Verkfall tónlistarkennara: Algjör pattstaða í kjaradeilunni Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. nóvember 2014 20:01 Algjör pattstaða er í deilu tónlistarkennara og sveitarfélaganna. Verkfallið hefur nú staðið í á fjórðu viku. Tónlistarkennarar fá greiddar út um hundrað og fjörutíu þúsund krónur á mánuði á meðan á verkfalli stendur eða um fjögur þúsund og fimm hundruð krónur á dag eftir skatta. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. Síðasti fundur var á mánudaginn en alls hafa 26 fundir verið haldnir. Rætt var við Sigrúnu Grendal, formann Félags tónlistarkennara, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ég hugsa að það sé nú erfiðast fyrir marga að geta ekki farið og gengið til sinna starfa. Okkur er mjög umhugað um okkar nemendur. En það er auðvitað þannig líka að maður fær pósta um nætur og fólk nær illa endum saman. Það skín hins vegar í gegn að fólk vill geta gengið til sinna starfa upprétt,“ sagði Sigrún. Hún getur ekki sagt til um hvað verkfallið mun standa lengi. „Við bara biðlum til sveitarfélaganna að koma að samningaborðinu með svolítið skapandi og opnum huga. Það er auðvitað þannig að það er eiginlega ótækt að við þurfum að fara endurtekið þá leið að skoða og meta hvort að störf okkar séu jafnverðmæt og sambærileg og annarra kennara. Þetta eru stóru línurnar sem við ættum að vera sammála um,“ sagði Sigrún. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Sýna tónlistarkennurum stuðning Fjölmargir listamenn tóku þátt í myndbandi til stuðnings verkfalls tónlistarkennara, en kennarar eru áhyggjufullir yfir stöðu mála. 11. nóvember 2014 22:22 500 tónlistarkennarar leggja niður störf á morgun Samningafundi Félags Tónlistarskólakennara og Sambands sveitarfélaga lauk í húsnæði ríkissáttasemjara rétt fyrir kvöldmatarleytið í kvöld. 21. október 2014 19:30 Ekkert samkomulag á fundi tónlistarkennara Ekkert samkomulag náðist á fundi tónlistarkennara og fulltrúa sveitarfélaganna í húsnæði ríkissáttasemjara í dag. Fundi var slitið um klukkan fimm og hefur nýr fundur verið boðaður á föstudag. 28. október 2014 18:15 „Ætlunin virðist vera að staðsetja okkur lægra í launum en aðra kennara“ Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í tæpar tvær vikur. Sigrún Grendal er döpur vegna stöðunnar í viðræðunum. 3. nóvember 2014 11:44 Verkfall tónlistarskólakennara er hafið Fimm hundruð tónlistarkennarar hafa lagt niður störf. Tilboð sveitarfélaganna óviðunandi. 22. október 2014 06:53 Þúsundir nemenda í tónlistarskólum án kennslu Formaður Félags tónlistarskólakennara vonar að verkfall sem hófst í dag verði ekki langt en síðast þegar þeir fóru í verkfall stóð það í 5 vikur. 22. október 2014 19:59 Illa gengur að semja Ekkert gekk í samningviðræðum þegar að samninganefndir Félags tónlistarskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga komu til sáttafundar hjá Ríkissáttarsemjara í gær. 5. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Erlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Sjá meira
Algjör pattstaða er í deilu tónlistarkennara og sveitarfélaganna. Verkfallið hefur nú staðið í á fjórðu viku. Tónlistarkennarar fá greiddar út um hundrað og fjörutíu þúsund krónur á mánuði á meðan á verkfalli stendur eða um fjögur þúsund og fimm hundruð krónur á dag eftir skatta. Ríkissáttasemjari segir að ekki sé tilefni til að boða til fundar með deiluaðilum fyrr en eitthvað nýtt kemur kemur fram. Síðasti fundur var á mánudaginn en alls hafa 26 fundir verið haldnir. Rætt var við Sigrúnu Grendal, formann Félags tónlistarkennara, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ég hugsa að það sé nú erfiðast fyrir marga að geta ekki farið og gengið til sinna starfa. Okkur er mjög umhugað um okkar nemendur. En það er auðvitað þannig líka að maður fær pósta um nætur og fólk nær illa endum saman. Það skín hins vegar í gegn að fólk vill geta gengið til sinna starfa upprétt,“ sagði Sigrún. Hún getur ekki sagt til um hvað verkfallið mun standa lengi. „Við bara biðlum til sveitarfélaganna að koma að samningaborðinu með svolítið skapandi og opnum huga. Það er auðvitað þannig að það er eiginlega ótækt að við þurfum að fara endurtekið þá leið að skoða og meta hvort að störf okkar séu jafnverðmæt og sambærileg og annarra kennara. Þetta eru stóru línurnar sem við ættum að vera sammála um,“ sagði Sigrún. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Sýna tónlistarkennurum stuðning Fjölmargir listamenn tóku þátt í myndbandi til stuðnings verkfalls tónlistarkennara, en kennarar eru áhyggjufullir yfir stöðu mála. 11. nóvember 2014 22:22 500 tónlistarkennarar leggja niður störf á morgun Samningafundi Félags Tónlistarskólakennara og Sambands sveitarfélaga lauk í húsnæði ríkissáttasemjara rétt fyrir kvöldmatarleytið í kvöld. 21. október 2014 19:30 Ekkert samkomulag á fundi tónlistarkennara Ekkert samkomulag náðist á fundi tónlistarkennara og fulltrúa sveitarfélaganna í húsnæði ríkissáttasemjara í dag. Fundi var slitið um klukkan fimm og hefur nýr fundur verið boðaður á föstudag. 28. október 2014 18:15 „Ætlunin virðist vera að staðsetja okkur lægra í launum en aðra kennara“ Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í tæpar tvær vikur. Sigrún Grendal er döpur vegna stöðunnar í viðræðunum. 3. nóvember 2014 11:44 Verkfall tónlistarskólakennara er hafið Fimm hundruð tónlistarkennarar hafa lagt niður störf. Tilboð sveitarfélaganna óviðunandi. 22. október 2014 06:53 Þúsundir nemenda í tónlistarskólum án kennslu Formaður Félags tónlistarskólakennara vonar að verkfall sem hófst í dag verði ekki langt en síðast þegar þeir fóru í verkfall stóð það í 5 vikur. 22. október 2014 19:59 Illa gengur að semja Ekkert gekk í samningviðræðum þegar að samninganefndir Félags tónlistarskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga komu til sáttafundar hjá Ríkissáttarsemjara í gær. 5. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Erlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Sjá meira
Sýna tónlistarkennurum stuðning Fjölmargir listamenn tóku þátt í myndbandi til stuðnings verkfalls tónlistarkennara, en kennarar eru áhyggjufullir yfir stöðu mála. 11. nóvember 2014 22:22
500 tónlistarkennarar leggja niður störf á morgun Samningafundi Félags Tónlistarskólakennara og Sambands sveitarfélaga lauk í húsnæði ríkissáttasemjara rétt fyrir kvöldmatarleytið í kvöld. 21. október 2014 19:30
Ekkert samkomulag á fundi tónlistarkennara Ekkert samkomulag náðist á fundi tónlistarkennara og fulltrúa sveitarfélaganna í húsnæði ríkissáttasemjara í dag. Fundi var slitið um klukkan fimm og hefur nýr fundur verið boðaður á föstudag. 28. október 2014 18:15
„Ætlunin virðist vera að staðsetja okkur lægra í launum en aðra kennara“ Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í tæpar tvær vikur. Sigrún Grendal er döpur vegna stöðunnar í viðræðunum. 3. nóvember 2014 11:44
Verkfall tónlistarskólakennara er hafið Fimm hundruð tónlistarkennarar hafa lagt niður störf. Tilboð sveitarfélaganna óviðunandi. 22. október 2014 06:53
Þúsundir nemenda í tónlistarskólum án kennslu Formaður Félags tónlistarskólakennara vonar að verkfall sem hófst í dag verði ekki langt en síðast þegar þeir fóru í verkfall stóð það í 5 vikur. 22. október 2014 19:59
Illa gengur að semja Ekkert gekk í samningviðræðum þegar að samninganefndir Félags tónlistarskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga komu til sáttafundar hjá Ríkissáttarsemjara í gær. 5. nóvember 2014 07:00