Van Gaal: Van Persie spilaði illa gegn Arsenal | Snerti boltann aðeins 13 sinnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2014 11:52 Van Persie hinn kátasti á æfingu. vísir/getty Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, var ekki ánægður með frammistöðu samlanda síns, Robins van Persie, þegar United vann Arsenal á útivelli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Framherjinn snerti boltann aðeins 13 sinnum í leiknum og var skipt af velli fyrir hinn 18 ára James Wilson á 75. mínútu. „Þrettán snertingar er of lítið fyrir framherja,“ sagði van Gaal á blaðamannafundi í gær, en United tekur á móti Hull City á Old Trafford klukkan 15:00 í dag. „Hann átti slakan leik. Þess vegna skipti ég honum út af. Þegar ég skipti mönnum af velli er það vegna þess að þeir eru ekki að standa sig. Þeir eru að gera eitthvað rangt.“ Van Persie hefur átt í erfiðleikum fyrir framan markið á þessu ári, en framherjinn hefur skorað átta mörk í 21 deildarleik á árinu 2014. Van Gaal segir að van Persie vanti sjálfstraust. „Þetta er spurning um sjálfstraust og kannski þarf hann að skora glæsimark á réttum tíma til að komast í gang. Það gæti komið á morgun. „Þið vitið hvernig framherjar eru. Þeir verða að skora mörk,“ sagði Hollendingurinn sem bætti við að van Persie þyrfti að berjast fyrir stöðu sinni í liðinu líkt og aðrir leikmenn. Leikur Manchester United og Hull verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 15:00 í dag. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu hér á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Þriðji sigur United í röð | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn þriðja sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Hull City örugglega að velli á Old Trafford með þremur mörkum gegn engu. 29. nóvember 2014 00:01 Arteta: Tapið gegn United var ósanngjarnt Miðjumaður Arsenal skilur ekki hvernig Arsenal fór að því að tapa gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 24. nóvember 2014 20:30 Giggs segir margt líkt með þeim Van Gaal og Sir Alex Ryan Giggs, aðstoðarmaður hollenska knattspyrnustjórans Louis van Gaal hjá Manchester United, segir að það sé ýmislegt líkt með þeim Van Gaal Sir Alex Ferguson, sigursælasta knattspyrnustjóra Manchester United frá upphafi. 26. nóvember 2014 11:30 Rikki Daða: Vandræðalega barnalegt hjá Arsenal | Myndband Farið var yfir skelfilega slakan varnarleik Arsenal í Messu gærkvöldsins á Stöð 2 Sport 2. 25. nóvember 2014 11:30 Loks sigur á útivelli hjá Manchester United | Sjáið mörkin Manchester United gerði sér lítið fyrir og lagði Arsenal 2-1 á Emirates leikvanginum í Lundúnum í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. nóvember 2014 00:01 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, var ekki ánægður með frammistöðu samlanda síns, Robins van Persie, þegar United vann Arsenal á útivelli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Framherjinn snerti boltann aðeins 13 sinnum í leiknum og var skipt af velli fyrir hinn 18 ára James Wilson á 75. mínútu. „Þrettán snertingar er of lítið fyrir framherja,“ sagði van Gaal á blaðamannafundi í gær, en United tekur á móti Hull City á Old Trafford klukkan 15:00 í dag. „Hann átti slakan leik. Þess vegna skipti ég honum út af. Þegar ég skipti mönnum af velli er það vegna þess að þeir eru ekki að standa sig. Þeir eru að gera eitthvað rangt.“ Van Persie hefur átt í erfiðleikum fyrir framan markið á þessu ári, en framherjinn hefur skorað átta mörk í 21 deildarleik á árinu 2014. Van Gaal segir að van Persie vanti sjálfstraust. „Þetta er spurning um sjálfstraust og kannski þarf hann að skora glæsimark á réttum tíma til að komast í gang. Það gæti komið á morgun. „Þið vitið hvernig framherjar eru. Þeir verða að skora mörk,“ sagði Hollendingurinn sem bætti við að van Persie þyrfti að berjast fyrir stöðu sinni í liðinu líkt og aðrir leikmenn. Leikur Manchester United og Hull verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 15:00 í dag. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þriðji sigur United í röð | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn þriðja sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Hull City örugglega að velli á Old Trafford með þremur mörkum gegn engu. 29. nóvember 2014 00:01 Arteta: Tapið gegn United var ósanngjarnt Miðjumaður Arsenal skilur ekki hvernig Arsenal fór að því að tapa gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 24. nóvember 2014 20:30 Giggs segir margt líkt með þeim Van Gaal og Sir Alex Ryan Giggs, aðstoðarmaður hollenska knattspyrnustjórans Louis van Gaal hjá Manchester United, segir að það sé ýmislegt líkt með þeim Van Gaal Sir Alex Ferguson, sigursælasta knattspyrnustjóra Manchester United frá upphafi. 26. nóvember 2014 11:30 Rikki Daða: Vandræðalega barnalegt hjá Arsenal | Myndband Farið var yfir skelfilega slakan varnarleik Arsenal í Messu gærkvöldsins á Stöð 2 Sport 2. 25. nóvember 2014 11:30 Loks sigur á útivelli hjá Manchester United | Sjáið mörkin Manchester United gerði sér lítið fyrir og lagði Arsenal 2-1 á Emirates leikvanginum í Lundúnum í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. nóvember 2014 00:01 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Þriðji sigur United í röð | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn þriðja sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Hull City örugglega að velli á Old Trafford með þremur mörkum gegn engu. 29. nóvember 2014 00:01
Arteta: Tapið gegn United var ósanngjarnt Miðjumaður Arsenal skilur ekki hvernig Arsenal fór að því að tapa gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 24. nóvember 2014 20:30
Giggs segir margt líkt með þeim Van Gaal og Sir Alex Ryan Giggs, aðstoðarmaður hollenska knattspyrnustjórans Louis van Gaal hjá Manchester United, segir að það sé ýmislegt líkt með þeim Van Gaal Sir Alex Ferguson, sigursælasta knattspyrnustjóra Manchester United frá upphafi. 26. nóvember 2014 11:30
Rikki Daða: Vandræðalega barnalegt hjá Arsenal | Myndband Farið var yfir skelfilega slakan varnarleik Arsenal í Messu gærkvöldsins á Stöð 2 Sport 2. 25. nóvember 2014 11:30
Loks sigur á útivelli hjá Manchester United | Sjáið mörkin Manchester United gerði sér lítið fyrir og lagði Arsenal 2-1 á Emirates leikvanginum í Lundúnum í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. nóvember 2014 00:01