Enski boltinn

Smalling búinn að koma United yfir gegn Hull | Sjáðu markið

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Manchester United leiðir 1-0 gegn Hull City, en liðin eigast við á Old Trafford.

Ángel di María fór meiddur af velli á 14. mínútu en aðeins tveimur mínútum seinna kom Chris Smalling United yfir.

Markið má sjá í spilaranum hér að ofan.


Tengdar fréttir

Þriðji sigur United í röð | Sjáðu mörkin

Manchester United vann sinn þriðja sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Hull City örugglega að velli á Old Trafford með þremur mörkum gegn engu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×