Verkfalli prófessora frestað: „Mikið fagnaðarefni fyrir nemendur okkar“ Bjarki Ármannsson skrifar 25. nóvember 2014 18:50 Nemendur við HÍ geta tekið öll sín próf í desember. Vísir/GVA Boðuðu verkfalli Félags prófessora við ríkisháskóla, sem standa átti dagana 1. - 15. desember, hefur verið frestað. Gengið var frá kjarasamningi við samninganefnd ríkisins nú í kvöld. Þetta þýðir að jólapróf við ríkisháskólana fjóra; Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Háskólann á Hólum, fara fram með eðlilegum hætti.„Við erum búin að skrifa undir og fórum í vöfflurnar rétt í þessu,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla. Eins og þekkt er, eru alltaf bakaðar vöfflur hjá ríkissáttasemjara þegar samningar takast. „Fyrirspurnum áhyggjufullra nemenda var farið að rigna yfir okkur og hver dagur er dýr þegar komið er svona nálægt prófum. Þetta er mikið fagnaðarefni, sérstaklega fyrir nemendur okkar.“Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla.Vísir/GVAVerkfallsboðun nauðsynleg Á næstu dögum verður efnt til atkvæðagreiðslu um samninginn meðal félagsmanna. Hann verður fyrst kynntur félagsmönnum í tölvupósti og svo þarf að fara fram rafræn atkvæðagreiðsla sem stendur yfir nógu lengi til að sem flestir geti tekið þátt. Ekki kemur til verkfalls nema samningurinn verði felldur í þessari atkvæðagreiðslu. „Ég tel það ólíklegt miðað við hvað við höfum haft góðan stuðning félagsmanna,“ segir Rúnar. „Við metum það svo núna að lengra hefði ekki verið komist.“ Rúnar segir boðun verkfalls hafa verið óumflýjanlega til þess að samningar tækjust. „Ég verð að segja eins og er, að menn fóru ekki að vinna að samningi fyrr en búið var að samþykkja boðun verkfalls,“ segir hann. „Það var í þófi vikum og mánuðum saman fram að því.“ Rúnar segir nýja samninginn ásættanlegan, ekki síst vegna þess að hann nær til skamms tíma. Hann gildir út febrúar og mun vinna því hefjast strax eftir áramót að samningi sem verður lengur í gildi. Tengdar fréttir Prófessorar samþykktu verkfallsaðgerðir Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kusu í atkvæðagreiðslu Félags prófessora við ríkisháskóla um boðun verkfalls samþykktu verkfallsaðgerðir. 11. nóvember 2014 11:59 Prófessorar hafa orðið varir við áhyggjur nemenda Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, segir að það enga óskastöðu fyrir neinn komi til verkfalls prófessora. Miklir hagsmunir eru í húfi. 10. nóvember 2014 18:26 Verkfallið bitnar á öllum nemendum Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir að afstýra verði strax boðuðu verkfalli prófessora við ríkisháskóla. Það sé hagur nemenda að kjör prófessora standist samanburð við kjör í öðrum háskólum. Menn hafi áhyggjur af stöðu skólanna. 12. nóvember 2014 07:00 Verkfall prófessora: Línur ættu að skýrast í dag Samningafundur hefur verið boðaðu klukkan 15 í dag í kjaradeilu prófessora við ríkisháskóla og ríkisins. 25. nóvember 2014 14:10 „Óboðleg staða fyrir nemendur“ Ísak Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir mikla óvissu ríkja á meðal nemenda vegna boðaðs verkfalls háskólaprófessora. 11. nóvember 2014 13:01 „Í alla staði ótækt ástand að stærsti vinnustaður landsins lamist“ Félag prófessora við ríkisháskóla hefur samþykkt að boða til verkfalls dagana 1.-15. desember n.k. en Stúdentaráð vill ekki trúa því upp á stjórnvöld að láta koma til þess að boðað sé aftur til verkfalls. 12. nóvember 2014 15:05 Jólapróf háskólanemenda í tvísýnu vegna kjarabaráttu Félag prófessora við ríkisháskóla undirbýr atkvæðagreiðslu til þess að taka ákvörðun um hvort boðað verði til verkfalls í byrjun desember. Þetta gæti þýtt að um helmingi jólaprófa við ríkisháskóla verði frestað. 31. október 2014 09:00 Mun meiri líkur en minni að boðað verði til verkfalls háskólaprófessora í desember 83 prósent prófessora eru fylgjandi því að boðað yrði til allsherjargreiðslu um tímabundnar verkfallsaðgerðir í byrjun desember. Aðgerðir myndu lama prófahald í háskólum. 26. október 2014 22:25 Bandalag háskólamanna lýsir fullum stuðningi við prófessora BHM, Bandalag háskólamanna, lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu Félags prófessora við ríkisháskóla og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu 12. nóvember 2014 11:28 Vona að samningar náist við prófessora í tíma Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, efast um að kjaradeilan komi á borð nefndarinnar. 1. nóvember 2014 12:00 Helmingur prófa fellur niður Prófessor við Háskóla Íslands segir að próf í hans námskeiði muni fara fram. Formaður Félags prófessora segir reglurnar skýrar og ekki einstaka kennara að túlka þær og viðmið þeirra. 19. nóvember 2014 16:39 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Boðuðu verkfalli Félags prófessora við ríkisháskóla, sem standa átti dagana 1. - 15. desember, hefur verið frestað. Gengið var frá kjarasamningi við samninganefnd ríkisins nú í kvöld. Þetta þýðir að jólapróf við ríkisháskólana fjóra; Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Háskólann á Hólum, fara fram með eðlilegum hætti.„Við erum búin að skrifa undir og fórum í vöfflurnar rétt í þessu,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla. Eins og þekkt er, eru alltaf bakaðar vöfflur hjá ríkissáttasemjara þegar samningar takast. „Fyrirspurnum áhyggjufullra nemenda var farið að rigna yfir okkur og hver dagur er dýr þegar komið er svona nálægt prófum. Þetta er mikið fagnaðarefni, sérstaklega fyrir nemendur okkar.“Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla.Vísir/GVAVerkfallsboðun nauðsynleg Á næstu dögum verður efnt til atkvæðagreiðslu um samninginn meðal félagsmanna. Hann verður fyrst kynntur félagsmönnum í tölvupósti og svo þarf að fara fram rafræn atkvæðagreiðsla sem stendur yfir nógu lengi til að sem flestir geti tekið þátt. Ekki kemur til verkfalls nema samningurinn verði felldur í þessari atkvæðagreiðslu. „Ég tel það ólíklegt miðað við hvað við höfum haft góðan stuðning félagsmanna,“ segir Rúnar. „Við metum það svo núna að lengra hefði ekki verið komist.“ Rúnar segir boðun verkfalls hafa verið óumflýjanlega til þess að samningar tækjust. „Ég verð að segja eins og er, að menn fóru ekki að vinna að samningi fyrr en búið var að samþykkja boðun verkfalls,“ segir hann. „Það var í þófi vikum og mánuðum saman fram að því.“ Rúnar segir nýja samninginn ásættanlegan, ekki síst vegna þess að hann nær til skamms tíma. Hann gildir út febrúar og mun vinna því hefjast strax eftir áramót að samningi sem verður lengur í gildi.
Tengdar fréttir Prófessorar samþykktu verkfallsaðgerðir Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kusu í atkvæðagreiðslu Félags prófessora við ríkisháskóla um boðun verkfalls samþykktu verkfallsaðgerðir. 11. nóvember 2014 11:59 Prófessorar hafa orðið varir við áhyggjur nemenda Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, segir að það enga óskastöðu fyrir neinn komi til verkfalls prófessora. Miklir hagsmunir eru í húfi. 10. nóvember 2014 18:26 Verkfallið bitnar á öllum nemendum Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir að afstýra verði strax boðuðu verkfalli prófessora við ríkisháskóla. Það sé hagur nemenda að kjör prófessora standist samanburð við kjör í öðrum háskólum. Menn hafi áhyggjur af stöðu skólanna. 12. nóvember 2014 07:00 Verkfall prófessora: Línur ættu að skýrast í dag Samningafundur hefur verið boðaðu klukkan 15 í dag í kjaradeilu prófessora við ríkisháskóla og ríkisins. 25. nóvember 2014 14:10 „Óboðleg staða fyrir nemendur“ Ísak Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir mikla óvissu ríkja á meðal nemenda vegna boðaðs verkfalls háskólaprófessora. 11. nóvember 2014 13:01 „Í alla staði ótækt ástand að stærsti vinnustaður landsins lamist“ Félag prófessora við ríkisháskóla hefur samþykkt að boða til verkfalls dagana 1.-15. desember n.k. en Stúdentaráð vill ekki trúa því upp á stjórnvöld að láta koma til þess að boðað sé aftur til verkfalls. 12. nóvember 2014 15:05 Jólapróf háskólanemenda í tvísýnu vegna kjarabaráttu Félag prófessora við ríkisháskóla undirbýr atkvæðagreiðslu til þess að taka ákvörðun um hvort boðað verði til verkfalls í byrjun desember. Þetta gæti þýtt að um helmingi jólaprófa við ríkisháskóla verði frestað. 31. október 2014 09:00 Mun meiri líkur en minni að boðað verði til verkfalls háskólaprófessora í desember 83 prósent prófessora eru fylgjandi því að boðað yrði til allsherjargreiðslu um tímabundnar verkfallsaðgerðir í byrjun desember. Aðgerðir myndu lama prófahald í háskólum. 26. október 2014 22:25 Bandalag háskólamanna lýsir fullum stuðningi við prófessora BHM, Bandalag háskólamanna, lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu Félags prófessora við ríkisháskóla og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu 12. nóvember 2014 11:28 Vona að samningar náist við prófessora í tíma Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, efast um að kjaradeilan komi á borð nefndarinnar. 1. nóvember 2014 12:00 Helmingur prófa fellur niður Prófessor við Háskóla Íslands segir að próf í hans námskeiði muni fara fram. Formaður Félags prófessora segir reglurnar skýrar og ekki einstaka kennara að túlka þær og viðmið þeirra. 19. nóvember 2014 16:39 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Prófessorar samþykktu verkfallsaðgerðir Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kusu í atkvæðagreiðslu Félags prófessora við ríkisháskóla um boðun verkfalls samþykktu verkfallsaðgerðir. 11. nóvember 2014 11:59
Prófessorar hafa orðið varir við áhyggjur nemenda Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, segir að það enga óskastöðu fyrir neinn komi til verkfalls prófessora. Miklir hagsmunir eru í húfi. 10. nóvember 2014 18:26
Verkfallið bitnar á öllum nemendum Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir að afstýra verði strax boðuðu verkfalli prófessora við ríkisháskóla. Það sé hagur nemenda að kjör prófessora standist samanburð við kjör í öðrum háskólum. Menn hafi áhyggjur af stöðu skólanna. 12. nóvember 2014 07:00
Verkfall prófessora: Línur ættu að skýrast í dag Samningafundur hefur verið boðaðu klukkan 15 í dag í kjaradeilu prófessora við ríkisháskóla og ríkisins. 25. nóvember 2014 14:10
„Óboðleg staða fyrir nemendur“ Ísak Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir mikla óvissu ríkja á meðal nemenda vegna boðaðs verkfalls háskólaprófessora. 11. nóvember 2014 13:01
„Í alla staði ótækt ástand að stærsti vinnustaður landsins lamist“ Félag prófessora við ríkisháskóla hefur samþykkt að boða til verkfalls dagana 1.-15. desember n.k. en Stúdentaráð vill ekki trúa því upp á stjórnvöld að láta koma til þess að boðað sé aftur til verkfalls. 12. nóvember 2014 15:05
Jólapróf háskólanemenda í tvísýnu vegna kjarabaráttu Félag prófessora við ríkisháskóla undirbýr atkvæðagreiðslu til þess að taka ákvörðun um hvort boðað verði til verkfalls í byrjun desember. Þetta gæti þýtt að um helmingi jólaprófa við ríkisháskóla verði frestað. 31. október 2014 09:00
Mun meiri líkur en minni að boðað verði til verkfalls háskólaprófessora í desember 83 prósent prófessora eru fylgjandi því að boðað yrði til allsherjargreiðslu um tímabundnar verkfallsaðgerðir í byrjun desember. Aðgerðir myndu lama prófahald í háskólum. 26. október 2014 22:25
Bandalag háskólamanna lýsir fullum stuðningi við prófessora BHM, Bandalag háskólamanna, lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu Félags prófessora við ríkisháskóla og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu 12. nóvember 2014 11:28
Vona að samningar náist við prófessora í tíma Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, efast um að kjaradeilan komi á borð nefndarinnar. 1. nóvember 2014 12:00
Helmingur prófa fellur niður Prófessor við Háskóla Íslands segir að próf í hans námskeiði muni fara fram. Formaður Félags prófessora segir reglurnar skýrar og ekki einstaka kennara að túlka þær og viðmið þeirra. 19. nóvember 2014 16:39