í 3 ár. Hún segir góðan anda ríkja á vinnustaðnum enda sé um samheldinn hóp að ræða sem virðist standa þétt við bakið á yfirmanni sínum. Aðspurð hvað Írisi þykir um aðfarir feðganna Jóns og Valdimars segir hún: „Þetta er ekkert annað en sorglegt. Það er líka fáránlegt að lögreglan skuli ekkert geta gert í þessu. Þetta er bara rosalega sárt fyrir okkur starfsmennina en ég er til í að leggja allt á mig til að styðja mína samstarfsmenn og yfirmenn.“Margir af þeim starfsmönnum sem komu saman í dag fyrir utan Caruso til að sækja eigur sínar og önnur verðmæti í eigu fyrirtækisins og starfsmanna hafa unnið lengi fyrir José García og konu hans.Vísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17. desember 2014 07:00 Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19. desember 2014 07:00 Húsnæði Caruso friðað síðan 2012 Eigandinn ekki sinnt viðhaldi sem skyldi. 19. desember 2014 10:27 Rekstur Caruso lamaður eftir yfirtöku José Garcia veitingamaður á Caruso segir framkomu húseigenda ótrúlega og hann efist um að þessi framkoma þekkist í öðrum Evrópulöndum. 17. desember 2014 19:39 Húseigandinn lét færa milljóna tekjur yfir á sinn eigin reikning Eigandi húsnæðis, þar sem veitingastaðurinn Caruso er til húsa, fékk allar debetkortagreiðslur, sem viðskiptavinir veitingastaðarins greiddu, færðar yfir á reikning sinn án heimildar frá eiganda veitingastaðarins. 18. desember 2014 07:00 Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira
Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17. desember 2014 07:00
Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19. desember 2014 07:00
Rekstur Caruso lamaður eftir yfirtöku José Garcia veitingamaður á Caruso segir framkomu húseigenda ótrúlega og hann efist um að þessi framkoma þekkist í öðrum Evrópulöndum. 17. desember 2014 19:39
Húseigandinn lét færa milljóna tekjur yfir á sinn eigin reikning Eigandi húsnæðis, þar sem veitingastaðurinn Caruso er til húsa, fékk allar debetkortagreiðslur, sem viðskiptavinir veitingastaðarins greiddu, færðar yfir á reikning sinn án heimildar frá eiganda veitingastaðarins. 18. desember 2014 07:00
Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17