Romario: Neymar getur orðið betri en Messi en enginn fer fram úr mér Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2014 08:30 Lionel Messi og Neymar eru samherjar hjá Barcelona. vísir/getty Romario, fyrrverandi markahrókur brasilíska landsliðsins í knattspyrnu, telur að samlandi sinn Neymar geti orðið betri leikmaður en Argentínumaðurinn Lionel Messi. Neymar stóð sig vel með Brasilíu á HM og var lykilmaður í brasilíska liðinu. Hann missti þó af undanúrslitaleiknum gegn Þýskalandi vegna bakmeiðsla. Á sama tíma komst Lionel Messi með Argentínu í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði 1-0 fyrir Þýskalandi í framlengdum leik. Messi var kjörinn besti leikmaður mótsins sem fáir voru sammála um að væri rétt. „Neymar hefur alla burði til þess að verða betri en Messi,“ segir Romario, heimsmeistari með Brasilíu árið 1994, í viðtali við RevistaTrip „Kannski fer Messi ekki aftur á HM, en Neymar á eftir að fara þrisvar til fjórum sinnum í viðbót.“ Romario skoraði 55 mörk fyrir brasilíska landsliðið á sínum landsliðsferli, en hinn 22 ára gamli Neymar er nú þegar búinn að skora 42 landsliðsmörk. Romario grínast með það í viðtalinu að Neymar mun vafalítið taka fram úr honum á markalistanum en hann sé sjálfur sá besti sem spilað hefur fyrir Brasilíu. „Hvað varðar mörk fyrir brasilíska landsliðið þá mun Neymar fara fram úr mér. En það verður enginn betri en Romario. Hann mun bara skora fleiri mörk. Hann mun kannski skora 1.000 mörk en enginn verður eins og Romario!“ Romaro á ekki markametið með brasilíska landsliðinu heldur Pelé. Hann skoraði 77 mörk í 92 landsleikjum. Neymar fær tækifæri til að færast nær Romario, Ronaldo og Pelé í kvöld þegar Brasilía mætir Austurríki í vináttuleik. Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Romario, fyrrverandi markahrókur brasilíska landsliðsins í knattspyrnu, telur að samlandi sinn Neymar geti orðið betri leikmaður en Argentínumaðurinn Lionel Messi. Neymar stóð sig vel með Brasilíu á HM og var lykilmaður í brasilíska liðinu. Hann missti þó af undanúrslitaleiknum gegn Þýskalandi vegna bakmeiðsla. Á sama tíma komst Lionel Messi með Argentínu í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði 1-0 fyrir Þýskalandi í framlengdum leik. Messi var kjörinn besti leikmaður mótsins sem fáir voru sammála um að væri rétt. „Neymar hefur alla burði til þess að verða betri en Messi,“ segir Romario, heimsmeistari með Brasilíu árið 1994, í viðtali við RevistaTrip „Kannski fer Messi ekki aftur á HM, en Neymar á eftir að fara þrisvar til fjórum sinnum í viðbót.“ Romario skoraði 55 mörk fyrir brasilíska landsliðið á sínum landsliðsferli, en hinn 22 ára gamli Neymar er nú þegar búinn að skora 42 landsliðsmörk. Romario grínast með það í viðtalinu að Neymar mun vafalítið taka fram úr honum á markalistanum en hann sé sjálfur sá besti sem spilað hefur fyrir Brasilíu. „Hvað varðar mörk fyrir brasilíska landsliðið þá mun Neymar fara fram úr mér. En það verður enginn betri en Romario. Hann mun bara skora fleiri mörk. Hann mun kannski skora 1.000 mörk en enginn verður eins og Romario!“ Romaro á ekki markametið með brasilíska landsliðinu heldur Pelé. Hann skoraði 77 mörk í 92 landsleikjum. Neymar fær tækifæri til að færast nær Romario, Ronaldo og Pelé í kvöld þegar Brasilía mætir Austurríki í vináttuleik.
Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira