Sýna tónlistarkennurum stuðning Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2014 22:22 Vísir/Valgarður Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í tuttugu og einn dag. Ríkissáttasemjari sleit samningafundi á tíunda tímanum í gærkvöldi og hefur ekki boðað til nýs fundar. Í tilkynningu til fjölmiðla, segir Sigrún Grendal, formaður Félags tónlistarkennara, að þau skynji að fólk styðji þeirra sanngjörnu kröfur. Hún segir stöðuna vera grafalvarlega og að vandi samninganefndar tónlistarkennara sé margþættur og uppsafnaður. „Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga sendi út bréf til sveitarfélaga um hádegisbil í gær þar sem dregin er upp þeirra túlkun á stöðunni.Niðurstaða samningafundar aðila seinna þennan sama dag undirstrikar hins vegar fyrri túlkun Félags tónlistarskólakennara á stöðu deilunnar: tónlistarkennurum eru enn settir óaðgengilegir afarkostir í kjaraviðræðunum sem ógna faglegri getu tónlistarskóla til að uppfylla þau skilyrði að starfa samkvæmt aðalnámskrá tónlistarskóla.“ Sigrún segir tónlistarkennara hafa verulegar áhyggjur af því hvert stefni með tónlistarkerfið á Íslandi og tónlistarmenntun. Fjölmargir listamenn tóku þátt í myndbandi til stuðnings tónlistarkennara sem birt var í dag. Ásgeir Trausti, tónlistarmaður, Guðrún Eva Mínervudóttir, rithöfundur, Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður, Brynhildur Guðjónsdóttir, leikari, Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri Hörpu, Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, Ágúst Einarsson, prófessor og Bjarki Karlsson, rithöfundur segja frá reynslu sinni af tónlistarnámi og hve nauðsynlegt það er. Verkfall FT - stikla 1 from Kennarasamband Íslands on Vimeo. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið yfir í tuttugu og einn dag. Ríkissáttasemjari sleit samningafundi á tíunda tímanum í gærkvöldi og hefur ekki boðað til nýs fundar. Í tilkynningu til fjölmiðla, segir Sigrún Grendal, formaður Félags tónlistarkennara, að þau skynji að fólk styðji þeirra sanngjörnu kröfur. Hún segir stöðuna vera grafalvarlega og að vandi samninganefndar tónlistarkennara sé margþættur og uppsafnaður. „Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga sendi út bréf til sveitarfélaga um hádegisbil í gær þar sem dregin er upp þeirra túlkun á stöðunni.Niðurstaða samningafundar aðila seinna þennan sama dag undirstrikar hins vegar fyrri túlkun Félags tónlistarskólakennara á stöðu deilunnar: tónlistarkennurum eru enn settir óaðgengilegir afarkostir í kjaraviðræðunum sem ógna faglegri getu tónlistarskóla til að uppfylla þau skilyrði að starfa samkvæmt aðalnámskrá tónlistarskóla.“ Sigrún segir tónlistarkennara hafa verulegar áhyggjur af því hvert stefni með tónlistarkerfið á Íslandi og tónlistarmenntun. Fjölmargir listamenn tóku þátt í myndbandi til stuðnings tónlistarkennara sem birt var í dag. Ásgeir Trausti, tónlistarmaður, Guðrún Eva Mínervudóttir, rithöfundur, Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður, Brynhildur Guðjónsdóttir, leikari, Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri Hörpu, Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, Ágúst Einarsson, prófessor og Bjarki Karlsson, rithöfundur segja frá reynslu sinni af tónlistarnámi og hve nauðsynlegt það er. Verkfall FT - stikla 1 from Kennarasamband Íslands on Vimeo.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira