AC/DC í húrrandi vandræðum Jakob Bjarnar skrifar 6. nóvember 2014 07:18 Það á ekki af hinni fornfrægu AC/DC að ganga þessa dagana. Phil Rudd, sextugur trymbill hinnar fornfrægu hljómsveitar AC/DC mætti í dag fyrir Ný-Sjálenskan rétt en honum er gefið að sök að hafa, ásamt öðrum bruggað tveimur ónefndum mönnum launráð, ætlað að drepa þá. Þetta eru alvarlegar ásakanir því samkvæmt ný-sjálenskum lögum varðar slíkt ráðabrugg tíu ára fangelsi. Rudd er jafnframt gefið að sök að hafa haft í fórum sínum eiturlyf, methamfetamín og kannabis, en lögreglan réðst til inngöngu að heimili Rudds á þriðjudag en Rudd var sleppt lausum gegn tryggingu.Trymbillinn Rudd á leið frá réttarsalnum.apTil stendur að AC/DC sendi frá sér nýja plötu á þessu ári en ekki er vitað hvort þessi vandræði Rudds setji strik í reikninginn. Rudd er vandræðamaður en félagar hans í hinni slarksömu hljómsveit sáu sér þann kost vænstan að henda honum úr hljómsveitinni árið 1983 en hann gekk svo til liðs við hana á nýjan leik árið 1994. Það á ekki af AC/DC að ganga en Malcolm Young forsprakki og gítarleikari hljómsveitarinnar, sem er með þeim allra söluhæstu rokksögunnar með lögum á borð við Highway to Hell and Dirty Deeds Done Cheap, greindist nýverið með heilabilun. Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Phil Rudd, sextugur trymbill hinnar fornfrægu hljómsveitar AC/DC mætti í dag fyrir Ný-Sjálenskan rétt en honum er gefið að sök að hafa, ásamt öðrum bruggað tveimur ónefndum mönnum launráð, ætlað að drepa þá. Þetta eru alvarlegar ásakanir því samkvæmt ný-sjálenskum lögum varðar slíkt ráðabrugg tíu ára fangelsi. Rudd er jafnframt gefið að sök að hafa haft í fórum sínum eiturlyf, methamfetamín og kannabis, en lögreglan réðst til inngöngu að heimili Rudds á þriðjudag en Rudd var sleppt lausum gegn tryggingu.Trymbillinn Rudd á leið frá réttarsalnum.apTil stendur að AC/DC sendi frá sér nýja plötu á þessu ári en ekki er vitað hvort þessi vandræði Rudds setji strik í reikninginn. Rudd er vandræðamaður en félagar hans í hinni slarksömu hljómsveit sáu sér þann kost vænstan að henda honum úr hljómsveitinni árið 1983 en hann gekk svo til liðs við hana á nýjan leik árið 1994. Það á ekki af AC/DC að ganga en Malcolm Young forsprakki og gítarleikari hljómsveitarinnar, sem er með þeim allra söluhæstu rokksögunnar með lögum á borð við Highway to Hell and Dirty Deeds Done Cheap, greindist nýverið með heilabilun.
Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira