Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2014 12:43 Luiz Adriano skoraði fimm mörk í kvöld. Vísir/AFP Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. Alls voru skoruðu 40 mörk í leikjunum átta í kvöld sem er það mesta sem hefur verið skorað á einu kvöldi í sögu Meistaradeildarinnar í fótbolta. Bayern München skoraði fimm af sjö mörkum sínum í fyrri hálfleik í 7-1 stórsigri á AS Roma í Rómarborg. Arjen Robben skoraði tvö mörk en fimm aðrir liðsmenn Bayern komust á blað í kvöld. Luiz Adriano skoraði fimm mörk fyrir Shakhtar Donetsk sem vann 7-0 útisigur á BATE Borisov í Hvíta Rússlandi. Fjögur af mörkum Luiz Adriano komu í fyrri hálfleiknum. Edinson Cavani tryggði Paris Saint-Germain 1-0 útisigur á APOEL Nicosia með marki þremur mínútum fyrir leikslok og Schalke vann 4-3 sigur á Sporting Lissabon á vítaspyrnu í uppbótartíma. Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu. Barcelona vann 3-1 sigur á hollenska liðinu Ajax á Nývangi í kvöld. Lionel Messi var maðurinn á bak við bæði tvö fyrstu mörkin sem komu í fyrri hálfleik.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillCSKA Moskva - Manchester City 2-2 0-1 Sergio Agüero (29.), 0-2 James Milner (38.), 1-2 Seydou Doumbia (64.), 2-2 Bibras Natkho, víti (86.)Roma - Bayern München 1-7 0-1 Arjen Robben (8.), 0-2 Mario Götze (23.), 0-3 Robert Lewandowski (25.), 0-4 Arjen Robben (30.), 0-5 Thomas Müller, víti (35.), 1-5 Gervinho (66.), 1-6 Franck Ribéry (78.), 1-7 Xherdan Shaqiri (80.)F-riðillBarcelona - Ajax 3-1 1-0 Neymar (7.), 2-0 Lionel Messi (24.), 2-1 Anwar El Ghazi (88.), 3-1 Sandro (90.+4).APOEL Nicosia - Paris Saint-Germain 0-1 0-1 Edinson Cavani (87.)G-riðillChelsea - Maribor 6-0 1-0 Loïc Rémy (13.), 2-0 Didier Drogba, víti (23.), 3-0 John Terry (31.), 4-0 Sjálfsmark (54.), 5-0 Eden Hazard, víti (77.), 6-0 Eden Hazard (90.)Schalke - Sporting Lissabon 4-3 0-1 Nani (16.), 1-1 Chinedu Obasi (34.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (51.), 3-1 Benedikt Höwedes (60.), 3-2 Adrien Silva (64.), 3-3 Adrien Silva (78.), 4-3 Jean-Eric Choupo-Moting, víti (90.+3)H-riðillBATE Borisov - Shakhtar Donetsk 0-7 0-1 Alex Teixeira (11.), 0-2 Luiz Adriano (28.), 0-3 Douglas Costa (35.), 0-4 Luiz Adriano (36.), 0-5 Luiz Adriano (40.), 0-6 Luiz Adriano (44.), 0-7 Luiz Adriano (82.)Porto - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Héctor Herrera (45.), 1-1 Guillermo (58.), 2-1 Ricardo Quaresma (75.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. Alls voru skoruðu 40 mörk í leikjunum átta í kvöld sem er það mesta sem hefur verið skorað á einu kvöldi í sögu Meistaradeildarinnar í fótbolta. Bayern München skoraði fimm af sjö mörkum sínum í fyrri hálfleik í 7-1 stórsigri á AS Roma í Rómarborg. Arjen Robben skoraði tvö mörk en fimm aðrir liðsmenn Bayern komust á blað í kvöld. Luiz Adriano skoraði fimm mörk fyrir Shakhtar Donetsk sem vann 7-0 útisigur á BATE Borisov í Hvíta Rússlandi. Fjögur af mörkum Luiz Adriano komu í fyrri hálfleiknum. Edinson Cavani tryggði Paris Saint-Germain 1-0 útisigur á APOEL Nicosia með marki þremur mínútum fyrir leikslok og Schalke vann 4-3 sigur á Sporting Lissabon á vítaspyrnu í uppbótartíma. Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu. Barcelona vann 3-1 sigur á hollenska liðinu Ajax á Nývangi í kvöld. Lionel Messi var maðurinn á bak við bæði tvö fyrstu mörkin sem komu í fyrri hálfleik.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillCSKA Moskva - Manchester City 2-2 0-1 Sergio Agüero (29.), 0-2 James Milner (38.), 1-2 Seydou Doumbia (64.), 2-2 Bibras Natkho, víti (86.)Roma - Bayern München 1-7 0-1 Arjen Robben (8.), 0-2 Mario Götze (23.), 0-3 Robert Lewandowski (25.), 0-4 Arjen Robben (30.), 0-5 Thomas Müller, víti (35.), 1-5 Gervinho (66.), 1-6 Franck Ribéry (78.), 1-7 Xherdan Shaqiri (80.)F-riðillBarcelona - Ajax 3-1 1-0 Neymar (7.), 2-0 Lionel Messi (24.), 2-1 Anwar El Ghazi (88.), 3-1 Sandro (90.+4).APOEL Nicosia - Paris Saint-Germain 0-1 0-1 Edinson Cavani (87.)G-riðillChelsea - Maribor 6-0 1-0 Loïc Rémy (13.), 2-0 Didier Drogba, víti (23.), 3-0 John Terry (31.), 4-0 Sjálfsmark (54.), 5-0 Eden Hazard, víti (77.), 6-0 Eden Hazard (90.)Schalke - Sporting Lissabon 4-3 0-1 Nani (16.), 1-1 Chinedu Obasi (34.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (51.), 3-1 Benedikt Höwedes (60.), 3-2 Adrien Silva (64.), 3-3 Adrien Silva (78.), 4-3 Jean-Eric Choupo-Moting, víti (90.+3)H-riðillBATE Borisov - Shakhtar Donetsk 0-7 0-1 Alex Teixeira (11.), 0-2 Luiz Adriano (28.), 0-3 Douglas Costa (35.), 0-4 Luiz Adriano (36.), 0-5 Luiz Adriano (40.), 0-6 Luiz Adriano (44.), 0-7 Luiz Adriano (82.)Porto - Athletic Bilbao 2-1 1-0 Héctor Herrera (45.), 1-1 Guillermo (58.), 2-1 Ricardo Quaresma (75.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira